Fréttablaðið - 19.08.2013, Síða 10

Fréttablaðið - 19.08.2013, Síða 10
19. ágúst 2013 MÁNUDAGUR| FRÉTTIR | 10 ÁSTAND HEIMSINS 1 1 4 4 2 2 5 5 3 3 6 6 PANDABJÖRN Í DÝRAGARÐI Á TAÍVAN. Pandabjörn, sem fæddist í dýragarðinum Tapai City Zoo á Taívan, sést hér með móðir sinni Yuan Yan, eftir fyrstu heilu nóttina sem þau fengu að eyða saman. NORDICPHOTOS/AFP TVÍBURABRÆÐUR Í FRAKKLANDI. Ungir tvíburabræður stilltu sér upp fyrir ljósmyndara í bænum Pleucadeuc í Frakklandi, þar sem nú fer fram árleg tvíburahátíð. NORDICPHOTOS/AFP DÝFINGAR Í ÞÝSKALANDI Tveir menn stökkva af palli á heimsmeistaramótinu í dýfingum sem fór fram í Berlín nú um helgina. NORDICPHOTOS/AFP ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGUR Í INDÓNESÍU. Hressir menn keppa um hver er fyrstur á toppinn í borginni Jakarta. Íbúar Indónesíu fagna því um þessar mundir að 68 ár eru liðin frá því að þjóðin fékk sjálfstæði. NORDICPHOTOS/AFP JARÐARFÖR Í HOLLANDI. Hollenska konungsfjölskyldan fylgir Prins Friso til hinstu hvílu. Friso lenti í skíðaslysi fyrir 18 mánuðum og var hann í dái allt til hinsta dags. NORDICPHOTOS/AFP MONSÚN-RIGNINGAR Á INDLANDI. Hestar og menn endurspeglast í vatni í bænum Shimla, þar sem úrhelli hefur verið síðustu daga vegna monsún-rigningatímabilsins sem nær frá júní til september. Prófaðu Sensodyne vörurnar og finndu muninn. Sensodyne fyrir viðkvæmar tennur D Y N A M O R E Y K JA V ÍK NÝ OG BE TRI HÖNNUN ! TANNBURSTAR OG TANNKREM FYRIR VIÐKVÆM SVÆÐI

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.