Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.04.2014, Qupperneq 67

Fréttablaðið - 10.04.2014, Qupperneq 67
FIMMTUDAGUR 10. apríl 2014 | LÍFIÐ | 55 „Okkar vantar fleiri sögur um konur. Þær hafa kannski ekki fengið næga félagslega hvatningu til að segja frá reynslu sinni því skilaboðin hafa oft verið sú að sagan sem karlmenn segi sé mikilvægari. Því þarf að hvetja þær áfram,“ segir Dögg Móses- dóttir, verkefnastjóri Doris Film-verkefnis- ins á Íslandi og Wift (Women in Film and Television) sem nú standa fyrir handrita- samkeppni fyrir konur á öllum aldri. „Þetta verkefni byrjaði árið 1999 í Svíþjóð þegar óskað var eftir handritum eftir konur og bárust yfir 400 handrit. Það var svolítið þvert á það sem Kvikmyndasjóður hafði sagt, að konur væru ekki í því að skrifa handrit,“ segir Dögg og heldur áfram: „Þau verkefni sem verða valin núna eiga eftir að njóta sín mjög vel og munu gera sitt til að auka vægi kvenna innan kvikmyndageirans en sem betur fer er heimurinn að vakna til meðvitundar og óskað er eftir sögum sögð- um frá sjónarhóli kvenna.“ Handritasamkeppnin er opin öllum konum og er beðið um eina tillögu að stutt- myndahandriti sem fyllir A4-blað. Keppnin er nafnlaus í fyrstu umferð og skilafrestur er til 1. maí næstkomandi. Rafrænt umsóknareyðublað og nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Wift á Íslandi, wift.is, undir „um Doris“. - mm Konur ættu að vera í lykilhlut verkum í kvikmyndabransanum Dögg Mósesdóttir hvetur konur til að taka þátt í handritasamkeppni á vegum Doris Film og Wift til að auka vægi kvenna í kvikmyndum VANTAR KONUR Dögg Mósesdóttir segir þau handrit sem verða valin eiga eftir að njóta sín vel. Söngkonan Debbie Harry viður- kennir að hún sé tvíkynhneigð í viðtali við breska dagblaðið The Daily Mail. Oft hefur verið spekúl erað um kynhneigð Harry en hún segist laðast jafn mikið að konum og körlum. „Ég veit ekki hvort kynið ég tek fram yfir. Mestu máli skiptir að viðkomandi sé með gott skop- skyn og elski kynlíf. Hvað get- urðu beðið um meira?“ Harry afþakkaði að koma fram á Ólympíuleikunum í Sotsjí í febrúar vegna afstöðu Rússa í garð réttinda samkynhneigðra. Er tvíkynhneigð KONUR OG KARLAR Debbie Harry segist laðast jafn mikið að konum og körlum. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTYIMAGES Leikkonan Scarlett Johansson segir viðurnefni sitt ScarJo vera niðurlægjandi. „Þessi stytting minnir mig bara á poppstjörnur,“ segir Scarlett í viðtali við tímaritið Glamour. „Það er svo asnalegt og eiginlega ofbeldisfullt og því niðurlægj- andi,“ segir Scarlett, sem er ekki par sátt við nafnbótina. Leikkon- an á von á sínu fyrsta barni með blaðamanninum Romain Dauriac, en þungunin heldur henni ekki frá störfum sínum þar sem hún leikur í stórmyndunum Captain Amer- ica: The Winter Soldier og Under the Skin sem koma báðar út í ár. Ekki sátt við viðurnefnið SCARLETT JOHANSSON Glæsileg kona. ➜ Samkeppnin er opin öllum konum og er beðið um eina stutta tillögu að stuttmynda- handriti sem fyllir A4-blað.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.