Fréttablaðið - 23.11.2013, Blaðsíða 102

Fréttablaðið - 23.11.2013, Blaðsíða 102
23. nóvember 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 70 BAKÞANKAR Fanneyjar Birnu Jónsdóttur Tónlistarmaðurinn Friðrik Thorl- acius, einnig þekktur sem Frigore, klifrar hratt upp vinsældalista hol- lenska útgáfufyrirtækisins Spinnin‘ Records. „Fyrirtækið er með app sem gerir tónlistarmönnum kleift að senda inn tónlist og hlustendum að kjósa hvaða lag þeim líkar best,“ útskýrir Friðrik. Lagið hans, sem ber titilinn Afro Jackin, er á hraðri uppleið á listanum. „Í gær var það í 127. sæti og hefur nú farið upp um rúmlega 100 sæti og er númer 26 á listanum. Lagið flokkast líklega undir elektróníska hústónlist.“ segir Friðrik. Fræg- asti tónlistarmaðurinn sem er með samning við útgáfufyrirtækið er Martin Garrix, sem gerði hið geysi- vinsæla lag Animals. Friðrik er með plötu í burðarliðnum og kæmi sér því afar vel að komast á útgáfu- samning. „Ég sit á mörgum lögum og á mikið af efni,“ segir tónlist- armaðurinn. Friðrik á langan tón- listarferil að baki og hefur meðal annars hitað upp fyrir Deadmau5, Benny Benassi og Pendulum. Upp um 100 sæti á vinsældalista Friðrik Thorlacius reynir fyrir sér hjá stóru hollensku útgáfufyrirtæki í gegnum app. VINSÆLLI Í DAG EN Í GÆR Frigore er á hraðri uppleið á vinsældalistanum. Ég á víst að hafa sloppið fyrir horn núna í vikunni, mínum nánustu til mikillar ánægju. Reyndar var ég ekki nálægt því að vera rekin úr vinnunni þótt fjölskyldan mín láti þannig. Málið er mun alvarlegra en svo. Ég var hársbreidd frá því að setja íbúðina á sölu til að geta komist á heims- meistaramótið í Brasilíu í sumar. FYRIRGEFIÐ en ég bara verð að tala um þennan helvítis leik. Hvernig í ósköpunum gat þetta gerst? Ég, eins og sannur Íslend- ingur, ætla þó hvorki að líta fram á veginn né læra af þessu áfalli. Ég ætla að leita að sökudólgum. VAR þetta kannski RÚV að kenna? Á ögur- stundu, þegar það var tilkynnt að við kæm- umst í umspilið, skelltu þeir á auglýs- ingum og stálu þannig af þjóðinni sínu stærsta afreki á sviði knattspyrnunn- ar (við skulum, eitt augnablik, láta eins og EM kvenna árið 2009 og 2013 hafi aldrei gerst). Þetta var ófyrirgef- anlegt hjá ríkisfjölmiðlinum því, eins og allir vita: Ef við sjáum það ekki í sjónvarpinu þá gerðist það aldrei. VAR þetta KSÍ að kenna? Nætur- sala aðgöngumiða setti allt úr skorðum. Við vitum að þetta næturbrölt var ekki til að forðast álag (þrátt fyrir að miði.is hafi síðan hrunið þegar 300 miðar voru til sölu á leikdag) heldur til að fóðra hinn alræmda „svarta markað“ sem eftir á að hyggja verð- ur að teljast sá lélegasti á jarðkringlunni – guð minn góður hvað við erum léleg í þessu. EÐA var þetta kannski forsetinn? Núna ættu allir – meira að segja forysta KSÍ – að hafa uppgötvað að í hvert skipti sem forset- inn opnar munninn verður helmingur þjóð- arinnar ofsakátur en hinn band brjálaður. Alltaf. Í hvert einasta skipti. Hver fékk þá snilldarhugmynd að peppa bara helming liðsins upp fyrir leikinn? ÞETTA var alla vega ekki leikmönnunum eða þjálfaranum að kenna – svo mikið er víst. Þeir lögðu sig alla fram og gerðu sitt besta. Fyrir utan að ef þeir hefðu ekki spil- að jafn frábærlega og raun bar vitni í riðla- keppninni þá hefði ekki verið neinn leikur á þriðjudaginn. NEI, það voru ekki þeir. En hver var það? Við verðum að finna sökudólg. Einhvern til að hengja. Eins og alltaf. Upp með heykvíslarnar 2DKL. 13 SMÁRABÍÓ KL. 13 SMÁRABÍÓ Í 2D KL. 15.30 HÁSKÓLABÍÓ Í 2D KL. 13 SMÁRABÍÓ Í 2DKL. 14 HÁSKÓLABÍÓ 2D DR. WHO 50TH ANNIVERSARY SPECIAL PARADÍS: VON SUN: 20.00 (16) “IT COULD BE HIS BEST FILM SO FAR” - THE GUARDIAN SÍÐASTA MYNDIN Í PARADÍSARÞRÍLEIK ULRICH SEIDL FYRRI MYNDIRNAR TVÆR ERU EINNIG SÝNDAR Q&A MEÐ LEIKSTJ. ULRICH SEIDL SJÁ SÝNINGATÍMA Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK SPARBÍÓ EMPIRETOTAL FILM M.S. WVAI RADIO J.B – WDR RADIO JOBLO.COM ROLLING STONE GQ DEADLINE HOLLYWOOD ENTERTAINMENT WEEKLY VAR ÍSLENSKUR ÞINGMAÐUR Í INNSTA HRING WIKILEAKS? MÖGNUÐ MYND SEM VAR TEKIN AÐ HLUTA TIL Á ÍSLANDI HUNGER GAMES 2 4, 6, 7, 9, 10 THE COUNSELOR 8, 10:30 PHILOMENA 3:50, 5:50 FURÐUFUGLAR - ÍSL TAL 2, 3:50 2D TÚRBÓ - ÍSL TAL 1:50 3D AULINN ÉG 2 - ÍSL TAL 1:50 2D Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. ÍSL TAL ÍSL TAL 5% THE HUNGER GAMES 2 KL. 3.20 - 6 - 9 -10.10 THE COUNCELOR KL. 8 FURÐUFUGLAR 2D KL. 4 FURÐUFUGLAR 3D KL. 6 Miðasala á: og „DJÖ RF, HNÍFBEITT OG ÓFYRIRSJÁANLEG ÚT Í GEGN.“ T.V. - BÍÓVEFURINN.IS„ELDFIM & ÖGRANDI“ - ROLLING STONE „FYRSTA FLOKKS ÞRILLER“ - GQ THE HUNGER GAMES 2 THE HUNGER GAMES 2 LÚXUS THE COUNCELOR THE STARVING GAMES CARRIE CAPTAIN PHILIPS FURÐUFUGLAR 2D TÚRBÓ 2D ÍSL.TAL KL.1 (TILBOÐ) 2 - 4 - 5 - 6 - 8 - 9 - 11 KL. 2 - 5 - 8 - 11 KL. 8 - 10.30 KL. 6 KL. 10.45 KL. 8 KL. 1 (TILBOÐ)3.20 KL. 1 (TILBOÐ)3.20 THE HUNGER GAMES 2 THE FIFTH ESTATE PHILOMENA CAPTAIN PHILIPS ÁM LMHAUS HROSS Í OSS FURÐUFUGLAR 2D KL. 2(TILBOÐ) 5 - 6 - 8 - 9 - 11 KL. 8 - 10.40 KL. 3.30(TILBOÐ) 8 KL. 10.15 KL. 5.45 KL. 3.30 - 6 KL. 3.30 (TILBOÐ)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.