Fréttablaðið - 13.04.2013, Síða 102

Fréttablaðið - 13.04.2013, Síða 102
13. apríl 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 62 Í kvöld hefjast Alla leið-þættirnir á RÚV, sem þýðir að það er bara rúmur mánuður í keppnina í Malmö. Spennandi! Ég er mjög spennt fyrir þáttunum í ár og hlakka til að sjá þá Felix og Reyni tækla það mikla verk að stýra þeim. Ég hlakka þó enn þá meira til að sjá hvernig mínum uppáhalds- lögum mun farnast í þáttunum. Ég ætla að nota spádómsgenið sem ég erfði frá ömmu minni (eða, tel mér trú um að ég hafi erft!) og spá því að Norðurlöndin verði öll vel fyrir ofan miðju. Ég gæti trúað að Norðmenn og Danir berjist um efsta sætið en Svíar verði aðeins neðar og Finn- ar enn neðar – þótt finnska pæjan í brúðarkjólnum sé reyndar í miklu uppáhaldi hjá mér. Kaus mín uppáhalds Ég tók þátt í kosningu FÁSES- klúbbsins (Eurovision aðdáenda- klúbbsins á Íslandi – já, hann er til) þar sem ég kastaði fram mínu áliti á lögunum í ár. Sem betur fer hafði ég lokið við gerð excel-skjalsins þar sem ég lagði mitt mat á hvert lag svo það tók mig því ekki langan tíma að raða niður atkvæðunum. Það eru tvö lög sem standa upp úr hjá mér í ár. Fyrst er það armenski spaðinn Gor Sujyan. Hann er æði. Hann syngur Lonely Planet, sem er einmitt samið af gítar leikaranum Tony Iommi í Black Sabbath. Með honum í fyrsta sæti á mínum lista er hollenska framlagið, Birds, flutt af söngkonunni Anouk. Mér líður smá eins og ég sé komin í kvikmynd frá fyrri hluta síðari aldar þegar ég hlusta á það. Það skemmdi reyndar smá fyrir þegar ég fletti henni upp og sá þar hverja töffaramyndina á fætur annarri, það passar bara ekki við lagið. Ég vona að hún leggi töff- araskapinn til hliðar og leyfi laginu að stýra framkomunni og klæðnað- inum – því það getur jú skipt höfuð- máli, en meira um það síðar. Önnur lög sem eru í uppáhaldi hjá mér í ár eru rómantíkus arnir frá Georgíu, dúlluspaðarnir frá Ungverjalandi, skvísan frá Austurríki og auðvitað hin þýska Cascada. Svo er Ísland reyndar með 100 stig af 10 mögu- legum í mínu excel-skjali, en ég mátti auðvitað ekki kjósa Eyþór. Svekk! tinnaros@frettabladid.is TINNA TÆKLAR EUROVISION OBLIVION 5.30, 8, 10.30 G.I. JOE RETALIATION 3D 1.50, 5.50, 8, 10.15 I GIVE IT A YEAR 8 SNITCH 10.10 THE CROODS 3D - ÍSL TAL 2, 4, 6 THE CROODS 2D - ÍSL TAL 2, 4 Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. T.V. - Bíóvefurinn T.K. - Kvikmyndir.is V.J.V. - Svarthöfði 5% MEÐ ÍSLENSKU TALI 2D 3D KL. 1 SMÁRABÍÓ KL. 3.20 HÁSKÓLAB MEÐ ÍSLENSKU TALI 2D 3D KL. 1 SMÁRABÍÓIKL. 3.20 HÁSKÓLABÍÓIKL. 1 SB / KL. 3.20 HB - T.K., KVIKMYNDIR.IS SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS - V.J.V., SVARTHÖFÐI - T.K., KVIKMYNDIR.IS STÓRMYNDIN SEM TEKIN VAR UPP Á ÍSLANDI! OBLIVION KL. 1 (TILBOÐ) - 3 - 5.20 - 8 - 10.40 12 OBLIVION LÚXUS KL. 1 - 5.20 - 8 - 10.40 12 G.I JOE RETALIATION 3D KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 ADMISSION KL. 8 - 10.20 L I GIVE IT A YEAR KL. 10.30 12 THE CROODS 3D/2D ÍSL. TAL KL. 1 (TILB) - 3.10 - 5.45 SAFE HAVEN KL. 8 14 FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU 2D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.40 L OBLIVION KL. 5.45 - 8 - 10.15 12 GI JOE KL. 8 - 10.15 16 ADMISSION KL. 5.45 L THE CROODS 3D KL. 4 (TILB) / FLÓTTINN FRÁ..3D KL. 4 (TILB) - H.S.S., MBL OBLIVION KL. 3.20 (TILBOÐ) - 6 - 9 12 KAPRINGEN KL. 3.20 (TILBOÐ) - 5.45 - 8 - 10.15 12 ADMISSION KL. 5.30 L THE CROODS 2D ÍSL.TAL KL. 3.20 (TILBOÐ) - 5.45 L THE CROODS 3D ÍSL.TAL KL. 3.20 (TILBOÐ) L SAFE HAVEN KL. 8 - 10.30 12 JA (GTEN TH )E HUNT KL. 8 - 10.30 12 EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI KEFLAVÍK AKUREYRI MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ H.S. - MBL THE NEW YORK TIMES LOS ANGELES TIME WALL STREET JOURNAL TIME T.V. - BÍÓVEFURINN VJV, SVARTHÖFÐI T.K., KVIKMYNDIR.IS sá sam o.iþ r mg uyr ðð é bt g ii a MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI“ SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI - SÝND Í 2D OG 3D ON THE ROAD (16) LAU 20:00, 22:20 SUN 20:00, 22:10 CHASING ICE (L) LAU 18:00 SUN 20:20 HANNAH ARENDT (12) LAU 17:50, 20:00 SUN 17:50 THE HUNT (JAGTEN) (12) LAU 17:50, 20:00, 22:10 SUN 17:50, 22:00 DÁVALDURINN (16) LAU 22:10 SUN 22:20 BEYOND THE VALLEY OF THE DOLLS (16) SUN 20:00 MATTHEW BARNEY: CREMASTER 3 (14) SUN 17:00 SEQUENCES: PASSION HYMNS: BOOTLEG (L) LAU 17:30 (ÓKEYPIS) SEQUENCES: LACUNA (L) LAU 17:00 (ÓKEYPIS) SLÓ Í GEGN Á ÞÝSKUM KVIKMYNDADÖGUM MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas NEMAR, ÖRYRKJAR, ELDRI BORGARAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn 34 dagar í aðalkeppni Eurovision í Malmö Niðurstaða excel-skjalsins ljós ÚT MEÐ LEÐRIÐ Ég vona að hin hollenska Anouk skilji leðurjakkann eftir heima og verði klædd í fallegan gamaldags kjól á sviðinu. Helst með blómum. NORDICPHOTOS/GETTY
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.