Fréttablaðið - 13.04.2013, Side 41

Fréttablaðið - 13.04.2013, Side 41
Umhverfisátak Inni á vef Orkuseturs eru ótal reiknivélar þar sem hægt er að reikna út ýmsa kostnaðarliði sem snúa að gjöldum sem tengjast daglegu lífi flestra. Til dæmis hversu mikið má spara með því að skipta um gler í húsinu og þannig lækka hitakostnaðinn. SKYRMAÐUR Þótt Árni sé framleiðandi erlendra verkefna hjá Saga Film lendir hann líka stundum fyrir framan myndavélarnar. Hann lék í norskri skyrauglýsingu, framleiddi sænska skyr- auglýsingu og lánaði nýlega hönd sína til að snúa tappa af Súkkul- aðimjólk. „Ég sækist ekki sérstaklega eftir þessu en læt stundum til leiðast þegar óskað er eftir því. Ég virðist hafa leikræna hæfileika og útlit sem hentar í bland.“ MYND/GVA Það var náttúrulega frábær upp-lifun að sjá sjálfan sig í þáttunum og aðalfúttið að vera einmitt í Game of Thrones. Ég hefði vart tekið að mér hlutverk statista fyrir nokkurn annan þátt,“ segir Árni, sem var dyggur áhorfandi þáttanna áður en þeir komu til framleiðslu hérlendis og fannst tæki- færið því spennandi. „Ég var alltaf að vonast til að vera drepinn; það hefði verið alskemmtileg- ast. Að fá á sig blóð og gera eitthvað rót- tækt í stað þess að þramma bara á eftir Jóni Snjó,“ segir Árni, sem áhorfendur hafa séð bregða fyrir í fyrstu tveimur þáttunum af nýju seríunni af Game of Thrones. „Maður veit svo sem aldrei hvort maður lendir í mynd eða á gólfi klippar- ans en ég þykist viss um að ég eigi eftir að sjást meira í nýju þáttunum. Aukaleik- arar eiga þó aldrei að ná athygli áhorf- andans og alls ekki að stela senunni en Íslendingar fylgjast með sínu fólki. Ég hef því fengið einhvern tug læka fyrir verkn- aðinn á Facebook,“ segir Árni og hlær. EFTIRSÓKNARVERT ÆVINTÝRI Árni er framkvæmdastjóri erlendrar framleiðslu hjá Saga Film en það var samkeppnisaðilinn Pegasus sem vann Game of Thrones á Íslandi. „Ég var ekki byrjaður hjá Saga Film þegar ég var statisti í fyrri þáttaröðinni. Í henni voru frekar fáir Íslendingar en í þeirri seinni skiptu þeir tugum. Sumir VILDI VERA DREPINN BREIÐHOLTSVILLINGUR Árni Björn Helgason hefur mörg járn í eldinum. Hann vaktar nú hvert fótmál Jóns Snjós í heimsæðinu Game of Thrones. Skeifan 3j | Sími 553 8282 | www.heilsudrekinn.is Öll kínvesk leikfimi • Heilsu Qi Gong 5000 ára tækni• Heilsubætandi Tai chi• Kung Fu fyrir 4 ára og eldri Í samstafi við Kínveskan íþrótta háskóla Einkatímarog hópatímar Ein vika frítt í leikfimi. Skráðu þig sem fyrst Fyrir alla aldurshópa Fullt af tilboðum í gangi 6.900 Suðurlandsbraut 6, 108 Reykjavík 1.250 kr 1.350 kr HOLLT OG GOTT PHO víetnamskur veitingastaður Ármúla 21 - 108 Reykjavík - Sími: 588 6868 - www.pho.is 1.250 kr Opið: mán - föst Kl. 11 - 21 lau - sun Kl. 12 - 21 BJÓÐUM UPP Á HEIMSENDINGU Save the Children á Íslandi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.