Fréttablaðið - 19.08.2013, Page 1

Fréttablaðið - 19.08.2013, Page 1
FRÉTTIR KERTALJÓS OG NOTALEGHEITSumarið líður fljótt og nú er aftur kominn tími kertaljósa á kvöldin. Það er reyndar kósí að kveikja á kertum en ef veður er gott má sitja úti á verönd með kertaljós í luktum. Stemningin verður róandi og notaleg. STOFU- STÁSS Rakel Sævarsdóttir listfræðingur endurhleður batteríin við uppáhalds- hlutinn sinn á heimilinu, píanóið. Rakel heldur úti bæði myndlistar- galleríi og hönnunar- verslun á netinu. MYND/GVA É h KÚPLAR SIG ÚT ÚR AMSTRI DAGSINSHEIMILI Rakel Sævarsdóttir listfræðingur heldur úti myndlistargalleríi á netinu og hönnunarverslun. Hún leikur á píanó til að endurhl ð Kynningarblað Starfsmannaráðgjöf og heildarlausnir, ferilskrá, ráðningar og þjónusta. ATVINNUMIÐLUN MÁNUDAGUR 19. ÁGÚST 2013 & RÁÐGJÖF Fyrirtækið hefur náð góðri fótfestu og byggir starfsemina upp á orðsporinu og árangri þeirra verka sem við vinnum með viðskiptavinum okkar. Verkefnin hafa mörg hver verið mjög umfangsmikil og skilað miklum virðisauka f yrir f yrirtæki og stofnanir,“ segir framkvæmdastjóri Intellecta, Þórður S. Óskarsson, sem jafnframt leiðir mannauðsráðgjöf fyrirtækisins. Umbótadrifin ráðgjöf Ráðgjafaþjónusta Intellecta er f jölþætt og snertir á f lestu Fagmennska í ráðgjöf, ráðningum og rannsóknumIntellecta er 12 ára gamalt sjálfstætt þekkingarfyrirtæki með áherslu á þróun og innleiðslu lausna sem skila árangri fyrir viðskiptavini. Fyrirtækið starfar á þremur meginsviðum; rannsóknum, ráðningum og rekstrarráðgjöf. Nú starfa níu einstaklingar sem ráðgjafar hjá fyrirtækinu og búa yfir umfangsmikilli reynslu í ráðgjöf og rekstri. FASTEIGNIR.IS19. ÁGÚST 2013 33. TBL. Glæsileg fjölbýlishús eru að rísa við Kirkjulund í Garðabæ. Auður Kristinsdóttir Suðurlandsbraut 22 | Opið mán. – fös. f rá kl. 9–17 | www.h eimili.is Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Stefán Már Stefánsson sölufulltrúi Ásdís Írena Sigurðardóttir skjalagerð Ruth Einarsdóttir sölufulltrúi Bogi Pétursson lögg.fasteignasali Gústaf Adolf Björnsson lögg. fasteignasali Finndu okkur á Face book Erla Dröfn Magnúsdóttir lögfræðingur MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Mánudagur 12 3 SÉRBLÖÐ Fasteignir | Atvinnumiðlun | Fólk Sími: 512 5000 19. ágúst 2013 193. tölublað 13. árgangur Hræðsluáróður um matvælaöryggi Umhverfisráðherra segir að stofnanir eigi að leita til ráðuneytisins um úrlausnir frekar en að hlaupa með hræðsluáróður í fjölmiðla. Til skoð- unar er í ráðuneytinu hvernig skuli mæta því að IPA-styrkur til verkefnis- ins Örugg matvæli fellur niður. 2 Mannskætt ferjuslys Tæplega 40 manns fórust í ferjuslysi við Filippseyjar í fyrrinótt. Tuga er enn saknað. 2 Köfnuðu í fangaflutningum Tugir egypskra mótmælenda létust þegar þeir gerðu uppreisn í fangaflutninga- bíl og köfnuðu á táragasi. 8 SKOÐUN Stjórnmálamenn eiga ekki að hafa boðvald yfir fréttamönnum, skrifar Guðmundur Andri Thorsson. 13 MENNING Þórður Marteinsson er 77 ára og leikur á harmóníku í miðbænum á hverjum sunnudegi. 34 SPORT Framarar unnu sinn fyrsta bikarmeistaratitil í 24 ár eftir stór- skemmtilegan úrslitaleik. 30 NÝR MATSEÐILL FYLGIR BLAÐINU Í DAG. Ómissandi Nú er opio allan sólarhringinn í Engihjallawww.lyfja.is Ný og glæsileg Lyfja við Nýbýlaveg - Lifi› heil Opnunartilboð 14.-19. ágúst 25-50% afsláttur af völdum vörum. UTANRÍKISMÁL „Ég er algjörlega ósammála orðum utanríkisráð- herra. Það er alveg ljóst af hálfu forystu Sjálfstæðisflokksins að það eigi að efna til þjóðarat- kvæðagreiðslu um hvort halda eigi áfram viðræðum við Evrópu- sambandið. Það er minn skiln- ingur,“ segir Ragnheiður Rík- harðsdóttir, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, spurð um þá skoðun Gunnars Braga Sveins- sonar utanríkisráðherra að ekk- ert sé í hendi um það hvort málið verði lagt í dóm þjóðarinnar að undangenginni úttekt á stöðu við- ræðnanna og þróun sambandsins. Ragnheiður segir að í aðdrag- anda kosninga hafi verið talað um að þjóðaratkvæðagreiðsla yrði haldin á fyrri hluta kjörtímabilsins. Þá skoðun settu oddvitar stjórn- arflokkanna, formennirnir Sig- mundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson, meðal annars fram í viðtali við Fréttablaðið 24. apríl síðastliðinn. Þá sagði Bjarni það hluta af stefnu Sjálfstæðis- flokksins „að opna fyrir þjóðarat- kvæðagreiðslu til að útkljá þetta mál og við munum standa við það“. Spurð um texta stjórnarsátt- málans þar sem vikið er að fram- haldinu í Evrópumálum, og hvort hann sé óskýr, segir Ragnheiður ekki svo vera í sínum huga og túlka textann þannig að stefnt væri að því að spyrja þjóðina, en „ekki hvort ætti að gera það einhvern tímann eða ekki á kjör- tímabilinu. Það er ekki minn skilningur og ekki í samræmi við það sem við Sjálfstæðismenn töluðum í aðdraganda kosninga,“ segir Ragnheiður. - shá / sjá síðu 4 Þjóðaratkvæði skýr vilji Sjálfstæðisflokks Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks telur það skýran vilja flokksins að efna skuli til þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við ESB. Það skuli gert fyrr en seinna og hafnar skoðun utanríkisráðherra um hið gagnstæða. HLUTI AF FJÖLSKYLDUNNI Særún Birta og Birgir Logi Birgisbörn hafa tekið ástfóstri við Bíbí eftir að fjölskyldan hjálpaði henni að brjótast úr egginu snemmsumars. MYND/KRISTÍN INGUNN GÍSLADÓTTIR Ég er algjörlega ósammála orðum utanríkis- ráðherra. Ragnheiður Ríkharðsdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins DÝRALÍF Fjölskylda í Reykjanesbæ varð einni gæs ríkari eftir eggja- tínsluferð við smábátahöfnina þar í bæ. Tína átti mávaegg en þegar ljóst var að elsta dóttirin á heim- ilinu hafði nælt í gæsaregg var ákveðið að reyna að klekja því út heima. Niðurstaðan er heimilis- gæsin Bíbí sem fylgir fjölskyld- unni hvert sem farið er. Húsbóndinn, Birgir Haukdal Rúnarsson, segir að fjölskyldan hafi verið á vöktum í sumar af þessum völdum. „En ég hef ekki þurft að slá blettinn,“ segir hann. Í verslunarferðum notar fjöl- skyldan hundabúr sem gæsin unir sér ágætlega í, svo dæmi sé tekið. Bíbí er eins og ein af fjölskyld- unni en þó vonast allir til að gæsin hefji sig á loft með sínum líkum í haust á leið til vetrar- stöðva. - jse / sjá síðu 6 Gæs er nýjasti meðlimur fjölskyldu í Reykjanesbæ og krefst mikillar athygli: Bíbí eltir fjölskylduna á röndum Svo höfum við sett spegil hjá henni á svöl- unum svo að hún sjái sjálfa sig en við erum hálf smeyk við að leiða hana til annarra gæsa því það er margt um varginn hérna. Kristín Ingunn Gísladóttir gæsarfóstra Bolungarvík 5° N 7 Akureyri 10° NV 6 Egilsstaðir 12° V 5 Kirkjubæjarkl. 11° SV 8 Reykjavík 11° SV 5 Víða væta Í dag má búast við strekkingi við SA-ströndina, annars 5-10 m/s. Rigning eða skúrir í flestum landshlutum, síst suðaustantil. 4 ÍÞRÓTTIR Elfar Árni Aðalsteins- son, leikmaður Breiðabliks, fékk þungt höfuðhögg í leik liðsins við KR í Pepsi-deild karla á Kópavogs- velli í gærkvöldi. Elfar Árni missti meðvitund og var veitt aðhlynning á vellinum áður en hann var flutt- ur með sjúkrabif- reið á Landspítal- ann. Illa horfði um tíma og þurfti að beita endurlífgunaraðferðum áður en mögulegt var að flytja Elfar Árna undir læknishendur. Var leik- urinn flautaður af í kjölfarið, enda treystu leikmenn liðanna sér ekki til þess að halda leiknum áfram. Samkvæmt tilkynningu frá knattspyrnudeild Breiðabliks í gærkvöldi lofuðu fyrstu rannsókn- ir á Landspítalanum góðu. - shá Breiðablik-KR flautaður af: Fluttur á spítala eftir höfuðhögg ELFAR ÁRNI AÐALSTEINSSON BRUNI Allt tiltækt lið Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað að yfirgefnu húsi við Hverfisgötu í gærkvöldi. Húsið stendur við Hjartagarðinn svokallaða við hlið Hótel Klappar. Staðið hefur til að rífa húsið. Húsið var alelda þegar komið var að, en slökkvilið náði fljótlega að hemja eldinn. Slökkvistarfi var að mestu lokið þegar Fréttablaðið fór í prentun, en þá unnu slökkvi- liðsmenn að frágangi. Lögregla mun vinna að því á morgun að rannsaka eldsupptök. - shá Allt lið SHS kallað út: Hús alelda við Hverfis götu ÓNÝTT Húsið var alelda þegar slökkvi- lið bar að. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.