Fréttablaðið - 04.06.2014, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 04.06.2014, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 4. júní 2014 | FRÉTTIR | 13 EVRÓPA Alþjóðavinnumálastofn- unin segir að niðurskurður í útgjöldum hins opinbera hafi leitt til fátæktar 123 milljóna manna í Evrópusambandsríkj- unum, ESB. Það þýði að fjórði hver íbúi innan sambandsins sé fátækur. Samkvæmt Alþjóðavinnu- málastofnuninni hefur efnahags- kreppan og niðurskurður í kjöl- far hennar mest bitnað á þeim sem stóðu höllum fæti fyrir, á tíma þegar þeir þurftu á sem mestum stuðningi að halda. Greint er frá þessu á fréttavef Dagens Nyheter. - ibs Niðurskurður í Evrópu: Fjórði hver íbúi ESB er fátækur BETL Kona í Mílanó á Ítalíu biður veg- farendur um aðstoð. FRÉTTABLAÐIÐ/AP SUMARLOKANIR Í MIÐBÆNUM Va tn ss tíg ur Laugavegur Sæbraut Læ kja rg at a In gó lfs st ræ ti Skólavörðustígur Pó st hú ss tr.Kirkjustr. Austurstræti Hafnarstræti Lokaðar götur Torg REYKJAVÍK Það styttist í að farið verði að loka götum í miðborg Reykjavíkur fyrir akandi umferð líkt og gert hefur verið undanfar- in sumur. Á laugardaginn verður Pósthús- stræti við Kirkjustræti lokað fyrir bílaumferð og bannað verður að leggja bílum í götunni sunnan Hafn- arstrætis. Gatan verður opin fyrir akstur með aðföng frá klukkan átta á morgnana til klukkan ellefu. Hluta Laugavegs og Skólavörðu- stígs verður lokað frá og með 17. júní. Laugavegurinn verður lokaður neðan Vatnsstígs og verður bannað að leggja í þeim hluta götunnar sem verður lokað. Skólavörðustíg verður lokað við Bergstaðastræti og bannað verður að leggja bílum í lokaða hlutanum. Akstur um þvergötur verður leyfð- ur og bílastæði fyrir hreyfihamlaða verða staðsett við göngugöturnar. Aka má með aðföng milli klukkan átta að morgni til tólf virka daga. Göturnar verða lokaðar til fyrsta september. - jme Sumarlokanir á hluta Laugavegs og Skólavörðustígs eftir þjóðhátíð: Pósthússtræti lokað á laugardag Í MIÐBORGINNI Meðal þeirra gatna sem verður lokað í sumar er neðri hluti Skólavörðustígs. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR www.sminor.is Siemens. Framtíðin flyst inn. Siemens bakstursofninn með sjálfhreinsun (pyrolysis) er sannkallaður sigurvegari. Bakstursofninn HB 63AB512S fékk hæstu einkunn í prófun TÆNK á ofnum með sjálfhreinsun (pyrolysis). námskeið Skráning í síma 581 1281 "Crash course" í júní Einkatímar 2x í viku í 4 vikur Skráning er hafin www.gitarskoli.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.