Fréttablaðið - 13.04.2013, Blaðsíða 53
www.vedur.is
522 6000
Sérfræðingur í mælarekstri
Veðurstofa Íslands er opinber stofnun og
heyrir undir umhverfisráðuneytið. Hjá
stofnun inni starfa um 130 manns með
fjöl breytta menntun og starfsreynslu sem
spannar mörg fræðasvið. Auk þess starfa
um 120 manns við athugana- og eftir lits-
störf víðs vegar um landið. Viðfangsefni
Veðurstofu Íslands eru eðlisþættir jarðar-
innar: Loft, vatn, snjór, jöklar, jörð og haf.
Hlutverk stofnunar innar er öflun, varðveisla,
úrvinnsla og miðlun upp lýsinga. Starfsemin
fer fram á fjórum sviðum: Eftirlits- og
spásviði, Úrvinnslu- og rannsókna sviði,
Fjármála- og rekstrarsviði og Athugana-
og tæknisviði. Nánari upplýsingar um
stofnunina má finna á heimasíðu hennar
www.vedur.is
Gildi Veðurstofunnar eru þekking,
áreiðanleiki, samvinna og framsækni.
Ráðningar hjá stofnuninni munu taka
mið af þessum gildum.
Veðurstofa Íslands auglýsir eftir sérfræðingi í
mælarekstri, til starfa á Athugana- og tækni-
sviði. Sviðið þjónar margþættu hlutverki fyrir
langtíma náttúrufars- og auðlindarannsóknir
og vöktun náttúruvár. Sviðið ber ábyrgð á
frum-skráningu allra mæligagna og gagna-
straumum til innri og ytri viðskiptavina. Í boði
er spennandi og krefjandi framtíðarstarf í
hópi 25 starfsmanna við rekstur á viðamiklu
mælikerfi sem telur yfir 600 stöðvar vítt og
breytt um landið.
Helstu verkefni
Sérfræðivinna við mælarekstur, eftirlit
og upp bygg ingu veðurmælakerfis, ásamt
miðlun mæli gagna og úrvinnslu. Starfinu
gæti fylgt leiðandi hlut verk á svið gæða eftir-
lits frum gagna og umsýslu með gögn og
gagnagrunna.
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskóla- og framhaldsnám á sviði,
verkfræði, tæknifræði eða raunvísinda
Farsæl reynsla á sviði mælareksturs og
úrvinnslu mæligagna, gagnaumsýslu og
streymi mæligagna
Færni í mannlegum samskiptum, frum-
kvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt og
í teymisvinnu
Þekking á viðhaldi og viðgerð mælitækja
og eftirlit með sannprófun þeirra
Góð tölvuþekking og reynsla á sviði
forritunar mælitækja (t.d. Campbell)
Góð færni í íslensku og ensku
Farsæl reynsla af ferðum í óbyggðum
Laun taka mið af kjarasamningum ríkisins
og viðeigandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar um störfin veita Óðinn
Þórarinsson, framkvæmdastjóri Athugana-
og tæknisviðs (odinn@vedur.is, 522 6000)
og Borgar Ævar Axelsson, mannauðsstjóri
(borgar@vedur.is, 522 6000).
Umsóknarfrestur er til og með
28. apríl nk.
Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að
sækja um störfin á heimasíðu Veðurstofu
Íslands undir www.vedur.is/um-vi/laus-storf
eða á www.starfatorg.is
Galdrastál slf. - Málmiðnaðarmaður
Óskum eftir að ráða vanan TIG og MIG suðumann í
smíði og uppsetningu á framleiðsluvörum okkar.
Umsóknir sendist á galdrastal@gmail.com.
Einnig er hægt að fá uppl. í síma 869-8595, Sigurður.
Auðarskóli
Við grunnskóladeild Auðarskóla í Búðardal eru lausar stöður
grunnskólakennara frá og með næsta skólaári. Meðal
kennslugreina eru smíði, enska, myndmennt og almenn
bekkjarkennsla. Umsóknarfrestur er til 29. april. Nánari
upplýsingar veitir Eyjólfur Sturlaugsson skólastjóri í síma
434-1133 eða á netfanginu eyjolfur@audarskoli.is.
Viðamiklar upplýsingar um skólann er að finna á
www.audarskoli.is