Fréttablaðið - 15.03.2014, Blaðsíða 74

Fréttablaðið - 15.03.2014, Blaðsíða 74
15. mars 2014 LAUGARDAGUR| HELGIN | 42 SKEMMTILEGUR OG LITRÍKUR SKÓBÚNAÐUR FRÁ GÖTUTÍSKU PARÍSARBORGAR 1 Hvað halda margir um þig sem er alls ekki rétt? Ég hef ekki hug- mynd um hvað fólk heldur um mig og ég er ánægður með að vera laus við að hafa áhyggjur af því. 2 Hvað kæmi fólki sem kynntist þér mest á óvart? Hvað ég er góður ferðafélagi. 3 Hvað kemur út á þér tárunum?Hundurinn Roði í furðulegu hátta- lagi hunds um nótt og myndir í anda Broken Circle Breakdown. 4 Hvað gerir þig pirraðan? Þegar fólk snuðar sig um einlægni til þess að þykjast vera siðmenntað. 5 Hvað er fyndnast í heimi? Oddur bekkjarbróðir og prump. 6 Er líf á öðrum hnöttum? Það hlýt-ur að vera, mig langar allavegana ekki til þess að loka á möguleikann. Mér er í raun alltaf illa við það þegar fólk lokar á möguleika og þá sérstak- lega þegar einhverjir gera það fyrir þig. 7 Hvert er fallegasta hljóð sem þú hefur heyrt? Söngur Sigríðar. 8 Hvað gerirðu þegar allir aðrir eru sofnaðir? Horfi á heimildarmynd, spila FIFA eða vafra á Vísindavefnum. 9 Hvaða frægu persónu ertu skotinn í? Ellen Page, hún er góð leikkona, klár, ákveðin og veit hvað hún vill ásamt því að segja úreldum gildum að fokka sér. 10 Ef þú mættir taka eina bók, eina plötu og eina bíómynd með þér á eyðieyjuna, hvað yrði fyrir valinu? Blái Hnötturinn eftir Andra Snæ því ég á eftir að lesa hana og langar til þess, Spiegel im Spiegel eftir Arvo Pärt til að halda geðheilsunni og Festen eftir Thomas Vinterberg til þess að minna mig á að það sé kannski bara fínt að vera á eyðieyju. 11 Hver er fyrsta minning þín? Myndir og frásagnir annarra trufla mig núna því ég man ekki hvort ég man hlutina eins og þeir voru í alvöru. Minningar mínar brenglast svo auðveldlega en ætli það sé ekki heimþrármanían sem blossaði alltaf upp í mér þegar ég gisti hjá félögum mínum. 12 Hvað verður þú að gera eftir fimm ár? Vonandi að halda áfram að segja sögur sem skipta máli hvort sem það er í gegnum leikhús eða bíó. 13 Shakespeare eða Tsjekov? Shake- speare. 14 Hver var æsku-hetjan þín? Shaun White, Benedikt Brynleifs- son, Magga mom og Alexander Popov. 15 Er ást í tunglinu? Já, hún er hvergi og alls staðar, það er okkar að finna hana. YFIRHEYRSLAN ARNAR DAN KRISTJÁNSSON LEIKARI Skotinn í Ellen Page Diyordie.elledecoration.se Þessi sænska bloggsíða er undirsíða sænska tímaritsins Elle Decoration. Eins og nafnið gefur til kynna snýst innihald bloggsíðunnar um hluti sem hægt er að búa til sjálfur. Einnig er vakin athygli á hönnun frá ungum og upprennandi merkjum og innblástur gefinn til að flikka upp á húsgögn heimilisins. Góð síða fyrir handlagna fagurkerann. FYLGSTU MEÐ … KRYDDHILLA Kjörin leið til að geyma kryddjurtirnar og gefa tómum vegg líf í leiðinni. FLIKKAÐ UPP Á Gamalli kommóðu gefið nýtt líf með málningu og pensli. PRADA-SKÓR LITRÍKIR SOPHIE WEBSTER-HÆLAR MANOLO BLAHNIK-HÆLASKÓR ÁBERANDI BRIAN ATTWOOD-STÍGVÉLCHANEL-STÍGVÉL Mér er í raun alltaf illa við það þegar fólk lokar á möguleika og þá sérstaklega þegar einhverjir gera það fyrir þig. Rain-X býður upp á fullkomna yfirborðsvörn Rain-X verndar bílinn, eykur útsýni og öryggi Hreinn bíll eyðir allt að 7% minna eldsneyti Við erum á sex stöðum á höfuðborgarsvæðinu www.lodur.is - Sími 544 4540 Aldrei löng bið! Löður er með á allan bílinn Opið allar helgar á Fiskislóð 29 8:00-19:00 virka daga og 10:00-18:00 um helgar ➜Góður ferðafélagi Leikarinn Arnar Dan Kristjánsson leikur í leikritinu Furðulegt háttalag hunds um nótt. Hann útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands vorið 2013. Aðrir leikarar í verkinu eru meðal annarra Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Bryn- hildur Guðjónsdóttir, Nína Dögg Filippus- dóttir og Bergur Þór Ingólfsson. Leikstjóri er Hilmar Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.