Fréttablaðið - 23.11.2013, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 23.11.2013, Blaðsíða 42
KYNNING − AUGLÝSINGJólabakstur LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 20132 Útgefandi: 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, s. 512 5000 Umsjónarmaður auglýsinga: Sverrir Birgir Sverrisson, s. 512-5432, sverrirbirgir@365.is Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal. Kókosbollur Allir eru hrifnir af kókosbollum eða frönskum kossi, eins og þessar bollur eru stundum kallaðar. Þær eru líka fallegar til gjafa. 4 eggjahvítur 300 g sykur 5 matarlímsplötur Súkkulaðiglassúr 150 g gott súkkulaði 25 g kókosfita 2 dl kókosmjöl Þeytið eggjahvítur þar til þær verða stíf- ar. Haldið áfram að þeyta meðan sykr- inum er bætt út í þar til blandan verður jöfn og falleg. Setjið matarlím í kalt vatn í fimm mín- útur. Vindið blöðin og setjið þau síðan í ½ dl af sjóðandi heitu vatni og látið bráðna vel. Hellið matarlíminu í mar- engsinn og hrærið stöðugt í á meðan svo engir kekkir komi í deigið. Það þarf að hafa hraðar hendur við þetta. Fyllið sprautupoka og búið til stóra toppa, til dæmis í múffuform. Einnig má setja blönduna á þunnt kex. Ef ekki er til sprautupoki má nota tvær skeiðar. Setjið í kæliskáp þar til blandan stífnar. Bræðið súkkulaði og kókosfitu saman yfir vatnsbaði. Kælið blönduna stutta stund en þekið síðan kókósbolluna með súkkulaðinu. Dreifið loks kókósmjöli yfir ef vill. Blaut daim-kaka Þessi kaka líkist „brownies“ eða súkkulaðiköku en daim-súkkulaðið gerir hana sérlega góða. Alveg frá- bær með kaffinu á aðventunni. 500 g smjör 250 g gott súkkulaði 8 egg 7 dl sykur 5½ dl hveiti 1 tsk. salt 100 g valhnetur, smátt skornar 2 stykki daim-súkkulaði, smátt skor- in Bræðið smjör og súkkulaði. Þeytið egg og sykur vel saman en bætið síðan öðrum hráefnum saman við. Hellið blöndunni í form 25x35 cm sem hefur verið klætt með bökunar pappír. Bakið kökuna við 180°C í um það bil 40 mínút- ur. Kælið. kakan á að vera frekar blaut. Möndlustangir Möndlustangir voru oft á borðum hér áður fyrr. Síróp og kanill gera bragðið jólalegt. 150 g smjör 200 g sykur 2 eggjarauður 1 msk. ljóst síróp ½ tsk. kanill 1 tsk. vanillusykur 1 tsk. matarsódi 300 g hveiti Egg til að pensla. Sykur og hakkaðar möndlur til skreytingar. Hrærið smjör og sykur þar til blandan verður létt og ljós. Setjið síðan annað hráefni saman við. Hnoðið deigið vel og skiptið því síðan í sex bita. Búið til pylsulengjur úr bitunum og leggið á bökunarplötu, þrýst- ið fingrum létt ofan á. Pensl- ið með eggi, dreifið sykri og möndlum yfir. Bakið ofarlega í ofni við 175°C í 10-12 mín- útur. Skerið stangirnar út á meðan deigið er heitt og kælið. Dýfa má kökunum í súkkulaði og nota hnetur í staðinn fyrir möndlur. Ljúffengt bakkelsi með kaffinu Jólabaksturinn er líklegast byrjaður hjá einhverjum. Aðrir byrja ekki fyrr en á aðventu. Stundum er bannað að borða kökurnar fyrr en á jólum en margir vilja hafa þær á borðum allan desember. Hvernig væri að byrja aðventuna með því að gera kókosbollur, daim-súkkulaðiköku eða gamaldags möndlustangir? Hægt er að breyta möndlustönginni með því að setja súkkulaði og hnetur á hana. Blaut daim-kaka. Franskur koss eða kókosbolla. Eftirlæti sælkerans. Jólabaksturinn er skemmtilegur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.