Fréttablaðið - 21.02.2014, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 21.02.2014, Blaðsíða 48
21. febrúar 2014 FÖSTUDAGUR| LÍFIÐ | 32 VIDEODROME SJÁ FLEIRI SÝNINGAR Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI SPARBÍÓ KEFLAVÍK AKUREYRI TIME HOLLYWOOD REPORTER ENTERTAINMENT WEEKLY CHICAGO SUN-TIMES GDÓ - MBL GAMANMYNDIN SEM SLEGIÐ HEFUR Í GEGN Á NORÐULÖNDUNUM ENTERTAINMENT WEEKLYROGEREBERT.COM AFTENBLADET EXPRESSEN SVERIGES RADIO SVENSKA DAGBLADED NÁNAR Á MIÐI.IS RIDE ALONG KL. 6 - 8 - 10 NYMPHOMANIAC PART 1 KL. 10 ROBOCOP KL. 6 - 8 NEBRASKA (ÓTEXTUÐ) KL. 5.30 - 8 - 10.30 RIDE ALONG KL.8 - 10.15 NYMPHOMANIAC PART 1 KL.8 - 10.30 INSIDE LLEWYN DAVIS KL. 5.40 ROBOCOP / KL. 8 - 10.30 THE BOOK THIEF KL. 5.25 AUGUST: OSAGE COUNTY KL. 5.30 RIDE ALONG RIDE ALONG LÚXUS ÍLEGO SL. TAL 2D LEGO ÍSL. TAL 3D ROBOCOP HER ÝSK JAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 2 2D SECRET LIFE OF WALTER MITTY THE HOBBIT 3D 48R KL. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 KL. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 KL. 3.30 - 5.45 KL. 3.30 - 5.45 KL. 5.30 - 8 - 10.35 KL. 10.3 0 KL. 3.30 KL. 8 KL. 8 Miðasala á: og - GDÓ - MBL - T.V. - BÍÓ VEFURINN / S & H - THE GUARDIAN RIDE ALONG 6, 8, 10:10 ROBOCOP 8, 10:25 LEGO - ÍSL TAL 2D 3:50 LEGO - ÍSL TAL 3D 3:50, 6 DALLAS BUYERS CLUB 5:45, 8, 10:25 SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 2D 3:45 Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. G.D.Ó - MBL TIME T.V. - Bíóvefurinn.is 5% BAKÞANKAR Kolbeins Tuma Daðasonar ÖGRANDI Söngkonan Jessie J vildi greinilega fanga athygli viðstaddra og klæddist djörfum samfestingi frá Julien Macdonald. Leður og lekkerheit Fjölbreytnin var allsráðandi á rauða dreglinum í gærkvöldi þegar hin árlegu BRIT-verðlaun voru afh ent. Stjörnurnar klæddu sig að sjálfsögðu upp á í tilefni kvöldsins en sitt sýnist hverjum um fataval þeirra. ■ Besti breski nýliðinn: Bastille ■ Besti breski sóló-kvenlistamaðurinn: Ellie Goulding ■ Besta hljómsveit: Arctic Monkeys ■ Besti breski sóló-karllistamaðurinn: David Bowie ■ Besta breska smáskífan: Rudimental ft Ella Eyre– Waiting All Night ■ Besta breska myndbandið: One Direction– Best Song Ever ■ Critics‘ Choice-verðlaunin: Sam Smith ■ Besti alþjóðlegi sóló-kvenlistamaðurinn: Lorde ■ Besta alþjóðlega hljómsveitin: Daft Punk ■ Besti alþjóðlegi sóló-karllistamaðurinn: Bruno Mars ■ Alþjóðleg velgengni: One Direction ■ Breska plata ársins: Arctic Monkeys ■ Besti framleiðandinn: Flood & Alan Moulder ➜ Sigurvegararnir á BRIT-hátíðinni Í PRINSESSULEIK Söngkonan Ellie Goulding klæddist síðkjól frá Vivienne Westwood og var á hælum frá Sergio Rossi. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY IMAGES GLITRANDI STJARNA Söng- konan Lily Allen bauð upp á glitrandi síðkjól frá William- Vintage. ERU PÁSKARNIR KOMNIR? Söngkonan Rita Ora lét taka eftir sér í fagurgulum kjól frá Prada. Í FJÖTRUM Pussycat Dolls- skvísan Nicole Scherzinger sér svart. BERT Á MILLI Stjörnubarnið Peaches Geldof hafði lúkkið einfalt, sem svínvirkaði. T æp fjögur ár eru síðan líf mitt breytt-ist verulega. Stúlka fæddist. Í einu vetfangi breyttist ég úr ábyrgðarlausum djammara á þrítugsaldri í ábyrgðarfullan föður. Vitandi hvað beið mín var ég ekki lengi að svara því játandi þegar mér bauðst, nokkrum vikum fyrr, að skella mér á pabbanámskeið. Líklega var það frekar skyldurækni en áhugi sem sendi mig á námskeiðið. Markmiðið var að standa sig vel í nýju hlutverki. ÉG dró tvo vini á svipuðum stað í líf- inu með mér á námskeiðið sem haldið var á vegum heilsugæslunnar í höf- uðborginni. Um tuttugu karlmenn voru mættir til að hlýða á sér- fræðing í pabbamálum. Hann bauð okkur velkomna og í hönd fór klukkustund þar sem ég sat í stól mínum og vissi ekki hvaðan á mig stóð veðrið EF þú segir við konuna þína að þú ætlir að koma heim klukk- an tíu, þá kemurðu heim klukk- an tíu,“ er boðorð sem er ágætt í sjálfu sér. Óstundvísi er dónaskapur og ekki vill maður vera dóna- legur við nýbakaða móður. Gott og vel. Í kjölfarið las maðurinn okkur pistilinn varðandi vímuefnanotkun. Kom hann meðal annars inn á þá staðreynd að í kringum 15 prósent karlmanna væru á kafi í dópi. „Og ég veit alveg hverjir þið eruð,“ bætti hann við og horfði yfir her- bergið. ÞVÍ næst sagði hann mikilvægt að koma sér sem fyrst inn í einhvern pabbahóp. Konur væru sífellt umkringdar öðrum mæðrum og færu yfir málin. Pabbar þyrftu líka slíkt athvarf. Gott og vel. EN pabbarnir í hópnum verða að vera úr sömu þjóðfélagsstétt,“ sagði hann. Það gengi auðvitað ekki að smiður og læknir væru saman í hóp. Það væri bara ávísun á vandræði. AÐ námskeiðinu loknu stóðum við vinirn- ir upp, litum hver á annan en biðum með hláturinn þar til komið var út í bíl. Fjórum árum síðar er mesta furða hve vel uppeld- ið hefur gengið þrátt fyrir námskeiðið. Komdu heim klukkan tíu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.