Fréttablaðið - 10.04.2014, Page 40

Fréttablaðið - 10.04.2014, Page 40
FÓLK|TÍSKA HEITT Á SUNDLAUGARBAKKANUM BAÐFATATÍSKAN Nú er vor í lofti og hitastig fer smám saman hækkandi. Senn koma sólríkir sumardagar sem kalla á frískandi sundferðir og gott er þá að tolla í tískunni á sundlaugarbakkanum. Til að vita upp á hár hvað klukkan slær í flottustu baðfatatísku sumarsins gefur hér að líta afrakstur af tískuhönnun áströlsku baðfatatískuvikunnar sem nú stendur yfir í Sydney. SPARILEGT Tvískipt bikiní með mis- litu blómamunstri og bik- inístuttbuxum með kögri frá Talulah. ELEGANT Svart- og hvít- mynstrað bikiní með svörtum böndum og skvísulegur jakki í stíl frá Suboo. SPORTLEGUR Rautt og hvítt sam- spil ílangs munsturs frá Cleonie grennir sumarkroppinn. KLASSÍK Stórar pífur í hálsmáli þessa svarta sundbols frá Cleonie undirstikar kvenlegan yndisþokka. ÖGRANDI Flöskugrænn sund- bolur með reimar og pífur við brjóstastað frá Surface too Deep. STELPULEGT Sykursætt pífubik- iní með bleikum flamingófuglum frá Surface too Deep. GLITRANDI Tvískiptur sundbolur með glitrandi toppi og sparilegu hálsmáli frá Surface too Deep. SÓLRÍKUR Litríkt munstur sumarhimins og pálmatrája í bland við svarta borða frá Suboo. GAMALDAGS Háar bikiníbuxur með „paisley“- munstri frá Sur- face too Deep. Sjá fleiri myndir á FLOTT FYRIR VEISLUNA Kjólar áður 19.990 Nú 7.990 kr. Eva Ólöf Hjaltadóttir segir að sér hafi ekki liðið vel í langan tíma áður en hún kynntist Femarelle. „Ég er á lyfjum vegna sykursýki og sjúkdóms í skjaldkirtli. Ég þyngdist vegna lyfjan- na, hef auk þess þjáðst af gigt með tilheyrandi verkjum. Mér fannst óþægilegt að vera innan um margt fólk og var farin að finna fyrir þunglyndi. Einnig átti ég erfitt með að vera í hávaða og var að ein- angrast gagnvart félagslífi. Núna hef ég tekið Femarelle inn í fjóra mánuði og hef endurheimt mitt fyrra líf. Mér líður svo vel að nú get ég farið daglega út að ganga með hundinn minn, fer í sund á hverjum degi, sæki félagsvist og bingó.“ Algjört undraefni

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.