Fréttablaðið - 05.04.2014, Side 70

Fréttablaðið - 05.04.2014, Side 70
FÓLK|HELGIN Þetta er afskaplega fljótlegt þegar sætuþörfin gerir vart við sig og okkur langar í eitthvað gott en um leið erum við að fá góða fitu úr hnetusmjörinu, ásamt and oxunarefnum og vítam- ínum úr mórberjunum og sól- berjunum. Það má að sjálfsögðu setja það sem til er í skápunum og leika sér með uppskriftina.“ Oddrún heldur úti blogginu Heilsu- mamman.com þar sem hún birtir reglulega uppskriftir að alls konar kræsingum, í hollari kantinum. HNETU-HRÍSKEX 6 msk. kókosolía (við stofuhita) 4 msk. kakó 4 msk. hlynsíróp 2,5 msk. hnetusmjör (án sykurs) 3 hrískökur 2 msk. sólblómafræ eða pekan- hnetur 2 -3 msk. mórber (má sleppa en hvet ykkur til að prufa) AÐFERÐ Blandið saman kókosolíu, hlyn sírópi, kakói og hnetusmjöri. Myljið hrís- kökurnar saman við og blandið vel. Bætið sólblómafræjum eða smátt söxuðum pekanhnetum saman við ásamt mórberjunum. Setjið blönduna í sílíkonmót eða leggið bökunarpappír ofan í mót og setjið blönduna ofan á bökunar- pappírinn. Setjið inn í frysti í a.m.k. 30 mínútur. Best að geyma inni í frysti (ef það verður afgangur). Það má alveg sleppa hnetusmjörinu og setja þá aðeins minna af hrís- kökunum. LAUGARDAGSNAMMIÐ Þetta er nýjasta æðið á heimilinu, hnetu-hrískex,“ segir Oddrún Helga Símonardóttir matgæðingur og eldheit áhugamanneskja um hollustu. Við fengum hana til að gefa okkur uppskrift að laugardagsnamminu. HEILSUMAMMAN Oddrún Helga Símonardóttir heldur úti síðunni heilsumamman.com og birtir þar uppskriftir að girnilegum mat í hollari kantinum. Hún gefur uppskrift að laugardagsnammi. MYND/VILHELM Hugtakið samlíðan (empathy) hefur verið notað innan sálfræðinnar í um hundrað ár, en heimspekingar og listamenn hafa velt fyrirbærinu fyrir sér um aldir. Umræða um samlíðan í fræðaheiminum og rannsóknir á henni hafa aukist verulega síðustu ár og hugtakið hefur líka fengið meiri athygli í fjölmiðlum og í samfélagslegri umræðu. Skrif taugasér- fræðinga, heim- spekinga og sál- fræðinga um tengsl samlíðunar og taugaboða kalla á nýja nálgun á spurninguna um hvernig bókmennt- ir og tungumál kalla fram samlíðan. Á ráðstefnunni verður sjónum meðal annars beint að því hvernig sam- líðan birtist í eldri textum og menn- ingu svo og í bókmenntum og fræðitextum í samtímanum. Á þriðja tug fyrirlestra eru á dagskrá. Þeir eru haldnir í samstarfi við Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO og eru öllum opnir. Aðalfyrirlesarar eru þau Dirk Geeraerts frá Leuven-háskóla í Belgíu og Suzanne Keen frá Washington og Lee University í Bandaríkjunum. Nánari upplýsingar er að finna á www.hi.is. Á ÞRIÐJA TUG FYRIR- LESTRA UM SAMLÍÐAN Ráðstefnan Empathy in language, literature and society eða Samlíðan í máli, bókmenntum og samfélagi hófst í Háskóla Íslands í gær og stendur til morguns. Markmiðið er að beita aðferðum bók- menntafræði, málfræði og sálfræði til að varpa ljósi á ýmsa þætti samlíðanar. UMRÆÐAN UM SAMLÍÐAN AÐ AUKAST Fyrirlestrarnir í dag og á morgun verða í Árnagarði. Einföld lausn sem kemur í veg fyrir þurrk á kynfærasvæðinu og viðheldur raka húðarinnar Fyrir konur á öllum aldri Ellen kremið fæst í apótekum Iceprakt ehf. Netfang: iceprakt@iceprakt.is I www.iceprakt.is Sigrún Arnardóttir kvensjúkdómalæknir mælir með Ellen kreminu til að sporna gegn þurrki og á kynfærasvæðinu. Mjólkursýrugerlar Viðhalda eðlilegu pH-gildi Rakagefandi krem Mýkir og viðheldur raka + - Inniheldur ekki vatn. - Smýgur vel inn í húðina. - Drjúgt og auðvelt í notkun. - Án ilmefna. - Án rotvarnarefna. - Án estrógen. Eiginleikar Ellen kremsins: Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.