Fréttablaðið - 21.02.2014, Síða 48

Fréttablaðið - 21.02.2014, Síða 48
21. febrúar 2014 FÖSTUDAGUR| LÍFIÐ | 32 VIDEODROME SJÁ FLEIRI SÝNINGAR Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI SPARBÍÓ KEFLAVÍK AKUREYRI TIME HOLLYWOOD REPORTER ENTERTAINMENT WEEKLY CHICAGO SUN-TIMES GDÓ - MBL GAMANMYNDIN SEM SLEGIÐ HEFUR Í GEGN Á NORÐULÖNDUNUM ENTERTAINMENT WEEKLYROGEREBERT.COM AFTENBLADET EXPRESSEN SVERIGES RADIO SVENSKA DAGBLADED NÁNAR Á MIÐI.IS RIDE ALONG KL. 6 - 8 - 10 NYMPHOMANIAC PART 1 KL. 10 ROBOCOP KL. 6 - 8 NEBRASKA (ÓTEXTUÐ) KL. 5.30 - 8 - 10.30 RIDE ALONG KL.8 - 10.15 NYMPHOMANIAC PART 1 KL.8 - 10.30 INSIDE LLEWYN DAVIS KL. 5.40 ROBOCOP / KL. 8 - 10.30 THE BOOK THIEF KL. 5.25 AUGUST: OSAGE COUNTY KL. 5.30 RIDE ALONG RIDE ALONG LÚXUS ÍLEGO SL. TAL 2D LEGO ÍSL. TAL 3D ROBOCOP HER ÝSK JAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 2 2D SECRET LIFE OF WALTER MITTY THE HOBBIT 3D 48R KL. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 KL. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 KL. 3.30 - 5.45 KL. 3.30 - 5.45 KL. 5.30 - 8 - 10.35 KL. 10.3 0 KL. 3.30 KL. 8 KL. 8 Miðasala á: og - GDÓ - MBL - T.V. - BÍÓ VEFURINN / S & H - THE GUARDIAN RIDE ALONG 6, 8, 10:10 ROBOCOP 8, 10:25 LEGO - ÍSL TAL 2D 3:50 LEGO - ÍSL TAL 3D 3:50, 6 DALLAS BUYERS CLUB 5:45, 8, 10:25 SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 2D 3:45 Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. G.D.Ó - MBL TIME T.V. - Bíóvefurinn.is 5% BAKÞANKAR Kolbeins Tuma Daðasonar ÖGRANDI Söngkonan Jessie J vildi greinilega fanga athygli viðstaddra og klæddist djörfum samfestingi frá Julien Macdonald. Leður og lekkerheit Fjölbreytnin var allsráðandi á rauða dreglinum í gærkvöldi þegar hin árlegu BRIT-verðlaun voru afh ent. Stjörnurnar klæddu sig að sjálfsögðu upp á í tilefni kvöldsins en sitt sýnist hverjum um fataval þeirra. ■ Besti breski nýliðinn: Bastille ■ Besti breski sóló-kvenlistamaðurinn: Ellie Goulding ■ Besta hljómsveit: Arctic Monkeys ■ Besti breski sóló-karllistamaðurinn: David Bowie ■ Besta breska smáskífan: Rudimental ft Ella Eyre– Waiting All Night ■ Besta breska myndbandið: One Direction– Best Song Ever ■ Critics‘ Choice-verðlaunin: Sam Smith ■ Besti alþjóðlegi sóló-kvenlistamaðurinn: Lorde ■ Besta alþjóðlega hljómsveitin: Daft Punk ■ Besti alþjóðlegi sóló-karllistamaðurinn: Bruno Mars ■ Alþjóðleg velgengni: One Direction ■ Breska plata ársins: Arctic Monkeys ■ Besti framleiðandinn: Flood & Alan Moulder ➜ Sigurvegararnir á BRIT-hátíðinni Í PRINSESSULEIK Söngkonan Ellie Goulding klæddist síðkjól frá Vivienne Westwood og var á hælum frá Sergio Rossi. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY IMAGES GLITRANDI STJARNA Söng- konan Lily Allen bauð upp á glitrandi síðkjól frá William- Vintage. ERU PÁSKARNIR KOMNIR? Söngkonan Rita Ora lét taka eftir sér í fagurgulum kjól frá Prada. Í FJÖTRUM Pussycat Dolls- skvísan Nicole Scherzinger sér svart. BERT Á MILLI Stjörnubarnið Peaches Geldof hafði lúkkið einfalt, sem svínvirkaði. T æp fjögur ár eru síðan líf mitt breytt-ist verulega. Stúlka fæddist. Í einu vetfangi breyttist ég úr ábyrgðarlausum djammara á þrítugsaldri í ábyrgðarfullan föður. Vitandi hvað beið mín var ég ekki lengi að svara því játandi þegar mér bauðst, nokkrum vikum fyrr, að skella mér á pabbanámskeið. Líklega var það frekar skyldurækni en áhugi sem sendi mig á námskeiðið. Markmiðið var að standa sig vel í nýju hlutverki. ÉG dró tvo vini á svipuðum stað í líf- inu með mér á námskeiðið sem haldið var á vegum heilsugæslunnar í höf- uðborginni. Um tuttugu karlmenn voru mættir til að hlýða á sér- fræðing í pabbamálum. Hann bauð okkur velkomna og í hönd fór klukkustund þar sem ég sat í stól mínum og vissi ekki hvaðan á mig stóð veðrið EF þú segir við konuna þína að þú ætlir að koma heim klukk- an tíu, þá kemurðu heim klukk- an tíu,“ er boðorð sem er ágætt í sjálfu sér. Óstundvísi er dónaskapur og ekki vill maður vera dóna- legur við nýbakaða móður. Gott og vel. Í kjölfarið las maðurinn okkur pistilinn varðandi vímuefnanotkun. Kom hann meðal annars inn á þá staðreynd að í kringum 15 prósent karlmanna væru á kafi í dópi. „Og ég veit alveg hverjir þið eruð,“ bætti hann við og horfði yfir her- bergið. ÞVÍ næst sagði hann mikilvægt að koma sér sem fyrst inn í einhvern pabbahóp. Konur væru sífellt umkringdar öðrum mæðrum og færu yfir málin. Pabbar þyrftu líka slíkt athvarf. Gott og vel. EN pabbarnir í hópnum verða að vera úr sömu þjóðfélagsstétt,“ sagði hann. Það gengi auðvitað ekki að smiður og læknir væru saman í hóp. Það væri bara ávísun á vandræði. AÐ námskeiðinu loknu stóðum við vinirn- ir upp, litum hver á annan en biðum með hláturinn þar til komið var út í bíl. Fjórum árum síðar er mesta furða hve vel uppeld- ið hefur gengið þrátt fyrir námskeiðið. Komdu heim klukkan tíu

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.