Fréttablaðið - 13.04.2013, Side 24

Fréttablaðið - 13.04.2013, Side 24
13. apríl 2013 LAUGARDAGUR| HELGIN | 24 Þær Ína, Sara, Elísabet og Karen brosa sínu breið-asta er þær taka á móti blaðamanni í hjarta Hafnarfjarðar. Ekki er að sjá að þarna eru á ferð- inni fjórar konur sem hafa gengið í gegnum raunir lífs síns fyrir ekki svo löngu. Þær eru líka sammála um að þær vilji ekki koma fyrir með hangandi sorgarský yfir höfð- inu. „Maður vill ekki bera þennan ekkjutitil þetta ungur. Við viljum ná að brjótast úr þessum „aum- ingja þú“ kassa. Þetta er skítt og miklu meira en það en við ætlum að halda áfram að lifa lífinu. Við erum jú enn fjölskylda, við og börnin og verðum að halda áfram. Samfélagið á ekki að draga úr okkur með aum- ingja-þú-viðmótinu, það á frekar að peppa okkur upp,“ segir Ína og hinar taka undir. „Þegar maður lendir í því að þurfa að segja frá hvernig komið er fyrir manni eða hittir fólk sem hefur frétt það, fær maður gjarnan vorkunnarsvip og viðmótið verður strax öðruvísi,“ segir Elísabet. Stöllurnar hafa nú stofnað lok- aðan hóp á samskiptasíðunni Face- book fyrir fólk sem hefur misst maka sinn og er á aldrinum 20-50 ára. Stuðningshóp þar sem fólk getur deilt sinni reynslu, fengið stuðning eða bara vitað að það sé ekki eitt. „Við erum ekki sér- fræðingar og er það ekki Sameinaðar ekkjur eftir makamissi Ína Sigurðardóttir, Sara Óskarsdóttir, Elísabet Anna Kolbeinsdóttir og Karen Björk Guðjóns- dóttir hafa allar misst maka sinn í blóma lífsins. Þær segja ómetanlegt að hafa kynnst og geta rætt hver við aðra um áfallið sem enginn skilur nema þeir sem hafa reynt. Álfrún Pálsdóttir alfrun@frettabladid.is Við bjóðum góða þjónustu islandsbanki.is | Sími 440 4000 Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari Það er svalt að setja sér markmið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.