Fréttablaðið - 06.09.2013, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 06.09.2013, Blaðsíða 10
6. september 2013 FÖSTUDAGUR| FRÉTTIR | FRAMKVÆMDIR „Við vorum að rjúfa 500 metra múrinn og hér gengur allt sam- kvæmt áætlun,“ segir Jón Leví Hilmars- son, verkefnisstjóri hjá Íslenskum aðalverktökum, sem stýrir vinnu við framkvæmdir við Vaðlaheiðargöng í Eyjafirði. Rúmir tveir mánuðir eru liðnir síðan sprengingar hófust og hafa göngin lengst um 60 metra á viku. Hver sprenging leng- ir göngin um fimm metra að meðaltali. Jón segir aðstæður í fjallinu góðar. „Bergið er gott og það er lítið sem ekk- ert vatn. Við erum með starfsmenn á vöktum allan sólarhringinn, alla daga vikunnar, og hingað til hefur þetta gengið án áfalla.“ Undirbúningsvinna er nú hafin Fnjóskadalsmegin. Að sögn Jóns er gert ráð fyrir að vinna þar hefjist næsta vor. Vaðlaheiðargöng verða fullkláruð 7,2 kílómetrar að lengd og stefnt er að gegn- umbroti í september 2015. - hg – Lifið heil 15% Nicorette afsláttur af Nicorette innsogslyfi og Nicorette QuickMist munnholsúða www.lyfja.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /L Y F 6 54 16 0 8/ 13 Gildir út september Lægra verð í Lyfju ALHLIÐA SÓTTHREINSIR 500 ml úðabrúsi VERÐ 539 KR. Skeifunni 11 | Sími 515 1100 www.rekstrarland.is A 45 cm x 300 m Verð frá 1.830 kr. FÖST SÁPA í sjálfvirkar uppþvottavélar, 5 kg Stóreldhús Í Rekstrarlandi býðst fjölbreytt úrval af þaulreyndum stóreldhúsvörum fyrir allar gerðir eldhúsa. VNR. 98145 VNR. 99607 VNR. 92674 Hafa borað 500 metra Vaðlaheiðargöng lengjast um 60 metra á viku. Vinna Fnjóskadalsmegin hefst næsta vor. Auðunn Níelsson tók meðfylgjandi myndir af framkvæmdunum. MIKILVÆGAR LEIÐSLUR Borinn sem notaður er við vinnuna er tengdur við raf- magns- og vatnsleiðslur sem liggja hér inn eftir göngunum. ÖFLUGT SPRENGIEFNI Starfsmenn Ósafls hlaða sprengiefni í holur í berginu. Oftast er sprengt tvisvar á sólarhring og hver sprenging lengir göngin um fimm metra að meðaltali. TIGNARLEGUR BOR Jón Leví Hilmarsson, verkefnisstjóri hjá ÍAV, sem stýrir vinnu við framkvæmdirnar, stendur hér við hliðina á bornum sem notaður er. Borinn er af gerðinni Tamrock. Á LEIÐ ÚT Starfs- maður Ósafls keyrir vinnulyftu út úr göng- unum. Fyrir ofan má sjá loftræsti- rörið sem nær inn öll göngin. HREINT LOFT Fyrir utan má sjá gult loftræstirör sem nær inn öll göngin. Það hefur þann tilgang að blása hreinu lofti inn í göngin þegar búið er að sprengja og tryggja loftgæði. Í MYNDUM | 10 FRAMKVÆMDIR VIÐ VAÐLAHEIÐARGÖNG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.