Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.04.2014, Qupperneq 102

Fréttablaðið - 05.04.2014, Qupperneq 102
5. apríl 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 66 BAKÞANKAR Hildar Sverrisdóttur Save the Children á Íslandi Ég hef ekki stundað spilavíti en ég ímynda mér að ef ég væri í Las Vegas væri það þannig að ég gengi að afgreiðsl- unni og skipti á dollurunum mínum fyrir spilapeninga. Fer svo að spila 21 og læt mig dreyma um að vera í svindlteymi þar sem við laumum að hvort öðru stöðunni á spilastokknum eins og í bókinni Bring- ing Down the House. Þrátt fyrir að vera í engu svindlteymi gengur mér vel í 21 og nota spilapeningana til að kaupa mér mat og drykk og bikiní. Áður en ég lalla mér út í sólina man ég að ég þarf að skipta þessum spila- peningum í gjaldmiðil sem tilveran utan spilavítisins samþykkir. Á Íslandi er staðan ekki ósvipuð. Fólk kemur til landsins með pen- inga og skiptir yfir í krónur sem það getur notað til að leika sér með og versla við innfædda á góðum kjörum, jafnvel hagn- ast eitthvað út af góðum dílum í gegnum Seðlabankann – the House. Nema munurinn á Íslandi og spilavítunum er að hér er miklum vandkvæðum bundið að skipta spilapeningunum aftur í doll- ara. Ef húsið vinnur ekki er fólki einfald- lega bannað að fara með dollarana sína. ÉG játa að ég skil ekki alveg íslenska pen- ingamálastefnu. Enn ruglaðri varð ég um daginn þegar ég reyndi að vega og meta þessa Auroracoins sem mér voru gefnir. Íslensk stjórnvöld vöruðu fólk við þess- ari nýju mynt. Eitthvað um að þetta sé óstöðugur gjaldmiðill og engin trygging fyrir að hann haldi verðgildi sínu. Hljómar reyndar kunnuglega. Við erum eðlilega skeptísk gagnvart því sem við skiljum ekki en kannski er þetta aðallega hræðsla við það sem er nýtt – því rétt upp hönd sem skilur krónuna. NÝTT frumvarp um spilavíti á Íslandi er líka gagnrýnt (þrátt fyrir að landið með spilapeningamyntina ætti í raun að vera Gósenland spilavítanna). Við höfum nefni- lega líka tilhneigingu til að hræðast ekki bara það sem er óskiljanlegt eða nýtt, held- ur einnig það sem einhverjir gætu mögu- lega meitt sig á. Hvað með börnin? ÉG er með tillögu. Af hverju byrjum við ekki bara á að leyfa fjárhættuspil með Auroracoin? Krónuspil SJÁ FLEIRI SÝNINGAR Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas LAUGARDAGUR 5. APRÍL 14:00 Sju brödre, Finnland (2012) Á sænsku. 16:00 Mormor Og De Åtte ungene, Noregur (2013) 18:00 Monica Z, Svíþjóð (2013) 20:00 Dom över död man, Svíþjóð (2012) NORRÆN KVIKMYNDA HÁTÍÐ 3.–15. APRÍL 2014 NORRÆNA HÚSIÐ KYNNIR: Allar kvikmyndirnar eru sýndar með enskum texta og er frítt inn á hátíðina. Nánari upplýsingar á norraenahusid.is. ............................................................................................................................................................................................................................ FJÖLSKYLDUPAKKINN Allir borga barnaverð CAPTAIN AMERICA 3D 2, 5, 8, 10:45 NOAH 6, 8, 9, 10:45 HNETURÁNIÐ 2D 2, 4, 6 ÆVINTÝRI HR. PÍBODYS 2D 2, 4 Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. THE HOLLYWOOD REPORTER VARIETY EMPIRE www.laugarasbio.isSími: 553-2075 5% EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI SPARBÍÓ KEFLAVÍK AKUREYRI VILLAGE VOICETHE PLAYLIST THE HOLLYWOOD REPORTER L.K.G - FBL. EMPIRE EMPIRE ENTERTAINMENT WEEKLYTOTAL FILMTHE GUARDIAN NYMPHOMANIAC PART 2 HEILD GRAND BUDAPEST HOTEL HNETURÁNIÐ 2D / 3D DEAD SNOW - RED VS DEAD ONE CHANCE ÆVINTÝRI HR. PÍBODYS 2D KL. 6 - 9 KL. 6 - 8 KL. 3.30 - 5.45 - 8 - 9 - 10.15 KL. 3.30 KL. 10.15 KL. 5.40 KL. 3.30 CAPTAIN AMERICA CAPTAIN AMERICA LÚXUS NOAH GRAND BUDAPEST HOTEL HNETURÁNIÐ 2D DEAD SNOW - RED VS DEAD ÆVINTÝRI HR. PÍBODYS ÍSL. TAL 2D ÆVINTÝRI HR. PÍBODYS ÍSL. TAL 3D RIDE ALONG KL. 1 - 5 - 8 - 10.50 KL. 1 - 5 - 8 - 10.50 KL. 5 - 8 - 10.50 KL. 5.45 - 8 KL. 1 - 3 - 5.40 KL. 10.15 KL. 1 - 3.20 KL. 1 - 3.20 KL. 8 - 10.15 Miðasala á: - THE TELEGRAPH - FRÉTTABLAÐIÐ - THE GUARDIAN- EMPIRE FRÁ ÞEIM SÖ MU OF FÆRÐU OKKUR AVENGERS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.