Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.04.2014, Qupperneq 94

Fréttablaðið - 05.04.2014, Qupperneq 94
5. apríl 2014 LAUGARDAGUR Vel til fallið sem gjöf til vina, ættingja eða viðskiptavina... Mappa með 6 myndum eftir Tryggva Ólafsson, Gallerí Fold gefur út í 50 tölusettum eintökum. Tryggvi lætur þrykkja myndir sínar hjá GuðjónÓ. Gallerí Fold · Rauðarárstígur 12 - 14 · sími 551 0400 · www.myndlist.is Heildarljóðasafn Gerðar Kristnýjar, eins ástsælasta skálds okkar tíma „Ég ætla að ræða um samband Íslands og Evrópu á seinni hluta 18. aldar. Hvaða samskipti áttu sér stað og hvaða áhrif bárust frá Evr- ópu til Íslands,“ segir Anna Agn- arsdóttir, prófessor í sagnfræði við HÍ, um erindi sem hún heldur á málþingi Félags um 18. aldar fræði í Þjóðmenningarhúsinu í dag. Til- efnið er að 20 ár eru liðin frá því félagið var stofnað. „Ísland var vissulega landfræði- lega einangrað á 18. öld en evr- ópsk áhrif bárust þó til Íslands,“ segir Anna og nefnir sem dæmi að Almenna bænaskráin frá 1795 sé greinilega skrifuð undir áhrifum frá orðræðu frönsku byltingarinnar. „Íslendingar sendu Danakonungi þessa bæna- skrá, krafan var að fá frjálsa verslun við Evrópu en hann var nú ekki aldeilis á því og húð- skammaði helstu embættismenn þjóðarinnar.“ Anna nefnir líka erlenda vís- indaleiðangra sem hér voru á ferð, tvo franska og einn bresk- an. Einnig danska vísindamenn sem ekki létu sér nægja að skoða landið heldur skrifuðu líka um það. „Margar ferðalýsingar á vísindalegum grunni komu út og þær voru þýddar á ensku, frönsku, þýsku og hollensku,“ útskýrir hún. Klæðnaður Íslendinga í lok 18. aldar er eitt af því sem Anna minnist á. „Á myndum sjást íslenskir karlar klæddir eins og Mozart enda ferðuðust þeir utan en mér sýnist þeir ekki hafa keypt nýjustu tísku á konurnar sínar!“ Auk Önnu flytur Guðrún Laufey Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri á Árnastofnun, erindi á málþinginu og talar um söngfróð sálmaskáld. Loks munu Spilmenn Ríkínís flytja íslenska tónlist frá 17. og 18. öld og boðið verður upp á léttar veigar og aðrar veitingar. gun@frettabladid.is Íslenskir karlar voru klæddir eins og Mozart Félag um 18. aldar fræði heldur málþing og hóf í Þjóðmenningarhúsinu í dag klukkan 13.30. Tvær konur fl ytja erindi og Spilmenn Ríkínís sjá um tónlistina. PRÓFESSORINN Ísland var vissulega landfræðilega ein- angrað á 18. öld en var samt hluti af Evrópu og evrópsk áhrif bárust fljótlega til Íslands,“ segir Anna. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA MENNING
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.