Fréttablaðið - 19.04.2014, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 19.04.2014, Blaðsíða 62
19. apríl 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 46 BAKÞANKAR Snærós Sindradóttir ÁRIÐ 1999 fékk ég, sjö ára gömul, að fara á barnaball með Sóldögg í Sjall- anum á Akureyri. Þetta var í fyrsta og eina skiptið sem ég kom inn á Sjallann og spennan var mikil því útvarpi og dag- blöðum hafði tekist að stimpla það inn í huga barnsins að Sjallinn væri goðsagna- kenndur staður. Mekka íslenskrar stuð- menningar. Ég fór í fylgd barnapíu sem ég man ómögulega hvað heitir. Ég man heldur ekki hvað hún var gömul en hún var yngri en mamma og eldri en ég og það var nóg til þess að ég leit upp til hennar. MÉR leiddust tónleikarnir. Sól- dögg hafði ekki enn gefið út lagið Svört sól sem átti eftir að verða einkennislag sumarsins sem ég varð ellefu ára og er besta lag sveitarinnar til þessa. Berg- sveinn Arilíusson söngvari var frekar mikið nobody í mínum huga og upplifunin var öll frekar klén. Sjallinn reyndist dimmur og leiðin- legur staður með óspenn- andi sjoppu og lélegu fata- hengi. ÞEGAR komið var heim í kommún- una sem við bjuggum í á Helgamagra- stræti lýsti barnapían því fyrir mömmu hvernig Beggi hefði ítrekað horft djúpt í augu hennar meðan á tónleikunum stóð (hún var jú höfðinu hærri en öll börnin í salnum) og að hann væri kynþokkafullur bangsi. Það var nóg til að snúa augnablik- inu á hvolf. Bergsveinn Arilíusson var guð. ÉG hef aldrei náð að hrista af mér Begga í Sóldögg. Hjartað í mér tekur kipp þegar hann á comeback í ljósvakamiðlunum. Ég fylltist djúpstæðum vonbrigðum þegar hann gaf út sólóplötuna September, árið 2005, því hún var leiðinleg. Ég íhugaði að kaupa mér miða á þjóðhátíð í Eyjum þegar fréttist að hann myndi koma þar fram. ÉG hef tekið í höndina á bestu fótbolta- mönnum Englands, hitt fræga Holly- woodleikara og notað einkavask Micks Jagger án þess að svitna á efri vörinni. En ef það kemur að því að hitta Begga í Sóldögg mun ég verða sjö ára aftur og titrandi röddu segja feimnislega: Má ég fá eiginhandaráritun? <3 Beggi í Sóldögg Allir borga barnaverð RIO 2 2D ÍSL. TAL RIO 2 3D ÍSL. TAL OCULUS HARRÝ OG HEIMIR NYMPHOMANIAC PART 2 HEILD GRAND BUDAPEST HOTEL KL. 3.30 - 5.45 KL. 3.30 KL. 8 - 10.20 KL. 4 - 6 - 8 - 10 KL. 8 KL. 6 KL. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 RIO 2 2D / 3D ÍSL. TAL RIO 2 3D ENS. TAL (ÓTEXTAÐ) OCULUS HARRÝ OG HEIMIR HARRÝ OG HEIMIR LÚXUS GRAND BUDAPEST HOTEL HNETURÁNIÐ 2D RIDE ALONG ÆVINTÝRI HR. PÍBODÝS 2D KL. 1 - 3.30 - 5.45 KL. 5.45 - 8 KL. 8 - 10.20 KL. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 KL. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 KL. 8 - 10.15 KL. 1 KL. 10.15 KL. 3.30 Miðasala á: -H.S., MBL -B.O., DV EINVÍGIÐ Í AMAZON ÞORIR ÞÚ Í BÍÓ? OPIÐ ALLA PÁSKANA! EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SPARBÍÓ L.K.G - FBL. CHICAGO SUN-TIMES ENTERTAINMENT WEEKLY PORTLAND OREGONIAN KEFLAVÍK EMPIRE ENTERTAINMENT WEEKLYTOTAL FILM A HAUNTED HOUSE 2 8, 10 RIO 2 3D 1:40, 3:50 RIO 2 2D 2, 5 HARRY OG HEIMIR 6, 8, 10:45 MONICA Z 3:30, 5:45 CAPTAIN AMERICA 3D 8, 10 HNETURÁNIÐ 2D 1:40 GLEÐILEGA PÁSKA – OPIÐ ALLA PÁSKANA TÍMAR OG TILBOÐ GILDA 19. APRÍL TIL OG MEÐ 21. APRÍL Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu.Sími: 553-20755% ANDRI & EDDA VERÐA BESTU VINIRMETÉORAANTBOY SJÁ FLEIRI SÝNINGAR Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas Stjörnuparið Beyoncé og Jay Z ætla að fara í tónleikaferða- lag saman í sumar. Til stend- ur að þau haldi tuttugu tónleika víðs vegar um Bandaríkin en tónleikaferðalagið hefst í júní. Samkvæmt heimildum tímarits- ins Us Weekly byrja hjónin að æfa sig um miðjan maí. Þá er því einn- ig haldið fram að einir tónleikar verði í New York á þjóðhátíðardag Bandaríkjamanna, 4. júlí. Þó parið hafið unnið að ýmsum lögum saman, til dæmis Crazy in Love og Drunk in Love verður þetta þeirra fyrsta tónleikaferða- lag saman. Beyoncé og Jay Z vöktu verð- skuldaða athygli þegar þau komu saman fram á Grammy-verð- launahátíðinni fyrir stuttu enda var það atriði sjóðheitt svo vægt sé til orða tekið. - lkg Saman í tónleikaferðalag í sumar Beyoncé og Jay Z halda tuttugu tónleika saman í Bandaríkjunum. GAMAN SAMAN Þetta tónleikaferðalag verður eitthvað. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.