Fréttablaðið - 05.04.2014, Side 54

Fréttablaðið - 05.04.2014, Side 54
Árbæjarskóli skólaárið 2014 – 2015 Skóla- og frístundasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Árbæjarskóli er einn stærsti grunnskóli landsins, staðsettur í einstöku umhverfi Elliðaárdalsins. Árbæjarskóli er grunnskóli fyrir nemendur í 1.-10. bekk og eru nemendur um 630 talsins. Skólinn er safnskóli á unglingastigi en til náms í 8. bekk koma saman nemendur þriggja skóla, Árbæjarskóla, Ártúnsskóla og Selásskóla. Starfsmenn skólans eru um 90 sem sinna mismunandi stöfum í þágu nemenda. Allt starf Árbæjarskóla byggir á teymisvinnu þannig að mikil samvinna ríkir um alla þætti skólastarfsins. Lausar eru eftirtaldar kennarastöður við Árbæjarskóla: • Staða stærðfræðikennara á mið - og unglingastigi • Staða textílkennara • Staða kennara á mið - og unglingastigi til kennslu íslensku, samfélagsfræði og stærðfræði. Helstu verkefni og ábyrgð: • Annast kennslu nemenda í samráði við skólastjórnendur, fagstjóra og stigstjóra viðkomandi skólastigs. • Vinna að þróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsmönnum. • Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk. Hæfniskröfur: • Menntun og hæfni til kennslu á öllum aldursstigum grunnskóla. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Faglegur metnaður. • Reynsla og áhugi á að vinna með börnum. Nánari upplýsingar veitir Þorsteinn Sæberg, skólastjóri, i síma 4117700 eða með því að senda fyrirspurnir á thorsteinn.saeberg@reykjavik.is Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Umsóknarfrestur er til 23. apríl 2014. GUÐMUNDUR JÓNASSON EHF óskar eftir að ráða FORSTÖÐUMANN REKSTRARSVIÐS Guðmundur Jónasson ehf er eitt af elstu ferðaþjón- ustufyrirtækjum landsins. Fyrirtækið rekur öfluga ferðaskrifstofu, gerir út fjölda hópferðabifreiða og rekur auk þess gistiheimili. Hjá fyrirtækinu starfar samhentur hópur starfsfólks með breiða þekkingu og reynslu af ferðaþjónusturekstri. Til rekstrarsviðs heyrir rekstur hópferðabifreiða, rekstur verkstæðis og rekstur fasteigna félagsins. Hlutverk forstöðumanns er að leiða starf rekstrarsviðs undir yfirstjórn framkvæmdastjóra félagsins. Helstu verkefni forstöðumanns eru eftirfarandi: - dagleg stjórnun og rekstur sviðsins - gerð rekstrar- og viðhaldsáætlana - þátttaka í stefnumótun og innleiðing gæðakerfa - mannauðsmál Menntunar og hæfniskröfur: - víðtæk reynsla og þekking af rekstri og stjórnun - menntun sem nýtist í starfi - hæfni í að leiða verkefni og innleiða breytingar - reynsla í áætlanagerð og færni í notkun töflureikna (excel) - nákvæmni, frumkvæði og sjálfstæði í starfi - samskipta- og leiðtogahæfileikar Umsóknarfrestur er til og með 18. apríl. Umsókn um starfið þarf að fylgja kynningarbréf á umsækjanda ásamt ítarlegri starfsferilskrá. Allar nánari upplýsingar um starfið veitir Stefán Gunnarsson, framkvæmdastjóri, en umsóknum skal skilað á netfangið stefan@gjtravel.is Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar Borgartún 34, 105 Reykjavík, S: 511 1515 Hjallastefnan auglýsir ef tir körlum og konum til starfa með leik- og/eða grunnskólakennaramenntun. Einnig er óskað eftir fólki til starfa sem er með aðra sambærilega menntun sem og ófaglærðum barngóðum einstaklingum. Hjallastefnan rekur nú tólf leikskóla og fimm grunnskóla víða um land. Allir skólar Hjallastefnunnar star fa að sameiginlegu markmiði en sjálfstæði skólanna er mikið. Jafnrét tisuppeldi, jákvæðni, agi, skapandi hugsun, félagsþjálfun og einstaklings styrking eru innviðir í hugmyndafræði Hjallastefnunnar, öllum börnum til hagsbóta. Starfsfólk Hjallastefnunnar trúir því staðfastlega að starf þeirra skipti miklu máli og að það sé með vinnu sinni að skapa betri framtíð fyrir komandi kynslóðir. Hæfniskröfur og viðhorf • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Gleði og jákvæðni. • Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð. • Frumkvæði, áræðni og metnaður. • 18 ára aldurstakmark. • Brennandi áhugi fyrir jafnrét ti. • Stundvísi. • Snyr timennska. Umsóknarfrestur er til og með 28. apríl 2014. Vinsamlegast sækið um starf með því að senda tölvupóst á starf@hjalli.is. Ef óskað er ef tir að vinna í ákveðnum skóla Hjallastefnunnar þá eru umsækjendur beðnir um að senda umsókn á netfang þess skóla sem um ræðir. Nánari upplýsingar um hvern skóla má finna á heimasíðunni www.hjalli.is Um er að ræða framtíðarstarf. Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Hlökkum til að fá umsókn frá þér! www.hjalli.is Vörður leitar að öflugum og þjónustulunduðum einstaklingi til að vinna í hópi metnaðarfullra starfsmanna sem sinna sölu og þjónustu við fyrirtæki, einstaklinga og stofnanir. Starfið er í senn fjölbreytt og krefjandi. Sölustjóri starfar undir stjórn framkvæmdastjóra sölu og þjónustu og í samvinnu við önnur svið fyrirtækisins. Starfssvið • Uppbygging og stýring á sölumálum félagsins. • Greining á markaði og þörfum viðskiptavina. • Utanumhald sem snýr að innri og ytri dreifileiðum. • Aðkoma að fræðslu er varðar sölu og þjónustumál. Hæfniskröfur • Menntun á sviði viðskiptafræða eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi. • Reynsla af sölu- og þjónustumálum nauðsynleg. • Samskiptahæfni. • Frumkvæði og árangurssækni. • Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð. UMSÓKNARFRESTUR ER TIL 11. APRÍL. Nánari upplýsingar um starfið veitir Atli Örn Jónsson, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs, atli@vordur.is og Harpa Víðisdóttir mannauðsstjóri, harpa@vordur.is Vinsamlega fyllið út umsóknir á vordur.is. Vörður tryggingar hf. er alhliða vátryggingafélag í eigu BankNordik. Félagið hefur vaxið hratt á undanförnum árum og í dag starfa um 70 starfsmenn hjá félaginu. Vörður er áhugaverður vinnustaður fyrir fólk sem vill taka þátt í frekari uppbyggingu og vexti félagsins á komandi árum. Hjá Verði er gildandi jafnréttisstefna sem stuðlar að því að einstaklingar njóti sömu launakjara og starfstækifæra óháð kyni. Félagið hefur hlotið Jafnlaunavottun VR sem staðfestir það launajafnrétti sem ríkir hjá félaginu. ÍS LE N SK A SI A. IS V O R 6 86 10 0 4/ 14 VIÐ VILJUM KYNNAST ÞÉR BETUR SÖLUSTJÓRI VEISTU HVAÐ ÞÚ VILT?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.