Fréttablaðið - 04.06.2014, Síða 13

Fréttablaðið - 04.06.2014, Síða 13
MIÐVIKUDAGUR 4. júní 2014 | FRÉTTIR | 13 EVRÓPA Alþjóðavinnumálastofn- unin segir að niðurskurður í útgjöldum hins opinbera hafi leitt til fátæktar 123 milljóna manna í Evrópusambandsríkj- unum, ESB. Það þýði að fjórði hver íbúi innan sambandsins sé fátækur. Samkvæmt Alþjóðavinnu- málastofnuninni hefur efnahags- kreppan og niðurskurður í kjöl- far hennar mest bitnað á þeim sem stóðu höllum fæti fyrir, á tíma þegar þeir þurftu á sem mestum stuðningi að halda. Greint er frá þessu á fréttavef Dagens Nyheter. - ibs Niðurskurður í Evrópu: Fjórði hver íbúi ESB er fátækur BETL Kona í Mílanó á Ítalíu biður veg- farendur um aðstoð. FRÉTTABLAÐIÐ/AP SUMARLOKANIR Í MIÐBÆNUM Va tn ss tíg ur Laugavegur Sæbraut Læ kja rg at a In gó lfs st ræ ti Skólavörðustígur Pó st hú ss tr.Kirkjustr. Austurstræti Hafnarstræti Lokaðar götur Torg REYKJAVÍK Það styttist í að farið verði að loka götum í miðborg Reykjavíkur fyrir akandi umferð líkt og gert hefur verið undanfar- in sumur. Á laugardaginn verður Pósthús- stræti við Kirkjustræti lokað fyrir bílaumferð og bannað verður að leggja bílum í götunni sunnan Hafn- arstrætis. Gatan verður opin fyrir akstur með aðföng frá klukkan átta á morgnana til klukkan ellefu. Hluta Laugavegs og Skólavörðu- stígs verður lokað frá og með 17. júní. Laugavegurinn verður lokaður neðan Vatnsstígs og verður bannað að leggja í þeim hluta götunnar sem verður lokað. Skólavörðustíg verður lokað við Bergstaðastræti og bannað verður að leggja bílum í lokaða hlutanum. Akstur um þvergötur verður leyfð- ur og bílastæði fyrir hreyfihamlaða verða staðsett við göngugöturnar. Aka má með aðföng milli klukkan átta að morgni til tólf virka daga. Göturnar verða lokaðar til fyrsta september. - jme Sumarlokanir á hluta Laugavegs og Skólavörðustígs eftir þjóðhátíð: Pósthússtræti lokað á laugardag Í MIÐBORGINNI Meðal þeirra gatna sem verður lokað í sumar er neðri hluti Skólavörðustígs. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR www.sminor.is Siemens. Framtíðin flyst inn. Siemens bakstursofninn með sjálfhreinsun (pyrolysis) er sannkallaður sigurvegari. Bakstursofninn HB 63AB512S fékk hæstu einkunn í prófun TÆNK á ofnum með sjálfhreinsun (pyrolysis). námskeið Skráning í síma 581 1281 "Crash course" í júní Einkatímar 2x í viku í 4 vikur Skráning er hafin www.gitarskoli.is

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.