Fréttablaðið - 15.03.2014, Page 55

Fréttablaðið - 15.03.2014, Page 55
| ATVINNA | Snyrtifræðingur óskast til starfa á Snyrti, nudd og fótaaðgerðarstofunni Líkama og sál í Mosfellsbæ Um er að ræða 50 % starfshlutfall, með möguleika á meiri vinnu fyrir duglegan einstakling. Vinnutími er frá kl: 14-18 alla virka daga. Aðeins faglærðir koma til greina. Áhugasamir hafið samband á fanney@likamiogsal.is Árskógum 2, Breiðholti / Mjódd Skógarbær er hjúkrunarheimili fyrir eldri og yngri einstaklinga sem þarfnast hjúkrunar allan sólarhringinn. Hjúkrunarfræðingar – hjúkrunarnemar -Sumarafleysing Hjúkrunarfræðingar – hjúkrunarnemar óskast til sumarafleysinga. Allar vaktir í boði og starfshlutfall eftir samkomulagi. Helstu kröfur: • Sjálfstæð vinnubrögð. Helstu þættir starfsins: Sér um daglega hjúkrun og verkstjórn á deildum í samvinnu við hjúkrunardeildarstjóra. Vinsamlega sendið umsóknir til: Jónbjörg Sigurjónsdóttir hjúkrunarforstjóri Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ Árskógum 2, 109 Reykjavík eða í tölvupósti; jonbjorg@skogar.is Óskum ef tir öv num vélamanni í fullt starf. Reynsla fa véla- og bílaviðgerðum er m ikill kostur Umsóknir s endist á n et fangið elvar@gleipnir.is Seljaskóli Seljaskóli óskar eftir að ráða kennara í eftirfarandi stöður fyrir skólaárið 2014 – 2015 Kennara á yngsta stig (almenn kennsla og skólaíþróttir) Kennara á unglingastig (íslenska, danska, samfélagsfræði og náttúrufræði) Tónmenntakennara Hæfniskröfur • Kennsluréttindi • Hæfni í mannlegum samskiptum • Faglegur metnaður • Reynsla og áhugi á að starfa með börnum Í Seljaskóla eru 580 nemendur. Lögð er áhersla á Byrjendalæsi, Orð af orði og að styrkja jákvæða hegðun (PBS). Seljaskóli er Grænfánaskóli. Nánari upplýsingar um starfið veita; Þórður Kristjánsson, netfang: thordur.kristjansson@reykjavik.is, Margrét Árný Sigursteinsdóttir, netfang: margret.arny.sigursteinsdottir@reykjavik.is, Guðrún Guðmundsdóttir, netfang: gudrun.gudmundsdottir2@reykjavik.is. Símanúmer í Seljaskóla er 4117500 Frá Tónlistarskóla Kópavogs Námsbraut í rytmískri tónlist hefur göngu sína við skólann á skólaárinu 2014-15. Kennarar óskast í hlutastarf í eftirtöldum greinum: Píanó/hljómborð Rafgítar Rafbassi Slagverk Vinsamlegast skilið umsóknum ásamt ferilskrá fyrir 24. mars á skrifstofu skólans eða á netfangið tonlistarskoli@tonlistarskoli.is Nánari upplýsingar gefur skólastjóri. Óska ef tir að ráða vanan pípara með sveinspróf Allar nánari upplýsingar í síma 777-2121 eða pipslf@gmail.com LAUGARDAGUR 15. mars 2014 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.