Fréttablaðið - 10.04.2014, Page 1
FRÉTTIR
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
Fimmtudagur
26
KÓSÝKVÖLD OPIÐ TIL KL 23!
20%
BRÚÐKAUPSGJAFIR
www.tk.is
- mikið af frábærum boðumtil
% a10 fs ál ttur
Vertu vinur á
Facebook
Skoðið
laxdal.isYfirhafnir
VATTJAKKAR - NÝ SENDING
R oseberry er náttúrulegt þrívirkt efni gegn blöðrubólgu sem hefur verið fáanlegt hérlendis sl. 2 ár. Blöðrubólga er algengur kvilli og fá kon-ur hana mun oftar en karlar. Sennilega má rekja hærri tíðni meðal kvenna til þess að þær hafa mun styttri þvag-rás en karlar. Roseberry hentar bæði konum og körlum.
ÞRÍVIRK ÖFLUG BLANDA TRYGGIR
ÁRANGUR
Roseberry inniheldur þykkni úr trönu-
berjum með háu hlutfalli af PAC sem
er virkasta efnið í þykkninu, læknakólfi
(hibiscus) og C-vítamíniþ íhl
kynfærasvæði eftir klósettferðir, kynlíf
og að vera í hreinum nærfatnaði.SKJÓTUR ÁRANGUR Í KÖNNUNFramleiðandinn Mezina í Danmörku
prófaði Roseberry á hópi fólks sem
bundinn var við hjólastól og þjáðist af
blöðrubólgu og varð árangurinn skjótur
hjá 90% þátttakenda í könnuninni.Roseberry er unnið úr náttúru-
legum efnum og ættu allir sem þjást af þessum kvilla að prófa það.
Ráðlegt er fyrir þáð
ÞJÁIST ÞÚ AF BLÖÐRUBÓLGU?GENGUR VEL KYNNIR Roseberry er öflug, fljótvirk og fyrirbyggjandi lausn
gegn blöðrubólgu sem hentar fyrir alla.
ROSEBERRYInniheldur þykkni úr trönuberjum með háu hlutfalli af PAC sem er virkasta efnið í þykkninu.
GIFTIR
Tískuhönnuðurinn Tom Ford tilkynnti nýlega að hann væri
giftur félaga sínum til 27 ára, Richard Buckley. Þeir giftu
sig í Bandaríkjunum en aðeins nýlega var samkynhneigð-
um leyft að giftast í Bretlandi. Ford og Buckley kynntust á
níunda áratugnum og eiga ungan son saman.
SÉRBLAÐ
Fólk
Sími: 512 5000
10. apríl 2014
85. tölublað 14. árgangur
MENNING Benedikt Krist-
jánsson syngur í Jóhann-
esar passíunni. 40
LÍFIÐ Sigríður Dögg Arnar-
dóttir gefur út bókina
Kjaftað um kynlíf. 66
SPORT Snorri Steinn var
nálægt því að semja við Val
síðasta sumar. 60
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla og Vesturbergi
LG BOGIÐ OLED SJÓNVARP
Heimsins fyrsta bogna OLED sjónvarpið
SÍÐUMÚLA 2
WWW.SM.IS
–– OPIÐ TIL 23 Í KVÖLD ––
FRÁBÆ
R
TILBOÐ
DAGINN
ALLAN
SKOÐUN Arngrímur Thor-
lacius skrifar um riddara á
hvítum hestum. 27
MENNING Þekkt nöfn á borð við
Caribou, Future Island og The
War on Drugs eru meðal þeirra
hljómsveita sem skipuleggjendur
Iceland Airwaves-tónlistarhátíð-
arinnar tilkynna í dag að spili á
hátíðinni.
The War on Drugs spilar á loka-
kvöldi hátíðarinnar í Vodafone-
höllinni ásamt Flaming Lips.
Hátíðin hefur nú tilkynnt um 70
af 200 tónlistarmönnum og hljóm-
sveitum sem koma fram.
- ósk / sjá síðu 58
Þrjár hljómsveitir bætast við:
Þekkt nöfn
spila á Airwaves
Bolungarvík -1° NNA 7
Akureyri 2° NNV 4
Egilsstaðir 5° NV 3
Kirkjubæjarkl. 6° VNV 7
Reykjavík 5° VNV 7
Él eða slydduél norðanlands og hiti í
kringum frostmark en bjart með köflum
sunnan til og hiti 5 til 7 stig að deginum.
4
SAMGÖNGUR Vegagerðin hefur
aðeins 60 til 70 prósent þess fjár-
magns úr að spila á ári hverju sem
þarf til að viðhalda vegakerfinu hér
á landi svo vel sé. „Ef við ætlum að
fyrirbyggja mikil fjárútlát í fram-
tíðinni þá þarf að sinna þessu
betur,“ segir Hreinn Haraldsson
vegamálastjóri. Hér hafi fjár-
veitingar til viðhalds í raun aldrei
farið saman við viðhaldsþörf. Þörf
á nýframkvæmdum sé svo mikil að
jafnvægi á milli þeirra og viðhalds
náist ekki.
„Hvað varðar fjárveitingarn-
ar þá dugir ekki einu sinni þó þær
séu ekki skornar niður í krónutölu.
Virði þeirra fer minnkandi með
ári hverju, bæði með verðbreyt-
ingum og þá hafa olíuverðshækk-
anir mikil áhrif á kostnað við við-
hald vega – bæði vegna notkunar
tækja og vegna kaupa á efni til við-
halds eins og asfalti til að leggja
bundið slitlag.“ Vandinn hafi verið
að smásafnast upp, sér í lagi árin
eftir hrun. Þá fór heildarfjárveit-
ing til verkefna Vegagerðarinnar
úr um þrjátíu milljörðum og niður
í rúmlega fimmtán milljarða. Í dag
þyrfti Vegagerðin minnst sjö til átta
milljarða á ári en verður að gera sér
fimm að góðu.
„Það segir sig sjálft að þetta
kemur niður á viðhaldi og þjónustu,
en það er ekki bundið við Ísland að
erfiðara sé að fá fjármagn til við-
halds en nýframkvæmda. Það hafa
ekki orðið nein stóráföll en ef ekki
verður bætt í fjárveitingar til við-
halds þá fara töluvert stórir kaflar
í vegakerfinu að skemmast.“
Þá segir Hreinn viðgerðir miklu
kostnaðarsamari en viðhald. „Þetta
snýr helst að viðhaldi bundinna slit-
laga, sem er mikil fjárfesting. En án
viðhalds molnar burðarlagið undir
slitlaginu og ef það er ekki endur-
nýjað á viðeigandi hátt getur vegur-
inn nánast hrunið á löngum köflum
á einu vori og mjög dýrt að bregðast
við því,“ segir hann, en bætir við að
nú sjái jafnvel til sólar hvað varði
þennan lið fjárveitinga og vonar að
botni sé náð. - shá
Milljarða vantar til
að viðhalda vegum
Fjárveitingar til Vegagerðar hrökkva ekki til viðhalds. Án þess geta langir vegar-
kaflar hrunið á stuttum tíma. Fjárveitingar voru skertar um helming eftir hrun.
Lengd bundins slitlags á þjóðvegum var um 5.368 kílómetrar í árslok 2011.
Fram til 2010 svaraði árleg endurnýjun bundinna slitlaga til 10–12% af
flatarmáli vega sem jafngildir því að slitlag sé allt endurnýjað á 8–10 ára
tímabili. Hækkun á verði asfalts hefur gert að verkum að fjárveitingar til
viðhalds á bundnu slitlagi nægja nú einungis til endurnýjunar á 12–14
árum, langt umfram endingartíma, að því er fram kemur í tillögu til
þingsályktunar um fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin 2013–2016.
ÁSTAND VEGANNA VERSNAR ÁR FRÁ ÁRI
LÚSUG TRÉ Trén meðfram Miklubrautinni eru víða illa farin vegna sitkalúsar sem herjaði á þau í fyrravor. Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykja-
víkur, segir svona lúsafaraldur ganga yfir á fimm til tíu ára fresti og að trén ættu að jafna sig á nokkrum árum. „Mengunin og saltið við Miklubrautina gerir þeim þó erfiðara
fyrir og er í raun gríðarlegt álag á trén, það hefði hjálpað ef þau hefðu verið spúluð öðru hvoru í vetur,“ segir Helgi. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Venja á ungbörn á
grænmæti og ávexti
Í verkefni á vegum ESB er rann-
sakað hvernig matarvenjur barna
verða til. Að brjóstagjöf lokinni á
strax að venja kornabörn á ávexti og
grænmeti. 20
Bílaleigusvindl ekki stundað For-
maður bílaleigunefndar SAF segir
rökstuðning vanta fyrir grun þing-
manns Framsóknarflokks um að stór-
fyrirtæki svindli út bílaleiguafslátt. 2
Ný snjóhengja Efnahagssvið SA
spáir þriggja prósenta hagvexti á
næstu árum. Fleiri þurfi að komast í
gjaldeyrisútboð Seðlabankans. 4
Óvissan er sögð verst Háskólakenn-
arar hafa boðað verkfall. Nemendur
óttast að áætlanir þeirra raskist. 6