Fréttablaðið - 28.09.2013, Síða 48
JÓLAHLAÐBORÐ
GRAND HÓTEL REYKJAVÍK
Jólahlaðborð Grand Hótel Reykjavík verður einkar
hátíðlegt í ár og margar skemmtilegar uppákomur
eru fyrir gesti.
Á föstudags- og laugardagskvöldum munu þau Guðrún
Gunnarsdóttir og Jón Ólafsson flytja íslensk og erlend jólalög
í Gullteigi á meðan stórsöngvarinn Bjarni Ara verður með
glæsilega söngdagskrá í Hvammi og Setri. Þar mun hann
meðal annars flytja vel valda jólasöngva og slagara með
Frank Sinatra, Tom Jones og rokkkóngnum Elvis Presley.
Þá mun hinn fjölhæfi tónlistarmaður Reynir Sigurðsson töfra
fram jólatóna á píanó og víbrafón fyrir matargesti og eftir
matinn geta gestir fært sig yfir í Gullteig og tekið snúning
undir tónum hinnar óborganlegu hljómsveitar Hafrótar.
Sjálft jólahlaðborðið svignar undan lystugum kræsingum;
jólalegum forréttum, köldum og heitum aðalréttum með
tilheyrandi sósum og meðlæti, og girnilegu eftirrétta-
hlaðborði sem er að hætti matreiðslumeistara hússins.
Jólahlaðborðið er á föstudags-, laugardags- og sunnu-
dagskvöldum en einnig í hádeginu á föstudögum en það
JÓN ÓLAFSSON:
Hvert er þitt hlutverk í skemmtun ykkar Guðrúnar
Gunnarsdóttur á jólahlaðborði Grand Hótel Reykjavík?
„Ég er undirleikari þeirrar ágætu söngkonu. Ef é g verð
með míkrófón er ekki ólíklegt ég læði inn stöku kjanki
eða rauli millirödd.“
Hvaða jólalag er í mestu dálæti hjá þér?
„Jólanáttburður Megasar.“
GUÐRÚN G UNNARSDÓTTIR:
Með hvaða sniði verður söngskemmtun ykkar Jóns á
jólahlaðborði Grand Hótel Reykjavík?
„Hún verður góð blanda af skemmtilegheitum o g hátíð-
leika. Við Jón höfum þekkst í áratugi og höfum sennilega
svipaðan smekk á jólalögum en íslensku jólalögin verða
í meirihluta enda af n ógu að taka. Þ ða er í eðli okkar að
segja sögur og h læja h átt svo þetta verður skemmtilegur
kokteill með hátíðlegu yfirbragði.“
Hvert er mest umbeðna óskala ig ð?
„Af minni reynslu eiga tvö lög sérstakan sess í jólahjörtum
landans og það eru „Hvít jól“ og „Jólin allstaðar“. Þau
verða klárlega á prógramminu og Jón er flottur söngvari
svo við reynum a ð syngja sem mest saman.“
Hvað kemur þér í jólaskap?
„Ég myndi segja smákökur og heitt súkkulaði. Það er
eiginlega uppstaðan í fæðu heimilisins í desember. Ég
veit að það er ekki alveg það hollasta en fyrir jólin má
gera vel við sig, ekki satt?“
Hvaða jólalag er í mestu dálæti hjá þér?
„Af íslenskum jólalögum er það „Jólin allstaðar“ með
Ellý og Vilhjálmi en ég á einnig annað uppáhalds jólalag
sem er Ó, helga nótt í flutningi sænska stórsöngvarans
Jössi Björling.“
BJARNI ARASON:
Hvað ætlar þú að bjóða gestum jólahlaðborðsins upp
á með þinni jóladagskrá?
É„ g mun syngja f alleg og þekkt j ólalög í b land við gamla,
góða „standarda“ með Frank Sinatra, Elvis Presley, Tom
Jones og B jarna Ara. Þ að er aldr ie að vita nema Karen
mæti á svæðið og ég mun ganga á milli borða og t ka a
trompetinn með mér til að skemmta fólki og leyfa því að
taka þátt.“
Hvað vilja gesti
heyra með Bjar
Ara?
„Mest umbeðna
lagið af mínum
er líklega Kare
Elvis er aldrei l
undan svo og
sinni því líka. Af hans
jólalögum er Blue Christmas vinsælast en ég syng vana-
lega íslensku útgáfuna sem við Björgvin Halldórsson
sungum um árið og kallast Einmana um jólin.“
Hvaða jólalag kemur þér í jólaskap?
„It‘s the most wonderful t ime of the year með Johnny
Mathis kemur mér alltaf í jólastuð en einnig White Christ-
mas og The Christmas Song.“
Ferðu snemma í jólaskap?
„Ég er kominn í bullandi jólaskap og jólabúning um miðjan
nóvember þegar l jósin fara að lífga upp á skammdegið
og jólalög byrja að heyrast í útvarpinu. Þá er ofboðslega
gaman að skemmta fólki í sal Grand Hótel Reykjavík því
þangað koma yndislegir gestir með það eitt í huga að
skemmta sér og hafa gaman.“
r helst
na
óska-
lögum
n en
angt
ég
hefst föstudaginn 15. nóv-
ember og stendur til 22. des-
ember. Hópar geta pantað
jólahlaðborð aðra daga
vikunnar.
Komið og
njótið glæsilegs
jólahlaðborðs og
eigið ógleymanlega
stund í góðra vina
hópi.
Pantanir í
síma 514 8000.