Fréttablaðið - 15.03.2014, Blaðsíða 55
| ATVINNA |
Snyrtifræðingur óskast til starfa á
Snyrti, nudd og fótaaðgerðarstofunni
Líkama og sál í Mosfellsbæ
Um er að ræða 50 % starfshlutfall, með möguleika á meiri
vinnu fyrir duglegan einstakling.
Vinnutími er frá kl: 14-18 alla virka daga. Aðeins faglærðir
koma til greina.
Áhugasamir hafið samband á fanney@likamiogsal.is
Árskógum 2, Breiðholti / Mjódd
Skógarbær er hjúkrunarheimili fyrir eldri og yngri
einstaklinga sem þarfnast hjúkrunar allan sólarhringinn.
Hjúkrunarfræðingar –
hjúkrunarnemar -Sumarafleysing
Hjúkrunarfræðingar – hjúkrunarnemar óskast til sumarafleysinga.
Allar vaktir í boði og starfshlutfall eftir samkomulagi.
Helstu kröfur:
• Sjálfstæð vinnubrögð.
Helstu þættir starfsins:
Sér um daglega hjúkrun og verkstjórn á deildum í samvinnu
við hjúkrunardeildarstjóra.
Vinsamlega sendið umsóknir til:
Jónbjörg Sigurjónsdóttir hjúkrunarforstjóri
Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ
Árskógum 2,
109 Reykjavík
eða í tölvupósti; jonbjorg@skogar.is
Óskum ef tir öv num vélamanni í fullt starf.
Reynsla fa véla- og bílaviðgerðum er m ikill kostur
Umsóknir s endist á n et fangið elvar@gleipnir.is
Seljaskóli
Seljaskóli óskar eftir að ráða
kennara í eftirfarandi stöður
fyrir skólaárið 2014 – 2015
Kennara á yngsta stig
(almenn kennsla og skólaíþróttir)
Kennara á unglingastig
(íslenska, danska, samfélagsfræði og náttúrufræði)
Tónmenntakennara
Hæfniskröfur
• Kennsluréttindi
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Faglegur metnaður
• Reynsla og áhugi á að starfa með börnum
Í Seljaskóla eru 580 nemendur. Lögð er áhersla á
Byrjendalæsi, Orð af orði og að styrkja jákvæða
hegðun (PBS). Seljaskóli er Grænfánaskóli.
Nánari upplýsingar um starfið veita;
Þórður Kristjánsson, netfang:
thordur.kristjansson@reykjavik.is,
Margrét Árný Sigursteinsdóttir, netfang:
margret.arny.sigursteinsdottir@reykjavik.is,
Guðrún Guðmundsdóttir, netfang:
gudrun.gudmundsdottir2@reykjavik.is.
Símanúmer í Seljaskóla er 4117500
Frá Tónlistarskóla Kópavogs
Námsbraut í rytmískri tónlist hefur göngu sína
við skólann á skólaárinu 2014-15.
Kennarar óskast í hlutastarf í eftirtöldum greinum:
Píanó/hljómborð
Rafgítar
Rafbassi
Slagverk
Vinsamlegast skilið umsóknum ásamt ferilskrá fyrir 24. mars á
skrifstofu skólans eða á netfangið tonlistarskoli@tonlistarskoli.is
Nánari upplýsingar gefur skólastjóri.
Óska ef tir að ráða vanan
pípara með sveinspróf
Allar nánari upplýsingar í síma
777-2121 eða pipslf@gmail.com
LAUGARDAGUR 15. mars 2014 11