Fréttablaðið - 23.11.2013, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 23.11.2013, Blaðsíða 55
Spennandi tækifæri Gólflagna fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu vill ráða metnaðarfullan mann til framtíðarstarfa. Þarf að vera í líkamlega góðu ástandi. Æskilegur aldur 20 til 30 ára. Þarf að hafa hreint sakavottorð,ökuréttindi og aðstæður til að geta ferðast innanlands. Góð laun og starfsumhverfi fyrir duglegan einstakling. Vinsamlegast sendið tölvupóst á golfefni@gmail.com FORSTÖÐUMAÐUR Vör Sjávarrannsóknarsetur við Breiðafjörð auglýsir starf forstöðumanns Varar laust til umsóknar, um er að ræða 50% starf. Forstöðumaður mótar stefnu setursins í samvinnu við stjórn, auk þess að hafa umsjón með daglegum rekstri þ.m.t, umsjón með fjáröflun og samræma fjáröflunarleiðir. Forstöðumaður ber ábyrgð gagnvart stjórn setursins. DOKTOR Í LÍFFRÆÐI Vör Sjávarrannsóknarsetur við Breiðafjörð auglýsir eftir líffræðingi með doktorsmenntun. Rannsóknarsetrið var stofnað í maí árið 2006 og er markmið þess að rannsaka vistkerfi sjávar í víðasta skilningi, með megináherslur á vistkerfið í Breiðafirði. Ætlast er til að líffræðingur stundi rannsóknir á framangreindu sviði eða öðrum sviðum tengdum vistkerfi sjávar. Krafist er doktorsprófs frá viðurkenndum háskóla eða jafngildi þess. Sjálfstæði, frumkvæði og metnaður í starfi er nauðsyn. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf berist Vör Sjávarrannsóknarsetri við Breiðafjörð, Norðurtanga, 355 Snæfellsbæ eða á netfangið: tyrol@simnet.is Allar nánari upplýsingar um störfin gefur Örvar Marteinsson, GSM: 863-5026. Umsóknarfrestur er 13. desember, 2013. Fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða forstöðumann/verkstjóra á vélaverkstæði fyrirtækisins Starfssvið • Starfið fellst aðallega í að stjórna og skipuleggja daglega starfsemi, reglulegt og fyrirbyggjandi viðhald og utanum- hald um starfsemi vélaverkstæði. • Almenn viðgerðarvinna og smíði Menntunar og hæfniskröfur • Vélfræði /vélstjóranám eða menntun sem gagnast í starfi. • Sjálfstæð og skipuleg vinnubrögð. Lipurð í mannlegum samskiptum, frumkvæði, áhugi og þjónustulund. • Stundvísi og snyrtimennska Reynsla: • Reynsla úr fiskvinnslu, sambærilegu umhverfi, stjórnun og mannaforráðum. • Reynsla og þekking á framleiðslukerfum, rafmagni, vinnslulínum, vélum í fiskvinnslu t.d Baader og Marel kerfum ásamt góðri þekkingu á frysti, kæli og vökvakerfum. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknum ásamt ferilskrá skal skilað fyrir 1 desember á netfangið box@frett.is merkt ,,Forstöðumaður-2311“ + Nánari upplýsingar veitir Elín Erlingsdóttir I Netfang: starf@icelandair.is UPPLÝSINGATÆKNIDEILD ICELANDAIR LEITAR AÐ ÖFLUGUM CRM OG SHAREPOINT SÉRFRÆÐINGUM TIL STARFA Helsta hlutverk deildarinnar er að nýta upplýsingatæknina til að styðja við rekstur félagsins með sveigjanleika, hagræðingu og tækifæri að leiðarljósi. Við leitum að áhugasömum einstaklingum sem hafa jákvætt hugarfar og ríka þjónustulund og sem geta hafið störf sem fyrst. Við bjóðum spennandi og krefjandi störf í alþjóðlegu og skemmtilegu starfsumhverfi. Lögð er áhersla á vönduð og nákvæm vinnubrögð. Starfssvið: Þarfagreining, aðlögun og ráðgjöf innan Icelandair Ráðgjöf við útfærslur og verkáætlanir Umsjón með högun, hönnun og rekstri nýs CRM umhverfis Samskipti við rekstrarþjónustu- og þróunaraðila Verkefnastýring, innleiðingar og kennsla Menntunar- og hæfnikröfur: Háskólapróf í viðskiptafræði, markaðsfræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi Reynsla af CRM verkefnum Þekking á samþættingu upplýsinga Frumkvæði og dugnaður Greiningarhæfni Jákvæðni og gott viðmót Starfssvið: Þarfagreining, aðlögun og ráðgjöf í Sharepoint Skilgreining verkefna innan fyrirtækja Icelandair Group Ráðgjöf við útfærslur og verkáætlanir Umsjón með högun, hönnun og rekstri Sharepoint Samskipti við rekstrarþjónustu- og þróunaraðila Verkefnastýring, innleiðingar og kennsla Menntunar- og hæfnikröfur: Háskólapróf í tölvunarfræði, verkfræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi Reynsla af Sharepoint verkefnum Þekking á samþættingu upplýsinga Frumkvæði og dugnaður Greiningarhæfni Jákvæðni og gott viðmót Umsóknir ásamt ferilskrá óskast fylltar út á www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 2. desember 2013. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. CRM SÉRFRÆÐINGUR SHAREPOINT SÉRFRÆÐINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.