Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.12.2013, Qupperneq 45

Fréttablaðið - 13.12.2013, Qupperneq 45
FRÉTTABLAÐIÐ LÍFIÐ 13. DESEMBER 2013 • 9 Haldið upp á 17 ára afmæli Katrínar systur minnar. Mynd tekin úr „baby shower“ veislunni. Anita Briem að leika í Fólkinu í blokkinni í sumar. Myndaalbúmið fram á enskri tungu – sem sagt nærri ómögulegt. Við ætlum að halda því okkar á milli þangað til hún fæðist, og þá verður hún sú fyrsta sem heyrir nafnið sitt.“ Einmanaleg ólétta í L.A. Ertu þá búin að vera á fullu í hreiðurgerð? „Við vorum að kaupa hús og erum þessa dagana að rífa niður veggi og leggja gólf. Mig sárlangar að byrja á alvöru hreiðurgerð, þvo og strauja fötin hennar og hengja upp glugga- tjöld en það bíður í nokkra daga í viðbót. Nú eigum við allavega rosa sætan garð þar sem hún getur hlaupið um og haldið teboð í framtíðinni.“ Hvernig er að vera ólétt í Hollywood? „Pínu einmanalegt. Engin af vinkonum mínum hér á börn. Ein var að láta frysta úr sér egg, hún er það næsta sem ég kemst að eiga vinkonu með barn. Stelpur hér bíða miklu lengur til að sinna framanum svo mér fi nnst ég svolítið einangruð hér. Umboðsmennirnir mínir og lög- fræðingur voru ótrúlega ánægðir fyrir mína hönd og það var mik- ill léttir. Ég var hrædd um að þeir myndu halda að ég myndi vera svona amerísk mamma sem miss- ir áhugann á vinnunni. Fólk hér veit ekki hvers konar sjálfstæði og töggur eru í íslensku kven- fólki.“ Líta konur í Hollywood jafn- vel öðruvísi á barneignir, nú þegar margir þekktir eru farn- ir að eignast fullt af börnum eins og Brad Pitt og Angelina? „Já, ég held að ímyndin hafi breyst frá því að það að eignast börn geri konur eldri og þær séu bara tekn- ar af kjötmarkaðnum yfi r í að það geri konur enn kvenlegri og kyn- þokkafyllri fyrir vikið. Í rauninni nær íslenskum hugsunarhætti, guði sé lof.“ Talandi um framann, get- urðu tekið þér almennilegt fæð- ingarorlof? „Það er ekkert til sem heitir fæðingarorlof í þess- um bransa þar sem ég er bara ráðin í eitt verkefni eftir annað og ekki með fastan vinnuveit- anda. Pínu erfi tt að því leyti. En óvissan fylgir svolítið þessu lífi sem ég hef kosið mér og ég verð bara að lifa lífi nu af hugrekki en ekki í áhyggjukasti yfi r hvað ger- ist næst. Það er hægt að sóa hálfu lífi í áhyggjur og missa af öllu því mikilvæga á meðan. Ég veit ég myndi sjá eftir því að lifa svo- leiðis. Ég hef verið mjög meðvituð um að halda mér í góðu formi á meðgöngunni til að auðvelda mér að komast aftur í form. Það þarf að gerast ansi hratt og ég reikna með og stefni á að vera komin aftur í „action“ sirka mánuði eftir fæðingu.“ Ég vil áorka hlutum sem hún getur verið stolt af. Mikilvægi þess að hún sé stolt af mömmu sinni heldur mér vak- andi á nóttunni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.