Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.04.2013, Qupperneq 21

Fréttablaðið - 12.04.2013, Qupperneq 21
Umhverfisátak Matreiðslumaðurinn Úlfar Finnbjörnsson sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar eldar hann ljúffenga rétti úr Holta-kjúklingi fyrir áhorfendur. Hér færir Úlfar okkur uppskrift að ljúffengum kjúklingalærum með ratatouille-grænmeti. Rétturinn er borinn fram með brauði. Hægt er að fylgjast með Úlfari elda þessa girnilegu máltíð í kvöld klukkan 21.30 á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Þættirnir verða svo endur- sýndir yfir helgina. Einnig er hægt að horfa á þá á heimasíðu ÍNN, inntv.is. ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur landsins. Hann sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fáum við að fylgjast með honum elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi. 8 kjúklingalæri 2 msk. olía 1 msk. Montreal Chicken frá McCor- mick 2 paprikur, skornar í hringi 1 eggaldin, skorið í sneiðar 1 kúrbítur, skorinn í sneiðar 4 tómatar, skornir í sneiðar 2 msk. basil, smátt saxað eða ein msk. þurrkað 2 tsk. tímíanlauf 2 hvítlauksgeirar, pressaðir 1/3 dl olía 3/4 dl kúskús Salt og nýmalaður pipar ■ AÐFERÐ Hitið pönnu með olíu og kryddið lærin með Montreal Chicken. Steikið lærin í 2 mínútur á hvorri hlið eða þangað til þau eru fallega brúnuð. Takið lærin af pönnunni og geymið. Raðið grænmetinu til skiptis í eldfast mót og kryddið með salti og pipar, tímían, basil og hvítlauk. Stráið kús- kúsinu yfir og dreypið 1/3 dl olíu jafnt yfir grænmetið. Raðið lærunum því næst ofan á grænmetið og bakið við 180°C í 25-30 mínútur, eða þar til þau eru elduð í gegn. Berið fram með góðu brauði. KJÚKLINGALÆRI MEÐ RATTATOUILLE-GRÆNMETI Nagladekk valda bæði loft- og hávaðamengun, þau spæna upp malbikið og skapa djúp hjólför í það. Ökumenn eru hvattir til að skipta um hjólbarða sem fyrst og minnt er á að lögreglan hefur heimild til að leggja sekt á hvert nagladekk eftir 15. apríl. LJÚFFENGUR MATUR Úlfar Finn- björnsson sýnir meistaratakta í eldhúsinu á ÍNN. Hágæða pokalausar ryksugur, mjög öflugar handryksugur og hljóðlátar glæsilegar viftur. Fyrir þá sem vilja aðeins það besta. Sem verkfræðingar verðum við að sjá handan við núverandi tækni og spyrja hvort til séu betri lausnir. Það er í raun drifkrafturinn hjá Dyson – ný hugsun sem leysir hversdagsleg vandamál. „Ég fann upp og þróaði Dyson Cyclone tæknina á þessum forsendum. Ég vissi að það hlyti að vera betri leið en gamla stíflaða tæknin. Einhverjum 5.127 frumgerðum síðar, hafði ég lausnina.“ JAMES DYSON uppfinningarmaður cyclone vacuum tækninnar 15% KYNNINGAR AFSLÁTTUR Í APRÍL

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.