Fréttablaðið - 13.04.2013, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 13.04.2013, Blaðsíða 62
| ATVINNA | Erum við að leita að þér? Olíubílstjórar í sumarstörf Skeljungur óskar eftir að ráða olíubílstjóra til starfa á rekstarsvið í Örfirisey. Við leitum að dugmiklum einstaklingum til sumarstarfa til að sinna afgreiðslu, dælingu og dreifingu á eldsneyti til viðskiptamanna og starfstöðva Skeljungs sem eru Orkan og Shell. Um er að ræða skemmtilegt og fjölbreytt starf við dreifingu. Hæfniskröfur: • CE Meirapróf • ADR próf kostur en ekki nauðsyn • Frumkvæði og samskiptahæfileikar • Sjálfstæð vinnubrögð Starfssvið: • Dreifing á eldsneyti og smurolíu • Móttaka pantana • Eftirlit með birgðageymum Nánari upplýsingar veitir Kristinn Kristinsson í síma 840 3050 og umsóknum skal skilað fyrir 21. apríl 2013 inn á heimasíðu Skeljungs undir störf í boði á þessari slóð hér að neðan: http://www.skeljungur.is/Um-Skeljung/Starfsumsoknir Rafeindavirkjar Radiomiðun Ehf óskar eftir að ráða rafeindavirkja. Um er að ræða fjölbreytt og áhugvert starf sem felur í sér rekstur, uppsettingu og viðhald á fjarskipta og tölvubúnaði. Áhugasamir hafi samband í síma 511 1010 eða með tölvupósti á throstur@radiomidun.is Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Setbergsskóli Þroskaþjálfi, sérkennari eða almennur kennari með reynslu af vinnu með börnum með einhverfu óskast til starfa við Setbergsskóla næsta skólaár. Í skólanum er starfrækt námsver fyrir börn með einhverfu þar sem unnið er samkvæmt TEECH hugmyndafræðinni. Þekking á þeirri hugmynda- fræði er æskileg. Allar upplýsingar um starfið veitir Hrönn Bergþórsdóttir, skólastjóri í síma 565 1011/664 5881 netfang hronnb@setbergsskoli.is Umsóknarfrestur er til og með 24. apríl 2013. Samkvæmt jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um starfið. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði Mekonomen leitar að öflugum sölumanni Mekonomen er brautryðjandi á Íslandi í notkun rafrænna lausna við sölu á bílavörum og varahlutum. Vegna aukinna umsvifa þurfum við að bæta við öflugum sölumanni. Um er að ræða fjölbreytt framtíðarstarf í vaxandi fyrirtæki. Helstu verkefni: # Ráðgjöf og sala í verslun # Meðhöndlun rafrænna pantana # Pantanir á vörum frá erlendum birgjum # Vörumóttaka og vörusendingar Hæfniskröfur: # Staðgóð þekking á bílum og varahlutum # Skipulagshæfileikar og yfirsýn # Tala og skrifa ensku # Góð almenn tölvuþekking Nánari upplýsingar: # Umsóknarfrestur er til og með 21. apríl 2013 # Starfshlutfall er 100% # Umsókn ásamt ferilskrá skal senda í tölvupósti á sala@mekonomen.is Mekonomen á Íslandi er hluti af stærsta fyrirtæki á Norðurlöndum í sölu á bílavörum og varahlutum. Á vef okkar www.mekonomen.is má sjá meira um fyrirtækið. Save the Children á Íslandi 13. apríl 2013 LAUGARDAGUR18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.