Fréttablaðið - 05.04.2014, Síða 4
5. apríl 2014 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 4
2000
innfl ytjendur án ríkisborgara-
réttar voru á kjörskrá í Reykja-
vík fyrir
sveitar-
stjórnar-
kosning-
arnar árið
2010.
DÓMSMÁL Jón Ásgeir Jóhannes-
son, fjárfestir og einn ákærðu í
Aurum-málinu, gagnrýndi sér-
stakan saksóknara harðlega í
héraðsdómi í gær. „Það er greini-
legt að það er ekki verið að rann-
saka málið til sýknu, einungis til
sektar,“ sagði hann við skýrslu-
töku.
Í málinu eru auk Jóns þeir
Lárus Welding, fyrrverandi for-
stjóri Glitnis, Magnús Arnar
Arngrímsson og Bjarni Jóhann-
esson, sem báðir voru starfs-
menn Glitnis, ákærðir fyrir
umboðssvik vegna sex millj-
arða króna láns sem Glitnir
veitti félaginu FS38 ehf. sem
var í eigu Pálma Haraldssonar,
vegna kaupa á félaginu Aurum
Holdings Ltd.
Jón sagðist hafa haft stöðu
grunaðs manns í tólf ár hjá sér-
stökum saksóknara og fyrir-
rennara hans. Hann sagði að svo
virtist sem sérstakur saksóknari
kynni ekki ákveðnar reglur um
saksókn; að þeir sem rannsaki
saksókn skuli vinna að því að hið
sanna komi í ljós og gæta jafnt að
því sem leiði til sektar og sýknu.
Jón er ákærður fyrir hlut-
deild í broti Lárusar með því
að hafa með fortölum og hvatn-
ingu stuðlað að því að brotið var
framið. Hann sagði við skýrslu-
tökuna að hann hefði ekki haft
neina yfirsýn yfir hvernig Glitn-
ir hagaði sínum lánamálum. Ekk-
ert óeðlilegt væri við það að ýta
á eftir málum.
Ólafur Þór Hauksson, sérstak-
ur saksóknari, spurði Jón hvort
hann hefði verið í þeirri aðstöðu
að geta haft áhrif á framgang
lánamála Glitnis. „Nei, enda
kemur það fram í gögnum. Það
er ekki glæpur að koma með hug-
myndir,“ sagði Jón. Aðspurður
sagðist hann ekki hafa fengið
neina sérmeðferð hjá Glitni. „Ef
eitthvað er þá fékk ég verri með-
ferð en annars.“
Eftir skýrslugjöf Jóns báru
fyrrverandi starfsmenn Fons og
Glitnis vitni. Einar Örn Ólafs-
son, fyrrverandi yfirmaður fyr-
irtækjaráðgjafar bankans, sagði
að tölvupóstar sem hann hefði
sent frá sér væru oft skrifaðir
í hálfkæringi. Hann hefði sér-
stakan stíl og væri oft hvatvís.
Ekki mætti túlka póstana of bók-
staflega.
Einar Sigurðsson, fyrrver-
andi starfsmaður fyrirtækja-
ráðgjafarinnar, sagði í sínum
vitnisburði að hann hefði merkt
breytingar í bankanum eftir að
nýir eigendur og forstjóri komu
inn. „Það var meiri áhugi á því
að vaxa og hraðari ákvarðana-
taka,“ sagði Einar í héraðsdómi
í gær. Hann sagði einnig að
áhættunefnd bankans hefði haft
efasemdir um lánveitinguna sem
og að honum sjálfum hefði þótt
virðismat bankans á Aurum vera
hátt.
fanney@frettabladid.is
freyr@frettabladid.is
66
29.03.2014 ➜ 04.04.2014
verkefni í Helguvík eru
nú á borðinu. Þau hafa
samtals kostað tugi millj-
arða króna. Ekkert þeirra
er í hendi.
AUGLÝSINGADEILDIR FRÉTTABLAÐSINS– AUGLÝSINGASTJÓRI: Jón Laufdal jonl@frettabladid.is ALMENNAR SÍMI 512-5401: Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is,
Hlynur Þór Steingrímsson hlynur@365.is, Laila Awad laila@365.is, Sverrir Birgir Sverrisson sverrirbs@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is
FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Kolbeinn Kolbeinsson kolli@365.is,
FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is,
Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is
Vor í Róm
VITA er lífiðVITA
Suðurlandsbraut 2
Sími 570 4444
Skráðu þig
í netklúbbinn - VITA.is
1.- 5. maí
*Verð án Vildarpunkta 69.900 kr.
Flugsæti: 59.900 kr.
og 12.500 Vildarpunktar*
ÍS
LE
N
SK
A
SI
A
.I
S
V
IT
6
85
81
4
/2
01
4
*Verð án Vildarpunkta 129.490 kr.
Tilboðsverð á mann frá 119.490 kr.
og 12.500 Vildarpunktar*
Innifalið: Beint flug með Icelandair,
gisting á hótel Ariston 4* með
morgunverði í 4 nætur
og íslensk fararstjórn.
Örfá sæti laus
8 28%aukning er á sölu
páskabjórs miðað
við sama tíma í
fyrra.
30%
af matvörum
verslana er
fl eygt í ruslið
hér á landi.
15 sentimetra
hefur Höfn í Hornafi rði risið
frá árinu 1997. Ástæðan er
bráðnun Vatnajökuls.
atkvæða
fengi nýtt
framboð hægrimanna
hugsanlega í næstu
kosningum sam-
kvæmt könnun MMR
38%
MILLJÓNIR KRÓNA
greiddu
Íslend-
ingar til
Sjúkratrygg-
inga Íslands í
iðgjöld vegna
slysatrygginga við
heimilisstörf. Bæturn-
ar voru 22 milljónir.
Segir tölvupósta hafa verið
setta fram í hálfkæringi
Jón Ásgeir Jóhannesson gagnrýndi saksóknara við skýrslutöku í Aurum-málinu í gær. Starfsmaður Glitnis sagði
áhættunefnd hafa haft efasemdir um lánveitinguna og að virðismatið á Aurum Holding hefði verið of hátt.
Í DÓMSALNUM Jón Ásgeir Jóhannesson í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Hann
gagnrýndi sérstakan saksóknara harðlega. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Já, eins og
margar eiginkonur.
Jón Ásgeir Jóhannesson aðspurður um
hvort eiginkona Lárusar Welding hefði
unnið hjá sér.
Þeir mættu vera fleiri.
Ólafur Þór Hauksson þegar Jón Ás-
geir sagði Bjarna Jóhannesson vera
þrjóskasta bankamanninn.
Ég þekki þetta
Aurum-mál ekki rassgat.
Einar Örn Ólafsson í tölvupósti.
Þeir skiptu um
forstjóra, auðvitað hefur
það áhrif.
Einar Sigurðsson um nýja eigendur
Glitnis.
Það er ekkert
óeðlilegt við það að menn
ýti á eftir málum.
Jón Ásgeir Jóhannesson um meintan
þrýsting hans á starfsmenn Glitnis.
DÓMSMÁL Alls tóku sex starfs-
menn Þýðingarmiðstöðvar utan-
ríkisráðuneytisins þátt í að þýða
Landsdóminn yfir Geir H. Haarde,
fyrrverandi forsætisráðherra, og
úrskurði tengda
honum. Saman-
lagt tók verk-
efnið um þrjá
mánuði, þar af
fóru tæpir tveir
mánuðir í þýð-
ingarnar.
Skjölin verða
send út til
Mannréttinda dómstóls Evrópu í
Strassborg ásamt sex spurningum
sem dómstóllinn óskaði eftir svör-
um við. Fresturinn til þess rann
út á mánudag, eins og kom fram
í Fréttablaðinu í gær. Innanríkis-
ráðuneytið átti að senda skjölin
út 6. mars en fékk mánaðarfrest
vegna þess hve langan tíma tók að
þýða Landsdóminn. - fb
Mál Geirs til Strassborgar:
Sex starfsmenn
þýddu skjölin
GEIR H. HAARDE
MENNTAMÁL Stúdentaráð Háskóla
Íslands skorar á ríkisstjórn að
leysa kjaradeilu við Félag háskóla-
kennara áður
en boða þarf til
verkfalls. Þetta
kemur fram í
tilkynningu frá
ráðinu.
Stúdentaráð
harmar jafn-
framt að félagið
telji sig knúið
til þess að fara
í verkfall. Ráðið segir afleiðingar
verkfalls fyrir stúdenta vera hryll-
ing einn og að frestun próftímabils
muni setja allt úr skorðum fyrir
stúdenta.
Fyrirhugað verkfall stæði yfir
á próftímabili, frá 25. apríl til 10.
maí. - bá
Vilja afstýra kennaraverkfalli:
Stúdentar skora
á ríkisstjórn
MARÍA RUT
KRISTINSDÓTTIR
Snjólaug Ólafsdóttir
veðurfréttamaður
Veðurspá
VÆTA UM HELGINA einkum á S-verðu landinu. Súld SA-til í dag en bætir í úrkomu
um allt S-vert landið síðdegis og í kvöld. A-læg átt í dag og á morgun, strekkingur SV-
og V-til, annars hægari. Milt í veðri, að 11 stigum en heldur svalara á mánudag.
3°
5
m/s
4°
8
m/s
9°
7
m/s
7°
12
m/s
5-13 m/s
S- og SV-
til, annars
fremur
hægur
vindur
8-15 m/s
NV- til,
annars
fremur
hægur
vindur
Gildistími korta er um hádegi
13°
29°
9°
20°
17°
9°
18°
10°
10°
21°
16°
18°
23°
21°
23°
16°
10°
23°
6°
5
m/s
7°
4
m/s
6°
3
m/s
4°
4
m/s
6°
2
m/s
4°
2
m/s
2°
4
m/s
9°
4°
5°
2°
8°
5°
6°
5°
7°
3°
Alicante
Aþena
Basel
Berlín
Billund
Frankfurt
Friedrichshafen
Gautaborg
Kaupmannahöfn
Las Palmas
London
Mallorca
New York
Orlando
Ósló
París
San Francisco
Stokkhólmur
MÁNUDAGUR
Á MORGUN
ORÐRÉTT ÚR RÉTTARSAL Í AURUM-MÁLINU
➜ Einar Örn Ólafsson,
fyrrverandi yfirmaður fyrir-
tækjaráðgjafar bankans,
sagði að tölvupóstar sem
hann hefði sent frá sér
væru oft skrifaðir í hálf-
kæringi.