Fréttablaðið - 28.09.2013, Page 1

Fréttablaðið - 28.09.2013, Page 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 HELGARBLAÐ Sími: 512 5000 28. september 2013 228. tölublað 13. árgangur HJARTADAGURAlþjóðlegur hjartadagur er á morgun. Meðal dag- skrárliða eru hjartadagshlaupið, hjartagangan og árveknisátak með félögum í Pepsi-deild karla. NÁNAR Á WWW.HJARTAHEILL.IS M ér var gefinn pakki af Revolution Macalibrium í byrjun árs og get ekki annað en haldið áfram að taka það inn þar sem ég finn fyrir mjög svo aukinni orku og almennri vellíðan,“ segir Gaukur Eyjólfsson, matreiðslu-meistari á Café Atlanta í Hlíðasmára. Gaukur þarf að vakna fyrir allar aldir til að undirbúa matseld dagsins.„Þá er eins gott að vera fullur orku og vel úthvíldur en það er einmitt mesta breytingin sem ég hef fundið frá því að ég fór að taka inn Revolution. Svo er maca-rót jú rótarávöxtur og ég hef mikla trú á að við eigum að fá alla okkar næringu úr matnum,“ segir Gaukur. Revolution Macalibrium er unnið úr maca-rót (Lipidium Peruvianum) sem vex eingöngu hátt í Andesfjöllunum í Perú. Rótin er flokkuð sem ofurfæða og kemur jafnvægi á og styður við hormóna-framleiðslu líkamans. „Áhrif Revolution eru margvísleg. Það eykur beinþéttni og vöðvastyrk, hefur góð áhrif á hjarta- og æðakerfið, minnkar blóðfitu og styður við sæðisframleiðslu og kynferðislega virkni. Revolution er því kjörið fyrir karlmenn á öllum aldri,“ segir Guðný Traustadóttir, markaðsfulltrúi hjá Vistor.Guðný bætir við að Revolution auð-veldi einnig þyngdarstjórnun ásamt því að bæta lund og geð.„Karlmenn vilja einfaldar lausnir og Revolution einfaldar málið. Tvö til fjögur hylki á dag tryggja ráðlagðan skammt af helstu vítamínum, ensímum, fitusýrum og lífsnauðsynlegum amínósýrum. Auk þess inniheldur Revolution mikið af virku kalki og magnesíumi, auk B1-, B2- og B12-vítamína.“ gulls ígildi hér áður fyrr og notuð sem gjaldmiðill í vöruskiptum í Perú.“Pakki af Revolution inniheldur 120 þynnupökkuð hylki sem tryggir 100 pró- sent virkni frá því að pakkinn er opnaður því maca-rót er afar viðkvæm fyrir sólar- ljósi og súrefni. Revolution inniheldur enga hormóna, er með lífræna vottun og er framleitt undir GMP með F i Tvott AUKIN ORKA OG ALMENN VELLÍÐANVISTOR KYNNIR Revolution Macalibrium er fæðubótarefni fyrir karlmenn unn- ið úr maca-rót. Það er örugg, náttúruleg leið til að auka orku og úthald, draga úr stressi og styrkja grunnheilsu. Þá styður maca-rótin við kynhvöt og kyngetu. ORKUMIKILLGaukur Eyjólfsson mat-reiðslumaður er fullur orku og vellíðunar eftir að hann hóf að taka inn fæðubótarefnið Revolu-tion Macalibrium.MYND/GVA Upprifjun fyrir SAMRÆMDU PRÓFIN í september í 4., 7. og 10. bekkNÁMSAÐSTOÐÖll skólastig - Réttindakennarar Nemendaþjónustan sf www.namsadstod.is s. 557 9233 Astmi og lungnaþembaskerðir súrefni í blóði.Hvað gerir SUPERBEETS? U m b o ð : w w w .v it ex .is Örvar Nitric Oxide framleiðslu strax. 30% meiri súrefnisupptaka 30% æðaútvíkkun betra blóðflæði, réttur blóðsykur aukin fitubrennsla, 20% meira þrek, orka og úthald.SUPERBEETS Rauðrófukristall 100% lífrænt og því fullkomlega öruggt.Fæst í apótekum, heilsubúðum, World Class og Sportlíf. Bíldshöfða 18 | Sími 567 1466 | Opið frá kl. 8–22 Save the Children á Íslandi FERÐIRLAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 2013 Kynningarblað Ævintýralegt ferðalag til Afríku. Uppáhaldsborgin New York. Paradís á Reykjanesi. Fjallið Kilimanjaro í Tansaníu er hæsta fjall Afríku. Það er 5.895 metra hátt. Fjölfarnasta leiðin upp fjallið kallast Kókakólaleiðin en Atli og fjölskylda hans fóru aðra og erfiðari leið sem kallast Viskíleiðin. Nýherji er eitt öflugasta fyr irtæki landsin s á sínu sviði o g hefur afger andi áhrif á umhverfi upp lýsingatækni á Íslandi með þróun þjónu stu og lausna . ð tnaðarf ullum Við leitum a ð einstaklin gi sem býr yfir : Yfirgripsmikill i þekkingu á u pplýsingatækn i og íslensku atv innulífi. tjórnunar og s ölu. Framkvæmd astjóri fyrirt ækjasviðs Vilt þú móta framtíð upplýsingatæ kni á Íslandi? atvinna Allar atvinnuau glýsingar vikunnar á visi r.is SÖLUFULLTRÚ AR Viðar Ingi Pétu rsson vip@365. is 512 5426 Hrannar Helgas on hrannar@36 5.is 512 5441 PÓLITÍKIN, HRUNIÐ OG ÍSLAND GOT TALENT Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir gerir upp við fortíðina um leið og hún horfi r til framtíðar. Hún styður enn Sjálfstæðis- fl okkinn og býst við að Kristján Arason hefði ekki þurft að hætta í pólitík ef hlutverkum þeirra væri víxlað. 22 UPPGJÖR BJÖRNS ZOËGA Gafst upp á stjórnvöldum, sagði upp og ætlar að einbeita sér að læknastörfum. 12 Andri Snær loksins með skáldsögu Eiginkonan harðasti gagnrýnandinn 28 HAGRÆTT UM TUGI MILLJARÐA Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaga- nefndar, boðar aðgerðir. 30 FRÉTTABLAÐIÐ/GVA MAMMA ANGÓLA FÉKK NÝTT NÝRA Ana María Unnsteinsson í góðum bata. 74 DRAUMURINN RÆTTIST Með samning við hönnunarrisa 74 SÉRBLAÐ UM GRAND HÓTEL REYKJAVÍK FYLGIR BLAÐINU Í DAG Pétur Ívarsson Hugo Boss ALLTAÐ AF SL ÁT TU R ÖLLHÁRSNYRTITÆKI
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.