Fréttablaðið - 19.04.2014, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 19.04.2014, Blaðsíða 36
| ATVINNA | Trésmiður Vandvirkan trésmið vantar til innréttingasmíða í skipum og vélavinnu á trésmíðaverkstæði. Reynsla af véla og verkstæðisvinnu nauðsynleg. Upplýsingar um starfið eru veittar í síma 6603533. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á: tresmidjan@stalsmidjan.is Móttaka Aparment K Óskum eftir starfsmanni á dagvakt og starfsmanni á næturvakt. Um er að ræða 100% stöður. Umsóknir sendist á jobs@apartmentk.is Þernur OK Hotel Óskum eftir vönum þernum í hótelþrif. Um er að ræða bæði 100% stöður og hlutastörf. Umsóknir sendist á headhousekeeper@apartmentk.is Þjónar K Bar Óskum eftir þjónum á veitingastað. Um er að ræða bæði 100% stöður og hlutastörf. Umsóknir sendist á kbar@kbar.is Barþjónn K Bar Óskum eftir vönum barþjóni. Um er að ræða bæði 100% stöðu og hlutastörf. Umsóknir sendist á kbar@kbar.is K Apartments ehf. auglýsir eftir starfsfólki í eftirfarnar stöður: Skipaeftirlitsmaður HB Grandi óskar ef tir að ráða skipaef tirli tsmann í sumarafleysingar til að hafa umsjón með viðhaldi togara félagsins. Viðkomandi þarf að vera vélfræðingur eða hafa sambærilega menntun. Æskilegt að viðkomandi geti hafið stör f sem fyrst . Umsóknir skal senda á póst fangið torfi@hbgrandi.is Nánari upplýsingar gefur Gísli Jónmundsson í síma 858 1103 eða Guðmundur Hafsteinsson í síma 858 1122 Afgreiðslufólk NordicStore óskar eftir að ráða af- greiðslufólk í verslanir við Lækjagötu og Skólavörðustíg í sumar. Hlutastarf kemur til greina í vetur. Hæfniskröfur: Reynsla af afgreiðslu eða þjónustu– störfum. Góð kunnátta í ensku og helst öðrum tungumálum. Í boði er skemmtileg vinna á spennandi vinnustað. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á bjarni@nordicstore.com fyrir 28. apríl. Útgáfufyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir sölufulltrúum á Íslandi, Noregi og Danmörku. Um er að ræða sölu- og kynningastarf fyrir fjöldan allan af ýmis konar ritum sem fyrirtækið gefur út, sjá heimasíðuna www.sagaz.is Krefjandi starf í skemmtilegu umhverfi. Reynsla af sölu- og kynningarmálum æskileg en ekki skilyrði. Árangurstengd verktaka laun. Umsóknir skulu sendar á netfangið: umsokn@sagaz.is fyrir 28. apríl n.k. Sölufulltrúi Atvinna / ræstingar Starfskraftur óskast til að ræstistarfa í 105 Reykjavík ásamt því að ræsta þarf viðkomandi að sjá um kaffistofu og fl. Vinnutími er frá kl 08:00 til 16:30. Æskilegt er að viðkomandi tali íslensku. Leitað er að einstaklingi 25 ára eða eldri. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 2. maí 2014 Allt hreint leitar eftir hressum og duglegum einstaklingi sem er tilbúin/nn að starfa á lifandi vinnustað. Umsóknum skal skila á heimasíðu Allt hreint allthreint.is undir liðnum „Atvinna í boði“ fyrir 25 apríl nk. UN Women leitar að hópstjóra í sumar Un Women á Íslandi leitar að kraftmiklum einstaklingi til að leiða hóp götukynna sem mun sinna fjáröflunar- og kynn- ingarstarfi fyrir samtökin í sumar. Starfið felst í því að kynna starfsemi UN Women ásamt götukynningum og bjóða fólki að gerast styrktaraðilar auk þess sem hópstjóri hefur yfirum- sjón með hópnum. Ásamt götukynningum sinnir hópstjóri einnig ýmsum verkefnum á skrifstofu sem tengjast starfi hópsins. Starfsmaðurinn þarf að vera opinn, kraftmikill, áreiðanlegur og vera sjálfstæður í vinnubrögðum, auk þess er ákjósanlegt að viðkomandi hafi reynslu af almennum skrifstofustörfum og vinnu með Excel. Áhugi og þekking á þróunarmálum, jafnréttismálum og málstað UN Women er kostur. Áhugasamir sendi umsókn og ferilskrá á alfheidur@unwomen.is. Nánari upplýsingar í síma 552-6200. Umsóknarfrestur er til og með 30. apríl. UN Women á Íslandi – Laugavegi 176 – 105 Reykjavík Starf ritara lyfjanefndar Landspítala er laust til umsóknar. Starfshlutfall er 80-100% og veitist starfið sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Lyfjanefnd Landspítala tilheyrir lyflækningasviði. Helstu verkefni og ábyrgð » Skráning og skjalavarsla vegna leyfisveitinga leyfisskyldra lyfja » Fagleg ábyrgð á skrifum og gögnum lyfjanefndar » Umsjón með vefsvæði og ritun í tengslum við klínískar leiðbeiningar » Yfirlestur á texta og ýmis aðstoð við útgáfu gagna Hæfnikröfur » Heilbrigðisritari, læknaritari eða heilbrigðismenntun sem nýtist í starfi » Frumkvæði og metnaður í starfi » Góð þekking í vinnslu tölulegra gagna » Öguð sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð » Gott vald á íslensku og ensku » Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 5. maí 2014. » Upplýsingar veita Rannveig Alma Einarsdóttir, deildarstjóri, rannve@landspitali.is, sími 543 6116 og Þórdís Ingólfsdóttir, mannauðsráðgjafi, thoring@landspitali.is, sími 543 9106. LYFJANEFND LANDSPÍTALA Ritari Heiðarskóli Í Heiðarskóla er öflugur starfsmannahópur og þar er lögð áhersla á metnaðarfullt skólastarf. Unnið er eftir hugmyndafræði Uppbyggingarstefnunnar. Námsráðgjafi Námsráðgjafi óskast til starfa við Heiðarskóla í Reykjanesbæ frá og með 1. ágúst 2014. Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun í náms- og starfsráðgjöf • Kennslureynsla á grunnskólastigi • Hæfni í mannlegum samskiptum • Sjálfstæð vinnubrögð • Skipulagshæfni, frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: • Hlutverk námsráðgjafa er að standa vörð um velferð allra nemenda • Námsráðgjafi vinnur með nemendum, forráðamönnum, kennurum, skólastjórnendum og öðrum starfsmönnum skólans að störfum sem snúa að námi, líðan og framtíðaráformum nemenda • Námsráðgjafi er trúnaðarmaður og talsmaður nemenda Grunnskólakennarar Áhugasamir kennarar óskast til starfa á næsta skólaári. Starfssvið: • Íslenskukennsla á unglingastigi • Stærðfræðikennsla á mið- og unglingastigi Menntunar og hæfniskröfur: • Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla • Góð hæfni í mannlegum samskiptum • Góðir samstarfshæfileikar • Metnaður til að ná góðum árangri í skólastarfi • Áhugi á þróun skólastarfs Umsókn fylgi afrit af leyfisbréfi og ferilskrá ásamt upplýsingum um meðmælendur Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á vef Reykjanesbæjar undir laus störf: www.reykjanesbaer.is/stjornkerfi/laus-storf. Umsóknarfrestur er til og með 29. apríl 2014. Laun samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sóley Halla Þórhallsdóttir skólastjóri í síma 8944501 eða 4204500. ATVINNA NÁMSRÁÐGJAFI OG GRUNNSKÓLAKENNARAR 19. apríl 2014 LAUGARDAGUR6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.