Fréttablaðið - 06.09.2013, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 06.09.2013, Blaðsíða 42
FRÉTTABLAÐIÐ Götutískan og innblástur. Snyrtibuddan. Spjörunum úr og Helgarmaturinn. 10 • LÍFIÐ 6. SEPTEMBER 2013 GÖTUTÍSKAN LÁGBOTNA SKÓR GALLABUXUR Lífi ð fór á stúfana í vikunni og myndaði menntaskólanem- endur á förnum vegi. Skór stúlknanna voru lágbotna og strákarnir voru allir í gallabuxum. Lísa Mikaela Gunnarsdóttir Kvennaskólinn Kristrún Kristjánsdóttir Kvennaskólinn Ármann Elías Jónsson Menntaskólinn í Hamrahlíð Helena Björg Thorlacius afgreiðsludama Elísa Rún Geirdal Verslunarskóli Íslands Bolur & hálsmen: Vero moda Buxur: Vila Skór: Vans Armband: Vila Peysa & hálsmen: Vero moda Buxur: Vero moda Skór: Kaupfélagið Jakki: Gallabuxnabúðin Bolur: Top shop Buxur: H&M Skór: Dr. Martens Taska: Mamma Skór: Focus Jakki: Kompaní Bolur: Zara Buxur: Top shop Skór: Vans Buxur: Kron Kron Skyrta: H&M Jakki: Ralph Lauren Oddur Tyrfingur Oddson Menntaskólinn í Hamrahlíð Hrafnhildur Júlía Guðjónsdóttir Kvennaskólinn Skór: H&M Buxur & peysa: Gina Tricot Úlpa: Vero moda Skór: Kormákur og Skjöldur Buxur: Cheap Monday London Bolur: GK Reykjavík Hettu- peysa: Urban out- fitters Jakki: Zara „Ég er algjör snyrtivörugúrú og elska að prufa mig áfram enda komin með ágætt safn af snyrtivörum. Svona dagsdaglega finnst mér langbest að vera náttúrulega förðuð og svo leika mér aðeins meira þegar ég fer eitthvert. Hreinsivörurnar mínar eru frá Dr. Hauscka en þær kaupi ég í Lifandi markaði. Það sem er í buddunni minni þessa dagana er hyljarinn Cover all mix frá Make Up store, sem er besti hyljari sem ég hef prufað. Ég nota Reflex Cover frá Make Up Store ef ég vil fá smá ljóma undir augun eins og Kim Kardashian. Sem grunn nota ég Kanebo glow í bland við Bare Minerals matt steinefnapúður. Hvort tveggja er mjög létt og gefur fallega og nátt- úrulega áferð á húðina. Sólarpúðrið frá Make Up Store gerir mann mjög frísklegan og svo er smá svona sólarkeimur af því. Uppáhaldskinnaliturinn minn heitir Must have frá Make up store, en mér finnst algjört „must“ að hafa smá roða í kinnunum. Maskararnir í uppáhaldi eru báðir frá Maybelline og heita Colossal og Falsies. Ég blanda þeim yfirleitt saman eftir því hvernig útliti ég sækist eftir.“ SNYRTIBUDDAN „ÉG BLANDA TVEIMUR MÖSKURUM SAMAN“ Alexandra Sif Nikulásdóttir, fjarþjálfari hjá Betri árangri, er förðunarfræðingur og á orðið ágætt safn af snyrtivörum. Alexandra Sif Nikulásdóttir heldur einnig úti bloggsíð- unni www.alesif.blogspot.com. Ný sending af Yoga buxum og íþróttatoppum! Grensásvegur 8, sími 553 7300 mán-fim 12–18, fös 12–19, lau 12–17 SOHO/MARKET Á FACEBOOK Yoga buxurnar koma í 12 litum og 3 stærðum Stuttar: 2690 kr.- Síðar: 3290 kr.- Þröngar: 2990 kr.- Íþróttatoppar Verð 1390 kr.- Íþróttatoppar Verð 3990 kr.- Íþróttatoppar Verð 1790 kr.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.