Fréttablaðið - 19.11.2013, Side 32

Fréttablaðið - 19.11.2013, Side 32
19. nóvember 2013 ÞRIÐJUDAGUR| MENNING | 24 BAKÞANKAR Ólafar Skaftadóttur Söngkonan Britney Spears leitar að tvífara sínum fyrir næsta tón- listarmyndband sitt. Andlit tví- farans mun ekki sjást en líkam- inn þarf að vera nákvæmlega eins og stjörnunnar. „Sendið aðeins inn umsókn ef líkami ykkar lítur svona út eða er nálægt því. 1,63 sentímetrar að hæð, 59 kíló, fatastærð 4, skó- stærð 7,“ segir í auglýsingunni. Enn fremur er tekið skýrt fram að tvífarinn þurfi að vera á aldr- inum 18 til 25 ára þó Britney sjálf sé 31 árs. - lkg Leitar að tvífara ANDLITSLAUS Ekki mun sjást í andlit tvífarans í myndbandinu. Aðþrengda eiginkonan Eva Long- oria er komin á fast á ný. Hún frumsýndi nýja kærastann, Jose „Pepe“ Antonio Baston, í Mexíkó á föstudaginn en Jose er mexí- kóskur athafnamaður og forstjóri fjölmiðlafyrirtækisins Televisa. Eva hætti með þúsundþjala- smiðnum Eduardo Cruz fyrir stuttu en áður en hún byrjaði með honum var hún gift körfubolta- manninum Tony Parker frá árinu 2007 til ársins 2011. - lkg Byrjuð með bisnessmanni GENGIN ÚT Eva var ekki lengi á lausu. „Ég fékk mikinn áhuga á að búa til öpp í fyrra,“ segir Jón Arnar Jónsson forritari sem hefur búið til nokkur öpp und- anfarið. Fyrir skömmu bjó hann til app sem kallast Best Minecraft Soundboard en það hefur verið sótt yfir hundrað þúsund sinnum. „Ég bjó til þetta app með börnunum mínum, þau hafa gaman af þessum leik og finnst tónlistin skemmtileg,“ útskýr- ir Jón Arnar. Fyrsta appið sem hann bjó til hét Indriði og var það vinsælt hér á landi og hefur verið sótt yfir ellefu þúsund sinnum. „Indriði er náttúrulega frábær karakter í Fóstbræðr- um sem ég held mikið upp á. Ég tók eitt matarhlé í að smíða það app,“ útskýrir Jón Arnar sem fékk mjög góð viðbrögð við app- inu. Aðspurður um hversu mikil vinna sé að búa til app segir hann það vera misjafnt en það taki kannski tvær til þrjár kvöldstundir fyrir þann sem kann eitthvað í forritun. „Það er líka mikið af efni á Youtube sem getur hjálpað til.“ Öppin sem hann hefur gert eru fáanleg á Google Play Store. „Þetta er fyrir alþjóða- markað en rúmlega sextíu prósent af þeim sem hafa sótt Minecraft-appið eru í Banda- ríkjunum.“ Þeir sem búa til vinsæl öpp geta fengið ágætis tekjur þann- ig að það er til mikils að vinna í þessum geira. Jón Arnar langar að búa til fleiri öpp. „Mig langar að búa til Magga Mix-app, þar sem hægt er að finna „pick up“-línurnar hans, uppskriftir og annað slíkt. Mig langar að gera það fyrir næstu verslunarmannahelgi, því það er gott að hafa Mixarann í vasanum þá,“ bætir Jón Arnar við. - glp Langar að búa til Magga Mix-app næst Jón smíðar öpp í hjáverkum en eitt appið hefur verið sótt yfi r hundrað þúsund sinnum. Fyrsta appið sem hann bjó til heitir Indriði eins og í Fóstbræðrum. ÖPP Í HJÁVERKUM Yfir hundrað þúsund manns hafa sótt eitt app Jóns Arnars Jónssonar forritara. MYND/ÚR EINKASAFNI Það kostar 25 dollara að skrá sig hjá Google. Auglýsingar birtast í öppunum og fær höfundurinn tekjur af því ef fólk klikkar á hana. Hægt er að hafa góðar tekjur ef appið verður vinsælt. THE BROKEN CIRCLE BREAKDOWN P A R A D Í S : T R Ú 17:50, 20:00 & 22:10 (14) 20:00 (14) KLAPPTRÉ ÁHORFENDAVERÐLAUN Á BERLINALE 2013 BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI TRIBECA 2013 SJÁ SÝNINGARTÍMA Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas ÁLFABAKKA AKUREYRI EGILSHÖLL KRINGLUNNI KEFLAVÍK EMPIRE M.S. WVAI RADIO J.B – WDR RADIO JOBLO.COM ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ NÁNAR Á MIÐI.IS THE COUNCELOR THE COUNCELOR LÚXUS THE STARVING GAMES CARRIE FURÐUFUGLAR 2D FURÐUFUGLAR 3D CAPTAIN PHILIPS INSIDIUS CHAPTER 2 Ú ÓT RB 2D Í SL.TAL BLACKFISH SKYTTEN PHILOMENA CAPTAIN PHILIPS GRAVITY 3D KONAN Í BÚRINU ÁM LMHAUS HROSS Í OSS THE COUNCELOR THE STARVING GAMES CARRIE CAPTAIN PHILIPS KL. 8 - 10.30 KL. 5 - 8 - 10.30 KL. 6 - 10.30 KL. 10.30 KL. 3.20 - 5.40 KL. 3.20 KL. 8 KL. 10.45 KL. 3.30 KL. 8 - 10.10 KL. 6 KL. 10.30 KL. 8 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN GILDA EKKI Í BORGARBÍÓ KL. 6 - 8 KL. 10.15 KL. 5.45 - 8 KL. 10 KL. 8 - 10.15 KL. 10 KL. 5.45 KL. 6 - 8 THE COUNSELOR 8, 10:30 CARRIE 10:30 PHILOMENA 5:50, 8, 10:10 AULINN ÉG 2 - ÍSL TAL 5:50 2D FURÐUFUGLAR - ÍSL TAL 6 2D CAPTAIN PHILLIPS 8 Úrslit prófkjörs Sjálfstæðisflokks-ins í Reykjavík sýna að fólk nennir ekki á kjörstað. NIÐURSTAÐAN er líka vitnis- burður um það að þeir fáu sem nenna – sem stundum eru kallaðir flokkshestar – eru ekki í takt við tímann. FYRST verið er að efna til prófkjörs á annað borð, af hverju fer það ekki fram á internetinu? Fólk fer ekki lengur í bankann til að borga reikninga. Það er eins og flokkarnir hafi ekki áttað sig á því. Ég held ég geti leyft mér að full- yrða að úrslitin hefðu orðið önnur í prófkjöri Sjálf- stæðisflokks- ins um helgina ef nútímalegri aðferð- um hefði verið beitt. En hefðu þau orðið hin sömu væru þá allavega fleiri á bakvið verðandi borgarfulltrúa. TIL boða stóð að styðja glæsilegar konur, vel menntaðar, reynslubolta í bland við aðrar sem eru nýjar á sjón- arsviðinu, en afar sannfærandi allar. Þeim var öllum hafnað. KARLARNIR eru góðra gjalda verðir og mér finnst allt í fína að oddvitinn sé utan af landi. Það er bara flott. Ég var á Ísafirði í sumar og get borið vitni um að þar býr úrvalsfólk í dásamlega fal- legum bæ. Ég gæti vel hugsað mér alís- firska borgarstýru, sjómannsdóttur með starfsreynslu úr frystihúsi. KALL tímans er hæfileg blanda kynjanna. Þegar öllu er á botninn hvolft sýnist mér, að flokkshestarnir séu þess ekki umkomnir að svara því kalli frek- ar en öðrum köllum samtímans. Kalli tímans ekki svarað

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.