Fréttablaðið - 18.04.2013, Blaðsíða 70

Fréttablaðið - 18.04.2013, Blaðsíða 70
18. apríl 2013 FIMMTUDAGUR| MENNING | 42 „Eftir 25 ára afmælistónleikana í fyrra helltist yfir okkur löngun til að gera þetta aftur að ári. Þetta var svo einstök upplifun“, segir Jón Ólafsson, meðlimur í hljómsveitinni Nýdönsk. Hljómsveitin hefur nú ákveðið að blása til tón- leika í Eldborgarsal Hörpunnar 21. september og er stefnan að stórtónleikar með sveitinni verði árlegur viðburður héðan í frá. Stefnt er að því að hafa tónleikana í september ár hvert, sem Jón telur vera góðan mánuð þar sem það sé lognið á undan storminum sem fylgir jóla- ösinni með tilheyrandi útgáfu- og jólatónleikum. „Tónleikarnir verða ólíkir frá ári til árs. Við höfum gefið út reiðinnar býsn af efni í gegnum tíðina þannig að það ætti ekki að vera vandamál. Hugsan- lega fáum við svo gesti til að krydda þetta aðeins,“ segir Jón og bætir við að þeir gætu rétt eins komið úr hópi dýratemjara eins og tónlistarfólks. Tónleikarnir bera yfirskriftina Fram á nótt eftir einu þekktasta lagi hljómsveitarinnar en vinsæl- ustu lög sveitarinnar verða einmitt höfð í brenni- depli. „Við tónlistarmennirnir höfum tilhneigingu til að lauma minna þekktum lögum inn á milli þeirra þekktustu því okkur þykir svo gaman að spila þau. Að þessu sinni ætlum við þó að beygja okkur í duftið og spila eingöngu okkar vinsælustu lög. Þegar nær dregur munum við bjóða upp á skoðanakönnun þar sem áhangendur geta pantað uppáhaldslög sín fyrir tónleikana.“ Forsala miða hefst 2. maí. - trs Nýdönsk með árlega tónleika Vinsælustu lög sveitarinnar í brennidepli og áhangendur fá að hafa áhrif á valið. GEFÐU HÆNU gjofsemgefur.is 9O7 2OO3 LAST SHOP STANDING (L) 20:00 CHASING ICE (L) 18:00 HANNAH ARENDT (12) 17:50, 20:00 THE HUNT (JAGTEN) (12) 17:50, 22:10 ON THE ROAD 16) 20:00, 22:20 SLÓ Í GEGN Á ÞÝSKUM KVIKMYNDADÖGUM MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas NEMAR, ÖRYRKJAR, ELDRI BORGARAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn AÐEINS EIN S Ý N I N G SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS - V.J.V., SVARTHÖFÐI - T.K., KVIKMYNDIR.IS STÓRMYNDIN SEM TEKIN VAR UPP Á ÍSLANDI! OBLIVION KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 OBLIVION LÚXUS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 G.I JOE RETALIATION 3D KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 ADMISSION KL. 8 - 10.20 L I GIVE IT A YEAR KL. 10.30 12 THE CROODS 3D ÍSL. TAL KL. 3.30 - 5.45 L THE CROODS 2D ÍSL. TAL KL. 3.30 - 5.45 L SAFE HAVEN KL. 8 14 - H.S.S., MBL OBLIVION KL. 6 - 9 12 KAPRINGEN KL. 8 - 10 12 SAFE HAVEN KL. 5.30 - 10 12 JAGTEN (THE HUNT) KL. 10.30 12 OBLIVION KL. 5.45 - 8 - 10.15 12 GI JOE KL. 8 - 10.15 16 ADMISSION KL. 5.45 L OBLIVION 5.30, 8, 10.30 G.I. JOE RETALIATION 3D 5.50, 8, 10.15 I GIVE IT A YEAR 8 SNITCH 10.10 THE CROODS 3D - ÍSL TAL 6 T.V. - Bíóvefurinn T.K. - Kvikmyndir.is V.J.V. - Svarthöfði STÆRSTA OPNUN ÁRSINS! 5% EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI KEFLAVÍK AKUREYRI H.S. - MBL THE NEW YORK TIMES LOS ANGELES TIME WALL STREET JOURNAL TIME T.K., KVIKMYNDIR.IS FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 18.00 Grínistinn (DIRCH). Danmörk 2012/109 mín. 20:00 Uppreisnin í KAUTOKEINO (KAUTOKEINO-OPPRØRET). Noregur 2008/96 mín. Allar kvikmyndirnar eru sýndar með enskum texta og er frítt inn á hátíðina. Nánari upplýsingar á norraenahusid.is NORRÆN KVIKMYNDA HÁTÍÐ 11.–21. APRÍL 2013 NORRÆNA HÚSIÐ KYNNIR: Á SVIÐI Hægt verður að sjá Nýdönsk á sviði árlega héðan í frá. Það styttist í tónleikahátíðina Kefl avík Music Festival sem verður haldin 7.-10. júní. Hefur nú verið greint frá komu þriggja erlendra atriða í viðbót. - trs Fleiri erlendir lista- menn boða komu sína The Temper Trap er ástralskt indírokkband sem hefur verið að frá árinu 2005. Bandið hefur notið gífurlegra vinsælda í heimalandinu auk þess að hafa til að mynda náð góðum árangri á vinsældalistum í Belgíu, Írlandi og Bretlandi. Strákarnir hlutu meðal annars tilnefningu til hinna virtu BRIT verðlauna í fyrra, hituðu upp fyrir Coldplay á tónleikaferðalagi þeirra um Ástralíu og Nýja-Sjáland í lok síðasta árs og eru bókaðir til að hita upp fyrir sjálfar goðsagnirnar í Rolling Stones á 50 ára afmælistónleikum þeirra í Hyde Park í Lundúnum í sumar. ➜ The Temper Trap Ástralski rapparinn Iggy Azelea er 22 ára gömul en hefur verið að rappa frá því hún var fjórtán. Þrátt fyrir að hafa verið komin með útgáfusamning árið 2008 tók ferillinn hennar ekki af stað fyrir alvöru fyrr en 2011 þegar lag hennar Pu$$y sló rækilega í gegn á YouTube. Hún var valin á lista hiphop-tímaritsins XXL yfir tíu heitustu nýliðana í bransanum í fyrra en hún var fyrsta konan og fyrsti rapparinn utan Bandaríkjanna til að komast á þann lista. Iggy hefur einnig gert það gott í fyrirsætuheiminum og er á samning hjá fyrirsætuskrifstofunni Wilhelmina Models Inter- national þar sem söngkonurnar Fergie og Natasha Bedingfield eru líka á skrá. Þær Iggy og Natasha hafa líka tekið höndum saman í tónlistinni auk þess sem Iggy hefur unnið með stjörnum á borð við T.I, Snoop Dogg og Dr. Dre og er nú að vinna í tveimur nýjum lögum með Rihönnu. Dagskráin hjá Iggy er þétt bókuð á komandi mánuðum og kemur hún til að mynda fram á tónleikunum Chime for Change í London í júní, ásamt söngkonunni Beyoncé og fleirum. ➜ Iggy Azelea Saul Milton og Will Kennard mynda tónlistar- tvíeykið Chase & Status. Þeir spila raftónlist og hafa slegið í gegn í heimalandinu, Bretlandi að undanförnu. Önnur plata þeirra, No More Idols, komst í annað sæti breska vinsældalistans þegar hún kom út árið 2011 og var slegin til gulls á fyrstu vikunni í sölu. Þeir hafa einnig gert það gott á listum yfir vinsælustu danstónlist síðustu ára. Chase & Status hafa meðal annars komið fram með Rihönnu og rapparanum Tinie Tempah, sem er einmitt væntanlegur á Keflavík Music Festival líka. ➜ Chase & Status
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.