Fréttablaðið - 10.04.2014, Page 42

Fréttablaðið - 10.04.2014, Page 42
FÓLK|TÍSKA GALLAEFNI UM ALLT Í TÍSKU Það hefur lengi verið óskrifuð regla að vera ekki í fatnaði úr gallaefni bæði að ofan og neðan. Reglan átti hins vegar ekki við á tískusýningunum fyrir komandi vor. Hugrakkir tískubloggarar höfðu áður rutt brautina og tóku gallaefnislúkkið alla leið og komst það í tísku samstundis. GALLA- STJÖRNUR Ellen DeGeneres og Portia De Rossi eru greini- lega hrifnar af gallatískunni. GALLAEFNI ALLA LEIÐ Módel í vortískunni á tískusýningu í Toronto nýlega. Gallaskyrta við skemmtilegar gallabuxur. LÍKA STRÁKAR Strák- arnir eru líka flottir í galla- buxum og gallaskyrtu. GALLAKJÓLL Jaime King er hér í gallaskyrtukjól sem er flottur hversdags og líka hægt að klæða upp við sérstök tilefni. GALLAJAKKAR Hönnuðirnir Meritt Elliott og Emily Current voru báðar í töff gallajökkum í veislu í Los Angeles á dögunum. MYNDIR/GETTY Opið virka daga kl . 11–18. Opið laugardaga k l. 11–16. Kí ki ð á m yn di r o g ve rð á F ac eb oo k Laugavegi 178 (Bolholtsmegin) | Sími 555 1516 allabuxurG 8.900 kr.á - 7/8 sídd. ærð 38 - 48.St MAM brjóstagjafapakki inniheldur: brjóstagjafapakki 25% ódý rar i kau p Fæst í apótekum, Baby Sam & Ólavía og Oliver Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.