Fréttablaðið - 19.04.2014, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 19.04.2014, Blaðsíða 52
19. apríl 2014 LAUGARDAGUR| HELGIN | 36 KROSSGÁTA LÁRÉTT 1. Rykking er Rán með tískuslys á herðum (9) 11. Segir takið þess sem á eignina (12) 12. Tvö pund á verði eins og hins sama (9) 13. Landareign og leikur tryggir auðæfin (6) 15. Lái fuglunum ekki hvik frá eldum (7) 16. Trúin á Umhverfisstofnun er mesta haldreipið (9) 17. Skolar vaska (6) 20. Kíkja eftir spólu fyrir skýli með forhengi (16) 25. Fossandi fyrirboði um misheppnaða prófraun (11) 28. Nær sól til vatna Norður-heimskauts? 29. Tæpi ekki tungu þessi talar neina/orðin spara ekki kann/ekkert virðist skelfa hann (9) 31. Krefjast átaka, enda full af því sem til þarf (12) 32. Fruma myndar feril hrings ef rétt er raðað (5) 33. Reynið að ganga með barn og notið þetta til að kanna árangurinn (12) 35. Heiðrið fiskislóð á hafi úti (5) 38. Eilífðar leiðindasöngur um sorg (4) 40.. Svona á að hrífa mann, félagi (10) 44. Man girnin, en ekki í réttri röð (9) 47. Hvar ætli ræktarblettur komi niður? (9) 48. Veltum stjörnu ítrekað uppúr eigin ljóma (8) 50. Renna til ystra (5) 51. Potaðist áfram með prikinu? (7) 52. Brennur nú dótið hans Bergmanns sem glóandi góðmálmur væri (8) LÓÐRÉTT 1. Kengúra aðstoðar á kassa (7) 2. Bið um það sem ég læt í þínar hendur: Baunarétt (7) 3. Sker og snýr er útlagi kemur af fjöllum (8) 4. Sminka þessa kjaftaska trekk í trekk (8) 5. Hygg ég best að heiftug óðar héðan ríði/sitt með beisli, söðul, taum/síður öðru gef ég gaum 6. Hef fína frumbyggja sem græða má á (9) 7. Sæhjólhestur gefur orku (9) 8. Hugsandi með þel og tog á heilanum (7) 9. Gaf þeim órólegu að borða úr opnu eldhúsi (6) 10. Sá staki frá Norðausturlandi kom með þá sígrænu (6) 14. Má kjaftur vingast við svanga á Facebook? (6) 18. Lesum í framvindu hjá hjartastillandi (9) 19. Deilan um drusluna (9) 21. Naut lappa og lausna (6) 22. Mín er lántakan þrátt fyrir barning (6) 23. Heyra má hold kliða er eldamennska fer fram (8) 24. Fýsir í fjöruga sem neita að leysast upp (8) 25. Faldi burðaról og bæklaða bullu (8) 26. Flatmagaði ofurölvi en alveg stilltur (8) 27. Flottur í kjól, karlinn (8) 30. Merki nokkur í gamanleikjum (6) 31. Flóð af blóði kostar mar (9) 34. Þá voru borðuð boli og bjalla (7) 36. Tók ófá köst (7) 37. Spurðu Tinnu þótt hún sé rugluð (5) 39. Skikka skelfileg skipalægi (6) 41. Raula meðan ég rölti þetta (5) 42. Er þessi í viðskiptum í Baulunni? (5) 43. Þessi túr er eitthvað til að byggja á (5) 45. Um skála og skjalfest skil á honum (5) 46. Mæli félaga (4) 49. Finn melflugu í þéttbýli (3) VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist hreint dýrleg maskína. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 23. apríl næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „19. apríl“. Vikulega er dregið er úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni Sigrún og Friðgeir eftir Sigrúnu Pálsdóttur frá Forlaginu. Vinn- ingshafi síðustu viku var Einar Sigtryggsson, Akureyri. Lausnarorð síðustu viku var B A N A N A L Ý Ð V E L D I 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 V A R I N H E L L A Ó F Ö R S E K Æ Í A E N A G G R Í S N O N A G L A S Ú P A N Á Á K J P I H S P S T Í S K U B Ó L A S T A F A P A R K E T I Ö K K R J L Í Í M N E G R A S Á L M Ú D P K E I L U N N A R L U K J A F T A V I T Y G K L O F I N A I A Ð A L F Ó L K S F I R A U S T I N S J A Á F R Ý I R K K H Ú R R A H R Ó P I G D I L L I D Ó Á Ð Y U S S A Ð I R Ú F Ó Ð U R S K O R T I U S A M S V E I T I N A F Á A R F Æ A É I N N R Á S A R L I Ð I L Í T I L Þ Æ G A L N M S E T U S A N O R Ð U R Á I J A H R E I F A N A B N L I N D Á I N Ú L L R J Ó Ð A R A N L D S Í D D I N N I L R G E I G A Ð I Uppruni Pug-hunda er ekki vel þekktur, en þó er vitað að þeir eiga upp- runa sinn að rekja til Asíu og flestir eru einnig sammála um það að þeir komi frá Kína. Hvenær þeir urðu fyrst til eru engin haldbær gögn til um, en þó er vitað að Pug-hundar í þeirri mynd sem við þekkjum þá, voru fyrst sýndir á hundasýningu í Englandi árið 1861. Pug-hundar eru upp til hópa kelnir, hreinlátir, barngóðir, slefa ekki og lyndir vel við aðra hunda og gæludýr. Þeir eru frekar litlir, en vöðvastæltir. Skottið er snúðslaga, hausinn breiður og djúpar hrukkur eru á enni. Augu Pug-hunda eru stór og kringlótt, útstæð og gljáandi. Feldurinn er þéttur en hárin stutt. Trýnið er flatt og svart. Pug-hundar þurfa ekki mikla hreyfingu, en einhverja þó því þeir eiga á hættu að fitna og missa heilsu ef hreyfingin er ekki nægileg. Þeir eru duglegir að hreyfa sig sjálfir, hafi þeir girtan garð til umráða og ekki skemmir fyrir ef þeir eru fleiri en einn, því þeir eru félagslyndir og finnst fátt skemmtilegra en að ærslast með öðrum hundum. Þó þarf að sníða þeim stakk eftir vexti, því að flatt trýni hundanna gerir það að verkum að þeir hafa nánast enga stjórn á hitakerfi líkamans– þannig eiga þeir á hættu á að ofhitna og hugsanlega getur liðið yfir þá, ef of heitt er í veðri. Að sama skapi er sniðugt að hafa göngutúra stutta á veturna, því að Pug- hundar eiga það til að fá lungnabólgu í of miklum kulda. FRÓÐLEIKURINN PUG-HUNDAR PÁSKAEGGJALEIKUR Í FÁKASELI Sveppi og Gói verða á staðnum og halda uppi fjörinu! Húllahoppkeppni Andlitsmálning fyrir krakka Heimsóknir í hesthúsið Páskatilboð Hestaleikhússins Aðeins 2.500 kr. inn á sýningar kl. 15:00 og 19:00 þann 19. apríl. Frítt fyrir 12 ára og yngri í fylgd með fullorðnum. fakasel.is | fakasel@fakasel.is | s. 483 5050 Dagskráin byrjar kl. 13:00 í dag. Aukasýning í dag! Hestaleikhús kl. 15:00 með Sveppa og Góa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.