Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.03.2014, Qupperneq 12

Fréttablaðið - 15.03.2014, Qupperneq 12
15. mars 2014 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 12 úr Þróunarsjóði framhaldsfræðslu Styrkir Þróunarsjóður framhaldsfræðslu auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna nýsköpunar- og þróunarverkefna í framhaldsfræðslu, sbr. lög um framhaldsfræðslu nr. 27/2010. Forgangssvið við úthlutun árið 2014 eru: Samstarf fræðsluaðila og fyrirtækis/fyrirtækja að skipulagi starfsþjálfunar og þróunar starfsnáms á vinnustöðum. Áhersla á nýsköpun, þróun náms og tilraunakennslu fyrir verk- og tæknimenntun í samstarfi við atvinnulífið. Hönnun á nýju námi fyrir hópa, þar sem skort hefur á framboð og tækifæri til náms. Viðmiðin sem Þróunarsjóðurinn gengur út frá við val á verkefnum eru m.a. að þau: Nái til þeirra sem falla undir ramma laganna um framhaldsfræðslu Mæti sýnilegri þörf fyrir menntunarúrræði í framhaldsfræðslu Inniberi nýjungar í kennsluháttum í framhaldsfræðslu Inniberi samstarf Umsóknarfrestur er til 9. apríl 2014 Eingöngu er tekið við umsóknum á rafrænu formi. Umsóknareyðublaðið, lög um framhaldsfræðslu nr. 27/2010 og nánari skilyrði má nálgast inn á vef Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins, www.frae.is ÞAÐ GETA EKKI ALLIR VERIÐ GORDJÖSS Það er mikið í mig lagt Þú veist það um leið og þú sérð hann. Það er eitthvað einstakt við Range Rover Evoque. Hönnunin grípur þig samstundis. Útlitið er loforð um ævintýri, þægindi og óbeislaða upplifun. Búnaðurinn er á heimsmælikvarða, hvort sem um ræðir aksturseiginleika, fjöðrunarbúnað, drifkerfi eða afl. Reynsluaktu Evoque og leyfðu honum að heilla þig. Hafðu samband í síma 525 8000 eða komdu í heimsókn. www.landrover.is E N N E M M / S ÍA / N M 6 11 4 5 *M ið að v ið u pp ge fn ar v ið m ið un ar tö lu r fr am le ið an da u m e ld sn ey tis no tk un í bl ön du ðu m a ks tr i. RANGE ROVER EVOQUE – VERÐ FRÁ 8.770.000 KR. 4x4 - TD4 2,2 dísil, 9 þrepa sjálfskipting. Eyðsla 6,5 l/100 km.* OPIÐ Í DAG FRÁ 12–16 VIÐSKIPTI Þrátt fyrir að tekjur tölvuleikjaframleiðandans CCP hafi aukist um 17 prósent nam bókfært tap 21,3 milljónum Banda- ríkjadala á síðasta ári, eða um 2,4 milljörðum króna. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2003 sem bókfært tap hefur verið á rekstrinum. Hilmar Veigar Pétursson fram- kvæmdastjóri segir þetta bókfærða tap skýrast fyrst og fremst af þró- unarkostnaði, sem hafi upphaf- lega verið eignfærður en í kjölfar áherslubreytinga hjá fyrirtækinu á síðasta ári hafi verið ákveðið að afskrifa hluta hans. „Þetta er fyrst og fremst þróun- arkostnaður sem við höfðum eign- fært yfir síðustu ár,“ segir Hilm- ar. „Við erum að gera upp fortíðina og taka tillit til breyttra forsenda og áherslubreytinga.“ Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins fór hluti af þessum kostnaði í að þróa tölvu- leikinn Dust 514, sem settur var á markað fyrir Playstation 3 á síð- asta ári, en sá leikur fékk blendn- ari viðtökur en CCP hafði vonast til. Aðspurður sagðist Hilmar hins vegar ekkert vilja sundurgreina nánar þetta bókfærða tap. Á síðasta ári hafi EVE Online fagnað tíu ára afmæli og áskrifend- ur leiksins fóru í fyrsta sinn yfir 500 þúsund. Stjórnendur fyrirtæk- isins hafi því metið það svo að þetta væri rétti tíminn til að fara í djúpa skoðun á rekstrinum. „Við grófum svolítið djúpt eins og sjá má á þessum tölum,“ segir Hilmar. „En aðalatriðið er að við erum mjög ánægðir með þennan 17 prósenta vöxt á tekjum. Ég er sannfærðari en nokkru sinni fyrr um að okkar bestu verk og stærstu tækifæri eru fram undan.“ Tekjur CCP námu 76,7 milljónum Bandaríkjadala á síðasta ári. Fram- legðin nam 69,8 milljónum dala, og hafði aukist um 15,5 prósent frá 2012. Þá skilaði CCP 19,8 milljón- um dala í EBITDA, eða hagnað án tillits til vaxta, skatta og afskrifta. - gb Bókfært tap CCP nam 2,4 milljörðum króna: CCP fór í gagngert uppgjör við fortíðina HILMAR VEIGAR PÉTURS- SON Fram- kvæmda- stjóri tölvuleikja- framleið- ands CCP. MYND/CCP
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.