Fréttablaðið - 19.04.2014, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 19.04.2014, Blaðsíða 48
19. apríl 2014 LAUGARDAGUR| HELGIN KRAKKAR | 32 TEIKNAR ÞÚ FLOTTAR MYNDIR? Sendu okkur myndina þína í pósti til Fréttablaðsins, Skaft ahlíð 24, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á krakkar@frettabladid.is Hvað ertu gömul og í hvaða skóla ertu? „Ég er 12 ára og er í Kársnesskóla.“ Hvað kom til að þú tókst þátt í Passíusálmalestri í Kópavogs- kirkju í gær? „Ég er með henni Birnu, dóttur Sigga prests, í bekk. Hann heyrði mig lesa upp á bekkjarkvöldi og bað mig svo um að gera þetta.“ Hvaða sálm lastu? „Ég las 44. sálm og það var gaman að lesa hann, meðal annars af því að í honum er versið sem allir þekkja: Vertu, Guð faðir, faðir minn.“ Ferðu oft í kirkju? „Nei.“ Hver eru áhugamálin þín? „Áhugamálin mín eru að synda, teikna, lesa og spila á fiðlu.“ Hvaða matur þykir þér bestur? „Þessi er svolítið erfið, það er svo margt, lasanja, plokkfiskur, fiskisúpa og margt fleira.“ Hver er uppáhalds tónlistar- maðurinn? „Þessi er enn erf- iðari … ætli ég segi ekki bara Bítlarnir ef það má vera hljóm- sveit.“ Af hverju er Kollmar eftirnafnið þitt? „Af því að pabbi minn er þýskur og Kollmar er ættar nafnið hans. Ég er semsagt hálfþýsk.“ Ætlar þú að gera eitthvað sér- stakt um páskana? „Anna vinkona okkar frá Þýskalandi kemur í heimsókn og við gerum örugglega eitthvað skemmtilegt saman, og svo ætla ég auðvitað að borða yfir mig af súkkulaði!“ Ætla að borða yfi r mig af súkkulaði Hin tólf ára gamla Hekla Marteinsdóttir Kollmar var ein þeirra sem lásu Passíusálmana í Kópavogskirkju í gær, á föstudaginn langa. Hekla hefur gaman af að lesa og á líka mörg fl eiri áhugamál. UPPLESARI „Ég las 44. sálm og það var gaman að lesa hann,“ segir Hekla. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Leikur Einn er valinn til að vera drottningin (má líka vera kóngur) og er látinn sitja á stól þar sem vítt er til veggja. Hinir koma saman á afmörkuðu svæði og þurfa að taka sameiginlega ákvörðun um hvað þeir hafi aðhafst þann daginn eða hvaða fyrirbæri þeir ætli að leika. Að því búnu fara þeir á fund drottningar og hún mælir: „Hvað gerðuð þið í dag börnin góð?“ Þá byrja allir að leika með látbragði það sem ákveðið hafði verið. Drottningin reynir þá að giska á hvað verið er að leika. Ef hún/hann giskar rétt hlaupa börnin af stað og reyna að kom- ast inn á svæðið sem afmarkað var í byrjun. Þeir sem drottningin nær að klukka mega svo aðstoða við að ná hinum en drottningin ein má giska. ÞESSA MYND teiknuðu krakkar í barnastarfi Árbæjarkirkju í Reykjavík nú í aðdraganda páska. Teikningar og texti: Bragi Halldórsson 92 Svar: fjórar eldspýtur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.