Fréttablaðið - 17.12.2013, Blaðsíða 14

Fréttablaðið - 17.12.2013, Blaðsíða 14
17. desember 2013 ÞRIÐJUDAGUR| FRÉTTIR | 14 STYTTA AFHJÚPUÐ Í SUÐUR-AFRÍKU Níu metra há bronsstytta af Nelson Mandela var í gær afhjúpuð í Pretoríu, höfuðborg Suður-Afríku. Styttan stendur fyrir utan stjórnarráðsbygginguna, þar sem lík Mandela lá á viðhafnarbörum fyrir helgi, áður en hann var jarðsunginn. Í þessu sama húsi tók hann formlega við forsetaembætti landsins árið 1994, fjórum árum eftir að hann var látinn laus úr fangelsi. NORDICPHOTOS/AFP LAGAR LYFTU Í NEPAL Byggingaverkamaður vinnur þarna að því að lagfæra lyftubúnað á byggingarstað í Katmandú, höfuðborg Nepal. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA MÓTMÆLI NÁMSMANNA Á ÍTALÍU Til átaka kom milli námsmanna og lögreglu í Mílanó á Ítalíu í gær. Námsmennirnir höfðu efnt til mótmæla gegn niðurskurði í ríkisfjármálum, sem meðal annars kemur niður á skólahaldi. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA ÚTFÖR Í PAKISTAN Sérsveitarmenn og ættingjar þeirra taka þátt í útför manna sem létu lífið þegar vegasprengja sprakk í Peshawar. Sprengju hafði verið komið fyrir við vegbrúnina og var hún sprengd þegar bifreið frá sprengjueyð- ingarhópi pakistönsku lögreglunnar ók framhjá. Að minnsta kosti fjórir starfsmenn sprengjueftirlitsins létu lífið. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA TRÚARHÁTÍÐ Á SRÍ LANKA Búddistar færa fórnir við búddistahof í Colombo á Srí Lanka. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA BÓLUSETNINGARHERFERÐ Í JEMEN Stúlka bólusett gegn mænusótt í Sanaa, höfuðborg Jemen. Þriggja daga herferð stendur nú yfir og er takmarkið að bólusetja meira en fjórar milljónir barna yngri en fimm ára. FRÉTTABLAÐIÐ/AP ÁSTAND HEIMSINS 42 5 3 6 1 1 2 3 4 5 6 SMASSSALAT Glæsibæ • Dalvegi • N1 Ártúnsbrekku • Bæjarhrauni • Skoðaðu matseðilinn á saffran.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.