Fréttablaðið - 23.11.2013, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 23.11.2013, Blaðsíða 44
KYNNING − AUGLÝSINGJólabakstur LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 20134 *P re nt m ið la kö nn un C ap ac en t o kt ób er –d es em be r 2 01 2 – hö fu ðb or ga rs væ ði 2 5- 54 á ra Innskot í Fréttablaðið skilar árangri! MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Fréttablaðið er mest lesna dagblaðið með glæsilegt forskot á keppinautana. Meðallestur Fréttablaðsins í aldurshópnum 25-54 ára er 73% á höfuðborgarsvæðinu.* Við bendum auglýsendum á að notfæra sér forskotið þegar þeir velja dreifingarleið fyrir fjölpóst sinn. Við dreifum sex daga vikunnar til heimila á stærsta markaðssvæði landsins. Hafðu fjölpóstinn þinn inni í Fréttablaðinu. Það er áhrifarík leið til að koma skilaboðum um vöru eða þjónustu beint inn á heimilin. Kannaðu dreifileiðir og verð í síma 512 5448 eða í tölvupóstfangi fjolpostur@frettabladid.is HAFÐU FJÖLPÓSTINN ÞINN Í FRÉTTABLAÐINU María Krista Hreiðars-dóttir hefur haldið úti matarblogginu Krista – matur, heilsa og menning, und- anfarna níu mánuði. Þar legg- ur hún megin áherslu á hollar og góðar uppskriftir sem allar byggja á lágkolvetnafæði og eiga það sameiginlegt að vera sykur-, ger- og glútenfríar. Slíkar uppskriftir henta henni sjálfri og fjölskyld- unni afar vel að eigin sögn, enda finnst bæði hveitiofnæmi og óþol fyrir hveiti og glúteni í fjölskyld- unni. „Sjálf er ég þriggja barna móðir sem barðist við fitupúkann í mörg ár. Ég breytti síðan algjörlega um lífsstíl og mataræði fyrir átta árum síðan og léttist um 30 kíló. Eftir það hef ég hugsað meira um hollustuna og lágkolvetnamatar- æðið hentar mér mjög vel. Und- anfarna níu mánuði hef ég haldið úti matarblogginu mínu og viðtök- urnar hafa verið vonum framar. Ég hef lagt þar sérstaka áherslu á brauðuppskriftir og eftirrétti og hef fundið fyrir góðum viðbrögð- um hjá mörgum, sérstaklega þeim sem hafa sykursýki og vilja bara almennt hugsa um línurnar.“ Velgengni matarbloggsins varð til þess að hún var hvött til þess að gefa út sína fyrstu bók fyrir jólin. Ber hún heitið Brauð og eftirréttir Kristu og er nýlega komin í versl- anir. „Ég ætlaði mér aldrei að gefa út matreiðslubækur en pressan var mikil á mér. Þetta gerðist allt mjög hratt og vinnan hefur verið mikil undanfarna mánuði en hún hefur jafnframt verið mjög skemmtileg.“ María Krista gefur okkur hér uppskrift að ljúffengum jólamakk- arónum sem að hennar sögn koma í staðinn fyrir hinar vinsælu Sörur sem eru mjög sætar þótt þær séu líka afar góðar. „Mörgum finnst Sörur ómissandi yfir jólin og mér líka. Þær eru hins vegar því miður fullar af sykri og því frekar óhent- ugar. Jólamakkarónurnar koma því í staðinn fyrir þær en þær eru nokkurs konar samruni af Sörum og makkarónum. Þessi útfærsla hér er án sykurs og ég hef súkkul- aðið í lágmarki. Bragðið svíkur svo sannarlega ekki.“ Innihlad 120 g möndlumjöl 120 g Sukrin Melis 120 g eggjahvítur (4 stk.) ¼ tsk. salt ½ tsk. edik ½ tsk. vínsteinslyftiduft 8 dropar stevía Kaffikrem 120 g smjör 12 msk. rjómi 1 msk. skyndikaffi 1 tsk. kakó 2 egg 3 msk. Sukrin Melis 10 dropar stevía, vanillu ½ tsk. Xanthan Gum Aðferð Stífþeytið hvíturnar með hand- þeytara í gler- eða stálskál. Bætið Sukrin út í ásamt ediki, salti og stevíu og þeytið áfram þar til stíf- ir toppar myndast. Bætið möndlu- mjölinu varlega út í, hrærið með sleikju þar til allt er blandað saman og f ljótlegast er að setja deigið í sprautupoka. Klippið framan af pokanum og spraut- ið litlum doppum með jöfnu millibili á makkarónumottu eða smjörpappír. Bakið í 25 mínút- ur við 130°C á blæstri. Takið kök- urnar út og ef þær eru enn örlítið mjúkar, þá leyfið þeim að standa á plötunni og kólna áður en þær eru teknar af pappír/mottu. Þær harðna á nokkrum mínútum. Kaffikrem Hitið rjóma og kaffi að suðu. Þeyt- ið saman egg, Sukrin Melis og Xanthan Gum þar til það verður létt og kekkjalaust. Gott að gera þetta í litlum blandara. Hellið eggjahrærunni út í kaffirjómann og hrærið þar til kremið þykkn- ar. Takið af hellunni, hellið í skál og setjið í kæli í 30 mínútur. Þegar kremblandan hefur kólnað þá er mjúku smjörinu og kakói bætt út í og þeytt saman á fullum krafti þar til létt og ljóst. Sprautið kremi á makkarónurnar og setjið annan helming yfir. Bræðið að lokum 50 g af 70-85% súkkulaði og dreifið yfir í mjórri bunu eða húðið alveg efri partinn. Makkarónurnar geymast best í kæli. Gómsætar jólamakkarónur Margir landsmenn þola illa sykur og ger og því getur jólahátíðin með öllum sínum freistingum verið erfiður tími. Nú er komin út ný matreiðslubók sem leggur áherslu á hollar og góðar uppskriftir af brauði og eftirréttum. Allar uppskriftir eru án sykurs, gers og glútens. Ljúffengar jólamakkarónur geta komið í staðinn fyrir hinar vinsælu Sörur sem eru mjög sætar. MYND/ÚR EINKASAFNI María Krista Heiðarsdóttir gaf nýlega út sína fyrstu matreiðslubók. MYND/STEFÁN THE MORE YOU USE IT THE BETTER IT LOOKS THE MORE YOU USE IT THE BETTER IT LOOKS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.