Fréttablaðið - 23.11.2013, Blaðsíða 97

Fréttablaðið - 23.11.2013, Blaðsíða 97
LAUGARDAGUR 23. nóvember 2013 | MENNING | 65 SU N N U D AG U R HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Tónleikar 20.00 Níundu tónleikarnir í tónleikaröðinni Magnús mán- aðarins fer fram á KEX Hosteli sunnudaginn 24. nóvember næstkomandi. Þá verður mikið um dýrðir því kanadíska raf- sveitin Pick a Piper mun leika þar með Magnúsi Trygvasyni Eliassen. Sú sveit er ný af nálinni og er hliðarverkefni liðsmanna hljómsveitarinnar Caribou, sem tryllti landsmenn með eftirminnilegum tón- leikum á Nasa um árið. Leiklist 14.00 Möguleikhúsið sýnir barnaleikritið Prumpuhóll- inn í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi sunnudaginn 24. nóvember kl. 14.00 Fræðsla 15.00 Sigríður Björk Jónsdóttir, byggingarlistfræðingur og for- maður skipulagsráðs Hafnar- fjarðar, leiðir göngu um miðbæ Hafnarfjarðar þar sem friðuð hús verða skoðuð. Gangan hefst í Hafnarborg, menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar og eru gestir hvattir til að klæða sig eftir veðri. 16.00 Jólaljós, styrktartónleikar Kirkjukórs Lágafellssóknar, verða sunnudaginn 24.nóvem- ber kl 16 í Guðríðarkirkju. Sýningar 11.00 Síðasti sýningardagur sýninganna „Ég fæ ekki af mér að flýja af hólmi - Hinsegin fólk í máli og mynd“ á Torgi Þjóðminjasafns og Kónguló á 3. hæð Þjóðminjasafns. Kvikmyndir 15.00 Kl. 15 verður Fávitinn (Idiot), sovésk kvikmynd frá árinu 1958, byggð á fyrsta hluta samnefndrar skáldsögu Fjodors Dostojevskíj, sýnd í MÍR, Hverfisgötu 105. Undir- titill myndarinnar er Nastasha Filipovna. Leikstjóri Ivan Pyrjev. Rússneska. Íslenskur texti. Aðgangur ókeypis. Dansleikir 20.00 Dansað verður í félags- heimili eldri borgara í Stangar- hyl 4 í Reykjavík næstkomandi sunnudagskvöld kl.20.00-23.00 . Danshljómsveitin Klassík leikur fyrir dansi. Aðgangseyrir er 1.500 kr. fyrir félagsmenn en 1.800 fyrir gesti. Allir velkomnir. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is Ungstirnið og tónlistarmaðurinn Steinar Baldursson hefur vakið athygli erlendis og var fenginn í viðtal hjá hollenskri útvarpsstöð fyrir skemmstu. „Þeir höfðu samband við mig í gegnum Facebook og svo talaði ég við þá um plötuna mína í gegnum Skype,“ útskýrir hinn 18 ára gamli Steinar. Hann stendur í ströngu þessa dagana, enda nýbúinn að gefa út plötu. „Ég er að fylgja plötunni eftir og er að spila á fjölda tónleika, meðal annars með Jóni Jónssyni 19. desember,“ segir Steinar. Platan hans, Beginning, er nýkomin í versl- anir. „Ég hef ekki enn heyrt neinar sölutölur. Gerð plötunn- ar var ferli sem tók eitt ár. Ég fjármagnaði plötuna sjálfur og tók hana upp víða. Síðan fór hún fullbúin til Senu og þeir ákváðu að gefa hana út,“ segir Steinar. Fór í viðtal á hollenskri útvarpsstöð Steinar Baldursson tónlistarmaður var í viðtali á hollenskri útvarpsstöð. Platan hans er komin í verslanir. VEKUR ATHYGLI Steinar Baldursson er farinn að vekja athygli erlendis. Leikarinn Hugh Jackman opin- beraði á Instagram-síðu sinni í gær að hann væri í meðferð vegna húðkrabbameins. Jack- man hafði verið með hnúð á nefinu í nokkurn tíma en sá ekki ástæðu til þess að leita til læknis. Eiginkona hans hvatti hann til þess og á endanum lét hann tilleiðast og þá kom í ljós að hann var með húðkrabbamein. Hann hvetur alla til þess að láta athuga allt óeðlilegt. „Ekki vera jafn vitlaus og ég. Og notið sólar- vörn,“ segir Jackman. Hugh með húðkrabba
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.