Fréttablaðið - 15.03.2014, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 15.03.2014, Blaðsíða 58
| ATVINNA | Snyrtivöruverslun í fullum rekstri staðsett í hjarta miðborgarinnar ásamt fullkomnri vefverslun til sölu. Áhugasamir hafið samband á rekstur@gmail.com Útboð nr. 20171 Umhirða vega og svæða Fljótsdalsstöðvar Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í umhirðu vega og svæða Fljótsdalsstöðvar í samræmi við útboðsgögn nr. 20171. Verkið felst í að sinna hefðbundinni viðhaldsvinnu á rekstrarsvæði Fljótsdalsstöðvar, opna vegi og slóða að vori, lagfæra úrrennsli og hreinsa snjó frá mannvirkjum. Yfirfara og laga upplýsinga- og umferðarmerki, snjóstikur, vegræsi, vegrið, hellulögn og hleðs- luveggi. Gera við slitlög, hreinsa og lagfæra grjótvarnargirðingu utan í Kárahnjúk og sinna öðrum tilfallandi verkefnum. Helstu magntölur eru: Tímavinna verkamanna 600 klst Tímavinna vinnuvéla 1300 klst Tímavinna vörubifreiða 570 klst Vinnusvæðið er að mestu í um 600 til 800 metra hæð yfir sjávarmáli. Gert er ráð fyrir að verk geti hafist í byrjun maí 2014. Útboðsgögn verða aðgengileg á útboðsvef Landsvirkjunar, www.utbod.lv.is frá og með þriðjudeginum 18. mars 2014 Tilboðum skal skila til Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, fyrir klukkan 12:00 mánudaginn 31. mars 2014 þar sem þau verða opnuð kl. 14:00 sama dag og lesin upp að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Útboðsgögn nr. 20167 Skrokkölduvirkjun SKR-01B Rannsóknarboranir 2014 Landsvirkjun óskar eftir tilboði í borun rannsóknarhola með kjarnatöku og lektarprófunum í tengslum við fyrirhugaða Skrokkölduvirkjun vestan Hágöngulóns á Holtamannaafrétti í samræmi við útboðsgögn nr. 20167, Skrokkölduvirkjun SKR-01B, Rannsóknarboranir 2014. Verkið felst að megin hluta í að bora allt að átta rannsóknarholur með kjarnatöku. Borholurnar sem eru í grennd við Skrokköldu verða 80 til 180 metra djúpar, alls um 1250 bormetrar. Samhliða borun verða gerðar lektarprófanir eins og þörf krefur. Áhersla er lögð á að verkið annist starfsmenn sem hafi reynslu af vinnu við a.m.k. eitt sambærilegt verk á síðustu fimm árum. Tækjakostur þarf að vera góður. Vinnusvæðið er að verulegu leyti ofan 750 metra hæðar yfir sjávarmáli. Áætluð verkbyrjun er um miðjan júlí 2014 og verklok 1. október 2014. Útboðsgögn eru aðgengileg á útboðsvef Landsvirkjunar, www.utbod.lv.is Tilboðum skal skila til Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, fyrir klukkan 12:00 fimmtudaginn 3. apríl 2014 þar sem þau verða opnuð kl. 14:00 sama dag og lesin upp að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Kirkjubyggingarsjóður – Umsóknir um styrki – Hér með auglýsir Kirkjubyggingarsjóður Reykjavíkurborgar eftir umsóknum um styrki vegna ársins 2014. Sjóðnum er ætlað að veita fjármunum til að byggja kirkjur og safnaðar- heimili í Reykjavík, en einnig má styrkja endurbætur og meiriháttar viðhald á kirkjum í borginni. Umsóknir um styrki sendist Ráðhúsi Reykjavíkur merktar „Kirkjubyggingarsjóður“ fyrir 4. apríl nk. Þau skilyrði eru sett fyrir því að umsókn sé tekin til greina að henni fylgi greinargóðar upplýsingar um fyrirhugaðar fram- kvæmdir, ársreikningur 2013, ráðstöfun fyrri styrkja sé um þá að ræða, svo og um fjármögnun verksins að öðru leyti. Frekari upplýsingar fást hjá stjórn sjóðsins. Netföng stjórnarmanna eru sem hér segir: Karl Sigurðsson: karl.sigurdsson@reykjavik.is Gísli Jónasson: gisli.jonasson@kirkjan.is Jóhannes Pálmason: palmason@simnet.is Innkaupadeild Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Sandskipti 2014, hverfi 2 og 3, útboð nr. 13189. • Sandskipti 2014, hverfi 4 og 5, útboð nr. 13190. • Breiðholtsskóli, viðgerðir utanhúss 2014, útboð nr. 13201. • Austurbæjarskóli viðgerðir og endurbætur á þaki 2014, útboð nr. 13200. Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod Útboð Verkfræðistofan EFLA hf, fyrir hönd bæjarsjóðs Garðabæjar, óskar eftir tilboðum í verkið: SLÁTTUR OG HIRÐING Í GARÐABÆ 2014 - 2016. Verkið felur í sér grasslátt og heyhirðu á opnum svæðum í Garðabæ, samtals u.þ.b. 65 hektarar. Sláttusvæðum er skipt í tvö útboðssvæði, þ.e. Hverfi 1 og Hverfi 2. Verktaka er heimilt að bjóða í hvert hverfi eða í bæði hverfin saman. Gerður verður samningur um verkið til þriggja ára. Útboðsgögn verða afhent 18.mars kl.10:00 á bæjarskrifstofu Garðabæjar, Þjónustuveri, Garðatorgi 7, 210 Garðabæ. Tilboð verða opnuð á bæjarskrifstofu Garðabæjar, Garðatorgi 7, 210 Garðabæ, 28. mars 2014, kl. 11:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. EFLA hf. Höfðabakki 9 110 Reykjavík Sími 412 6000 www.efla.is Grassláttur í Garðabæ Reykjavík Grundartangi Akranes Borganes Útboð Faxa óahafnir sf. óska eftir tilboðum í verkið: Klafastaðaland Grundartanga Lóðir og gatnagerð 3. áfangi 2014 Verkið felst í gera lóð tilbúna til bygginga og tilheyrandi gatnagerð við lóðina. Fjarlægja skal óburðarhæfan jarðveg, sprengja klöpp og fylla í svæði. Einnig skal leggja lagnir og malbika götuna. Helstu magntölur: Gröftur 13.100 m3 Fylling 6.100 m³ Fráveitulagnir 150 m Malbikun 300 m2 Verklok eru 15. júní 2014. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Mannvits að Grensásvegi 1, 108 Reykjavík og Garðabraut 2A, 300 Akranesi frá og með þriðjudeginum 18. mars á 5.000 kr hvert eintak. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Faxa óahafna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík, þriðjudaginn, 1. apríl 2014 kl. 11:00 Ingólfur Gissurarson lgf.Valhöll fasteignasala • Síðumúla 27 • Sími:588-4477. Opið hús sunnud. 16. mars milli kl. 12 og 13. Opið hús sunnud. 16. mars milli kl. 12 og 13.00 Dalsbyggð 23 - Garðabæ Freyjubrunnur 15 og 17 Glæsilegt einbýli á frábærum stað. Nýkomið glæsilegt 305 fm einbýlishús á tveimur hæðum með inn- byggðum tvöföldum bílskúr. Nýlega standsett að innan að mestu leiti. Glæsil. sérsmíðað eldhús, 6 svefnherbergi, 3 baðherbergi, möguleiki á aukaíbúð. Mjög góð staðsetning innst í lokaðri götu, skammt frá miðbænum. Eign sem vert er að skoða. Skipti skoðuð á 4ra herbergja íbúð. Verð 84,9 millj. Allar nánari upplýsingar veita Ingólfur Gissurar- son S:896-5222 og Bárður Tryggvason S:896-5221. Við Freyjubrunn 15 og 17 í Úlfarsárdal eru tilbúin 215 fm raðhús á tve- im-ur hæðum. Húsin eru tilbúin til afhendingar og afhendast tilbúinn undir tréverk, rafmagn og hiti frágenginn, baðherbergi flísalögð og húsin máluð. Hús að utan fullbúið, en lóð grófjöfnuð. Verð 49,5 milj. Heiðar s:693-3356 verður á staðnum og sýnir áhugasömum. OP IÐ HÚ S OP IÐ HÚ S SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi www.hagvangur.is 15. mars 2014 LAUGARDAGUR14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.