Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.04.2014, Qupperneq 4

Fréttablaðið - 05.04.2014, Qupperneq 4
5. apríl 2014 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 4 2000 innfl ytjendur án ríkisborgara- réttar voru á kjörskrá í Reykja- vík fyrir sveitar- stjórnar- kosning- arnar árið 2010. DÓMSMÁL Jón Ásgeir Jóhannes- son, fjárfestir og einn ákærðu í Aurum-málinu, gagnrýndi sér- stakan saksóknara harðlega í héraðsdómi í gær. „Það er greini- legt að það er ekki verið að rann- saka málið til sýknu, einungis til sektar,“ sagði hann við skýrslu- töku. Í málinu eru auk Jóns þeir Lárus Welding, fyrrverandi for- stjóri Glitnis, Magnús Arnar Arngrímsson og Bjarni Jóhann- esson, sem báðir voru starfs- menn Glitnis, ákærðir fyrir umboðssvik vegna sex millj- arða króna láns sem Glitnir veitti félaginu FS38 ehf. sem var í eigu Pálma Haraldssonar, vegna kaupa á félaginu Aurum Holdings Ltd. Jón sagðist hafa haft stöðu grunaðs manns í tólf ár hjá sér- stökum saksóknara og fyrir- rennara hans. Hann sagði að svo virtist sem sérstakur saksóknari kynni ekki ákveðnar reglur um saksókn; að þeir sem rannsaki saksókn skuli vinna að því að hið sanna komi í ljós og gæta jafnt að því sem leiði til sektar og sýknu. Jón er ákærður fyrir hlut- deild í broti Lárusar með því að hafa með fortölum og hvatn- ingu stuðlað að því að brotið var framið. Hann sagði við skýrslu- tökuna að hann hefði ekki haft neina yfirsýn yfir hvernig Glitn- ir hagaði sínum lánamálum. Ekk- ert óeðlilegt væri við það að ýta á eftir málum. Ólafur Þór Hauksson, sérstak- ur saksóknari, spurði Jón hvort hann hefði verið í þeirri aðstöðu að geta haft áhrif á framgang lánamála Glitnis. „Nei, enda kemur það fram í gögnum. Það er ekki glæpur að koma með hug- myndir,“ sagði Jón. Aðspurður sagðist hann ekki hafa fengið neina sérmeðferð hjá Glitni. „Ef eitthvað er þá fékk ég verri með- ferð en annars.“ Eftir skýrslugjöf Jóns báru fyrrverandi starfsmenn Fons og Glitnis vitni. Einar Örn Ólafs- son, fyrrverandi yfirmaður fyr- irtækjaráðgjafar bankans, sagði að tölvupóstar sem hann hefði sent frá sér væru oft skrifaðir í hálfkæringi. Hann hefði sér- stakan stíl og væri oft hvatvís. Ekki mætti túlka póstana of bók- staflega. Einar Sigurðsson, fyrrver- andi starfsmaður fyrirtækja- ráðgjafarinnar, sagði í sínum vitnisburði að hann hefði merkt breytingar í bankanum eftir að nýir eigendur og forstjóri komu inn. „Það var meiri áhugi á því að vaxa og hraðari ákvarðana- taka,“ sagði Einar í héraðsdómi í gær. Hann sagði einnig að áhættunefnd bankans hefði haft efasemdir um lánveitinguna sem og að honum sjálfum hefði þótt virðismat bankans á Aurum vera hátt. fanney@frettabladid.is freyr@frettabladid.is 66 29.03.2014 ➜ 04.04.2014 verkefni í Helguvík eru nú á borðinu. Þau hafa samtals kostað tugi millj- arða króna. Ekkert þeirra er í hendi. AUGLÝSINGADEILDIR FRÉTTABLAÐSINS– AUGLÝSINGASTJÓRI: Jón Laufdal jonl@frettabladid.is ALMENNAR SÍMI 512-5401: Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson hlynur@365.is, Laila Awad laila@365.is, Sverrir Birgir Sverrisson sverrirbs@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Kolbeinn Kolbeinsson kolli@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is Vor í Róm VITA er lífiðVITA Suðurlandsbraut 2 Sími 570 4444 Skráðu þig í netklúbbinn - VITA.is 1.- 5. maí *Verð án Vildarpunkta 69.900 kr. Flugsæti: 59.900 kr. og 12.500 Vildarpunktar* ÍS LE N SK A SI A .I S V IT 6 85 81 4 /2 01 4 *Verð án Vildarpunkta 129.490 kr. Tilboðsverð á mann frá 119.490 kr. og 12.500 Vildarpunktar* Innifalið: Beint flug með Icelandair, gisting á hótel Ariston 4* með morgunverði í 4 nætur og íslensk fararstjórn. Örfá sæti laus 8 28%aukning er á sölu páskabjórs miðað við sama tíma í fyrra. 30% af matvörum verslana er fl eygt í ruslið hér á landi. 15 sentimetra hefur Höfn í Hornafi rði risið frá árinu 1997. Ástæðan er bráðnun Vatnajökuls. atkvæða fengi nýtt framboð hægrimanna hugsanlega í næstu kosningum sam- kvæmt könnun MMR 38% MILLJÓNIR KRÓNA greiddu Íslend- ingar til Sjúkratrygg- inga Íslands í iðgjöld vegna slysatrygginga við heimilisstörf. Bæturn- ar voru 22 milljónir. Segir tölvupósta hafa verið setta fram í hálfkæringi Jón Ásgeir Jóhannesson gagnrýndi saksóknara við skýrslutöku í Aurum-málinu í gær. Starfsmaður Glitnis sagði áhættunefnd hafa haft efasemdir um lánveitinguna og að virðismatið á Aurum Holding hefði verið of hátt. Í DÓMSALNUM Jón Ásgeir Jóhannesson í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Hann gagnrýndi sérstakan saksóknara harðlega. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Já, eins og margar eiginkonur. Jón Ásgeir Jóhannesson aðspurður um hvort eiginkona Lárusar Welding hefði unnið hjá sér. Þeir mættu vera fleiri. Ólafur Þór Hauksson þegar Jón Ás- geir sagði Bjarna Jóhannesson vera þrjóskasta bankamanninn. Ég þekki þetta Aurum-mál ekki rassgat. Einar Örn Ólafsson í tölvupósti. Þeir skiptu um forstjóra, auðvitað hefur það áhrif. Einar Sigurðsson um nýja eigendur Glitnis. Það er ekkert óeðlilegt við það að menn ýti á eftir málum. Jón Ásgeir Jóhannesson um meintan þrýsting hans á starfsmenn Glitnis. DÓMSMÁL Alls tóku sex starfs- menn Þýðingarmiðstöðvar utan- ríkisráðuneytisins þátt í að þýða Landsdóminn yfir Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, og úrskurði tengda honum. Saman- lagt tók verk- efnið um þrjá mánuði, þar af fóru tæpir tveir mánuðir í þýð- ingarnar. Skjölin verða send út til Mannréttinda dómstóls Evrópu í Strassborg ásamt sex spurningum sem dómstóllinn óskaði eftir svör- um við. Fresturinn til þess rann út á mánudag, eins og kom fram í Fréttablaðinu í gær. Innanríkis- ráðuneytið átti að senda skjölin út 6. mars en fékk mánaðarfrest vegna þess hve langan tíma tók að þýða Landsdóminn. - fb Mál Geirs til Strassborgar: Sex starfsmenn þýddu skjölin GEIR H. HAARDE MENNTAMÁL Stúdentaráð Háskóla Íslands skorar á ríkisstjórn að leysa kjaradeilu við Félag háskóla- kennara áður en boða þarf til verkfalls. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ráðinu. Stúdentaráð harmar jafn- framt að félagið telji sig knúið til þess að fara í verkfall. Ráðið segir afleiðingar verkfalls fyrir stúdenta vera hryll- ing einn og að frestun próftímabils muni setja allt úr skorðum fyrir stúdenta. Fyrirhugað verkfall stæði yfir á próftímabili, frá 25. apríl til 10. maí. - bá Vilja afstýra kennaraverkfalli: Stúdentar skora á ríkisstjórn MARÍA RUT KRISTINSDÓTTIR Snjólaug Ólafsdóttir veðurfréttamaður Veðurspá VÆTA UM HELGINA einkum á S-verðu landinu. Súld SA-til í dag en bætir í úrkomu um allt S-vert landið síðdegis og í kvöld. A-læg átt í dag og á morgun, strekkingur SV- og V-til, annars hægari. Milt í veðri, að 11 stigum en heldur svalara á mánudag. 3° 5 m/s 4° 8 m/s 9° 7 m/s 7° 12 m/s 5-13 m/s S- og SV- til, annars fremur hægur vindur 8-15 m/s NV- til, annars fremur hægur vindur Gildistími korta er um hádegi 13° 29° 9° 20° 17° 9° 18° 10° 10° 21° 16° 18° 23° 21° 23° 16° 10° 23° 6° 5 m/s 7° 4 m/s 6° 3 m/s 4° 4 m/s 6° 2 m/s 4° 2 m/s 2° 4 m/s 9° 4° 5° 2° 8° 5° 6° 5° 7° 3° Alicante Aþena Basel Berlín Billund Frankfurt Friedrichshafen Gautaborg Kaupmannahöfn Las Palmas London Mallorca New York Orlando Ósló París San Francisco Stokkhólmur MÁNUDAGUR Á MORGUN ORÐRÉTT ÚR RÉTTARSAL Í AURUM-MÁLINU ➜ Einar Örn Ólafsson, fyrrverandi yfirmaður fyrir- tækjaráðgjafar bankans, sagði að tölvupóstar sem hann hefði sent frá sér væru oft skrifaðir í hálf- kæringi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.