Fréttablaðið - 12.05.2014, Qupperneq 21
REYKJAVÍKURVEGUR- SKERJAFIRÐI.
Heil húseign með aukaíbúð í bakhúsi á 618,0 fm. eignarlóð í Litla Skerjafirðinum.
Framhúsið er á þremur hæðum, kjallari, hæð og ris, samtals 109,2 fm. að stærð og
bakhúsið, sem er endurbyggt árið 2006 er 24,5 fermetrar að stærð. Húsið stendur
á mjög stórri eignarlóð.
39,9 millj.
SPORÐAGRUNN – REYKJAVÍK.
Glæsilegt 334,6 fm. einbýlishús á þremur hæðum auk um 30 fm. sólstofu. Sér 3ja
herbergja íbúð er í kjallara, lítið niðurgrafin og með fullri lofthæð. Eignin er í góðu
ásigkomulagi og hefur verið þó nokkuð endurnýjuð á undanförnum árum. Aðalíbúð
skiptist m.a. í rúmgott hol með arni, samliggjandi stofur með útgangi á stórar svalir
til vesturs. Ræktuð lóð með hellulögn á baklóð.
LANGALÍNA- SJÁLANDI GARÐABÆ. 5 HERB. ÍBÚÐ.
Glæsileg 171,8 fm. íbúð á efstu hæð með um 85 fm. þakgarði til suðurs og
vesturs í nýlegu og vönduðu fjölbýlishúsi. Tvö sér stæði í bílageymslu fylgja eigninni.
Íbúðin er innréttuð á vandaðan og smekklegan hátt. Lofthæð í íbúðinni er allt að
5,5 metrar. Samliggjandi rúmgóðar og bjartar stofur með gólfsíðum gluggum. Þrjú
herbergi. Tvö glæsileg baðherbergi.
ÞRASTANES- GARÐABÆ
Glæsilegt 364,8 fm. einbýlishús á tveimur hæðum með möguleika á aukaíbúð á
neðri hæð á frábærum útsýnisstað á Arnarnesinu. Rúmgóðar glæsilegar stofur auk
arinstofu og sólstofu. Gufubað. Ræktuð lóð með skjólgóðum veröndum til suðurs
og heitum potti. Hiti er í innkeyrslu og stéttum við húsið að stærstum hluta. Þrjú sér
bílastæði eru á lóðinni. Húsið að utan er í góðu ástandi.
STARARIMI- REYKJAVÍK.
Mjög gott 207 fm (+ 70 fm lagnakjallari) tvílyft einbýlishús í Grafarvogi. Tvær íbúðir
eru í húsinu í dag. 37,8 fm. flísalagður bílskúr. Aðalíbúðin skiptist m.a. í hol, 3 svefn-
herbergi, baðherbergi, stofu og eldhús. Sér 2ja herbergja íbúð á neðri hæð. Lóð til
suðvesturs. Mikil timburverönd fyrir framan hús með skjólveggjum.
VATNSSTÍGUR - SJÁVARÚTSÝNI.
Glæsileg 149,2 fm. íbúð á 4. hæð í glæsilegu lyftuhúsi í Skuggahverfinu með
tvennum svölum og sjávarútsýni. Íbúðin er innréttuð á vandaðan og smekklegan
hátt. Samliggjandi rúmgóðar stofur. Úr stofum er útsýni út á sundin og að Esjunni.
Svalir til austurs út af báðum herbergjum. Glæsilegt baðherbergi. Tvær geymslur í
kjallara fylgja auk sér bílastæðis í lokaðri og upphitaðri bílageymslu.
89,0 millj.
67,0 millj. 74,9 millj.
85,0 millj.
89,0 millj.
Móaflöt – Garðabæ
Glæsilegt 210,4 fm. einbýlishús á einni hæð að meðtöldum 48,8 fm. innréttuðum bílskúr á Flötunum í Garðabæ. Húsið var
nánast allt endurnýjað hið innra og ytra fyrir ca. 5 árum síðan og er í mjög góðu ástandi. Gólfefni eru ný og gólfhitalagnir í öllu
húsinu. Allar innréttingar, innihurðir, eldhús, baðherbergi og lýsing í loftum eru endurnýjuð. Rúmgóð setustofa, borðstofa og
stór skáli opinn við stofu. Hjónasvíta með miklum fataskápum. Að utan var húsið einangrað uppá nýtt og klætt með flísum.
1.046 fm. gróin lóð með verönd til suðurs og fallegri lýsingu.
Grundarstígur - 4ra herbergja íbúð á efstu hæð.
Stórglæsileg 112,8 fm. íbúð á efstu hæð með tvennum svölum og bæði með sér bílskúr og sér stæði í bílageymslu á frábærum
stað í nýlegu húsi í Þingholtunum. Íbúðin er innréttuð á mjög vandaðan máta og mikil lofthæð er í eigninni. Bjartar stofur. Eldhús
með miklum innréttingum. Sjónvarpsstofa sem auðvelt er að breyta í svefnherbergi. Tvö herbergi. Tvennar svalir.
Verð 57,9 millj.
GRUNDARSTÍGUR MÓAFLÖT
SÉRBÝLI SÉRBÝLI 4RA- 6 HERBERGJA
Glæsileg og björt 5 herbergja 134,6 fm. efri
sérhæð í nýlega endurnýjuðu þríbýlishúsi við
Lindarbraut auk bílskúrsréttar. Stofa með gólf-
síðum gluggum að hluta. Þrjú barnaherbergi, öll ný
parketlögð. Stigapallur/sjónvarpshol. Rúmgóðar
svalir til suðurs og mjög fallegt útsýni að Reykja-
nesi, Snæfellsjökli og víðar. Frábær staðsetning við
opið leiksvæði. Stutt er í skóla og aðra þjónustu.
Verð 46,9 millj.
Lindarbraut – Seltjarnarnesi. Efri sérhæð.
EIGNIN ER TIL SÝNIS
Á MORGUN FRÁ KL. 17.15 - 17.45
Fallegt og mikið endurnýjað 189,9 fm. parhús á
þremur hæðum á rólegum stað utarlega í Þingholt-
unum. Húsið var allt innréttað uppá nýtt árið 2006,
m.a. gólfefni, innihurðir, baðherbergi, raflagnir og
tafla, neysluvatnslagnir að hluta o.fl. og er í mjög
góðu ástandi hið innra. Stórar samliggjandi stofur.
Borðstofa og eldhús í stóru opnu rými. Þrjú her-
bergi. Tvennar svalir til suðvesturs eru útaf stofum
á efstu hæð hússins og nýtur þaðan mikils útsýnis,
sem og frá stofum. Afgirt baklóð.
Verð 64,9 millj.
Verið velkomin.
Urðarstígur 14 – Reykjavík
OP
IÐ
HÚ
S
Á M
OR
GU
N
EIGNIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG
FRÁ KL. 17.30-18.00
Snyrtileg 65,8 fm íbúð á 7. hæð í þessu eftirsótta
lyftuhúsi fyrir eldri borgara. Eignin skiptist í anddyri/
gang, svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, þvotta-
hús og stofu. Rúmgóðar svalir til suðurs með
glerlokun og sér þvottaherbergi innan íbúðarinnar.
Tvær lyftur og húsvörður. Sameiginlegur matsalur
og sameiginlegur líkamsræktarsalur. Stutt er í
þjónustu í húsi fyrir eldri borgara við Aflagranda 40.
Verð 24,7 millj.
Íbúð merkt 0705.
Verið velkomin.
Grandavegur 47- Rvk. 2ja herbergja íbúð útsýnisíbúð.
EIGNIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG
FRÁ KL. 17.15 - 17.45
Vel skipulögð og frábærlega staðsett 155,9 fm. 6
herbergja neðri sérhæð með suðursvölum. Eignin
er í góðu ástandi og skiptist í rúmgott hol, eldhús
með eldri hvítum innréttingum, stofu með frönskum
gluggum til suðurs, borðstofu, fjögur herbergi auk
vinnuherbergis og flísalagt baðherbergi. Svalir til
suðurs út af einu herbergi. Frábær staðsetning,
nærri skólum og í góðu göngufæri við miðborgina.
Verð 54,9 millj.
Verið velkomin.
Úthlíð 16 – Reykjavík. Neðri sérhæð.
OP
IÐ
HÚ
S
Í D
AG OP
IÐ
HÚ
S
Í D
AG