Fréttablaðið - 13.04.2013, Page 56

Fréttablaðið - 13.04.2013, Page 56
Frekari upplýsingar má finna á rsk.is Skatteftirlit RSK hefur með höndum álagningu opinberra gjalda og annarra skatta og gjalda auk þess að annast skatteftirlit. Starfsmenn dreifast á níu starfsstöðvar. Meginstefna RSK í mannauðsmálum byggir á gagnkvæmu trausti, tillitssemi og virðingu á milli stofnunar og starfsmanna og starfsmanna sín í milli. Unnið er eftir gildunum: Fagmennska - Jákvæðni - Samvinna Á eftirlitssviði RSK starfa nú um 30 manns. Starfsemi sviðsins er skipt í þrjú sérhæfð teymi sem eru greiningarteymi, átaksteymi og endurskoðunarteymi. Nú er tækifæri fyrir öfluga og jákvæða einstaklinga að ganga til liðs við átaksteymi eftirlitssviðs. Starfið felst í vettvangseftirliti þar sem réttmæti skattframkvæmdar fyrirtækja er sannreynt á starfsstöðvum þeirra. Það hefur jafnframt forvarnar- og leiðbeiningargildi. Hæfnikröfur Upplýsingar um starfið veitir Inga Hanna Guðmundsdóttir starfsmannastjóri RSK í síma 442 1151. Umsóknir skulu fylltar út á rsk.is eða á Starfatorgi. Ferilskrá sem inniheldur ítarlegar upplýsingar m.a. um menntun, fyrri störf, meðmælendur og annað er máli skiptir þarf að fylgja með. Umsóknarfrestur er til og með 27. apríl 2013. Litið verður svo á að umsóknir gildi í 6 mánuði. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun hefur verið tekin um ráðningu. Laun taka mið af kjarasamningi ríkisins við viðkomandi stéttarfélag. MÁLMSMIÐIR Óskum eftir að ráða málmiðnaðarmann á verkstæði okkar. Má vera ófaglærður en hafa áhuga á að læra að smíða vandaðar stálinnréttingar. Framtiðarstarf fyrir réttan mann og íslenskukunnátta nauðsynleg. Vinsamlegast hafið samband við verkstjóra. Skeiðarási 8 • 210 Garðabæ • Sími 565 7799 Leikskólinn Krakkaborg Flóahreppi Leikskólinn Krakkaborg óskar eftir þroskaþjálfa eða leik- skólakennara í 85% stöðu sem stuðningur inni á deild. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Einnig er óskað eftir leikskólakennara í 100% stöðu fyrir skólaárið 2013 – 2014. Ef leikskólakennarar og eða þroskaþjálfi fást ekki til starfa munu leiðbeinendur verða ráðnir í stöðurnar tímabundið. Leikskólinn Krakkaborg er staðsettur við Þingborg, 8 km austur af Selfossi. Óskað er eftir jákvæðum, skapandi og metnaðarfullum einstak- lingum með góða hæfni í mannlegum samskiptum. Viðkomandi þurfa að búa yfir frumkvæði og skipulagsfærni, vera sjálfstæðir í vinnubrögðum og vera tilbúnir að taka þátt í að vinna að uppeldi og menntun barna á leikskólaaldri í nánu samstarfi við stjórnendur. Umsóknarfrestur er til 24. apríl 2013. Hægt er að sækja um á netinu á www.leikskolinn.is/krakkaborg undir flipanum: Um leikskólann – starfsumsóknir. Nánari upplýsingar um störfin veitir Karen Viðarsdóttir leik- skólastjóri í síma 482-3085 eða með því að senda fyrirspurn á karen@floahreppur.is Yfirlæknir á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands, Hornafirði Laus er til umsóknar staða yfirlæknis við Heilbrigðisstofnun Suðausturlands Hornafirði, um er að ræða 100% stöðu. Æskilegt er að umsækjendur hafi viðurkenningu sem sérfræðingar í heimilis- lækningum. Laun eru samkvæmt gildandi kjara- samningi Læknafélags Íslands og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs. Heilbrigðisstofnunin er rekin af Sveitarfélaginu Hornafirði með þjónustusamning við ríkið og eru íbúar Sveitarfélagsins um 2.200. Hornafjörður er fjölskylduvænt og blómstrandi samfélag í ríki Vatnajökuls. Auk stórkostlegrar náttúru og útsýnis sem á sér vart hliðstæðu er á Hornafirði að finna fjölbreytta þjónustu og afþreyingu sundlaug, söfn og sýningar, golfvöll og margt fleira. Umsóknum skal skila á viðeigandi eyðublöðum sem fást á heimasíðu Embætti landlæknis http://www.landlaeknir.is/um-embaettid/umsoknir/ til Matthildar Ásmundardóttur, framkvæmdastjóra, Heilbrigðisstofnun Suðausturlands, Víkurbraut 31, 780 Hornafjörður, sími 470-8616/692-9015, netfang: matthildur@hssa.is sem gefur jafnframt nánari upplýsingar um starfið. Upplýsingar er einnig að finna á heimasíðu heilbrigðisstofnunarinnar www.hssa.is. Umsóknarfrestur er til 3. maí 2013. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi www.hagvangur.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.