Fréttablaðið - 07.06.2014, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 07.06.2014, Blaðsíða 45
| ATVINNA | Upplýsingar veita: Þórir Þorvarðarson thorir@hagvangur.is Elísabet Sverrisdóttir elisabet@hagvangur.is. Umsóknarfrestur er til og með 22. júní nk. Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is ásamt upplýsingum um starfsheiti, menntun og fyrri störf. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Skólameistari Menntaskóla Borgarfjarðar SJÁLFSTÆÐI - FÆRNI - FRAMFARIR Starfssvið Skólameistari veitir framhaldsskólanum forstöðu. Hann stjórnar daglegum rekstri og starfi skólans og gætir þess að skólastarfið sé í samræmi við lög, reglugerðir, aðalnámskrá og önnur gildandi fyrirmæli á hverjum tíma. Hann ber ábyrgð á gerð fjárhagsáætlunar og að henni sé fylgt og hefur frumkvæði að gerð skólanámskrár og umbótastarfi innan skólans. Laust er til umsóknar embætti skólameistara við Menntaskóla Borgarfjarðar í Borgarnesi. Skólinn býður upp á þriggja ára nám og fjórar námsleiðir: Opna braut, félagsfræðibraut, náttúrufræðibraut og starfsbraut. Menntunar- og hæfniskröfur Skólameistari skal uppfylla skilyrði laga um hæfi, nr. 87/2008. Skólameistari þarf m.a. að hafa kennsluréttindi á framhaldsskólastigi. Leitað er eftir einstaklingi með stjórnunar- og rekstrarreynslu, leiðtoga- og samskiptahæfni, reynslu af stefnumótunarvinnu og hæfileika til nýsköpunar. Ný lög um framhaldsskóla nr. 92/2008 fela framhaldsskólum aukna ábyrgð á skilgreiningu námsbrauta, þróun námsframboðs á mörkum skólastiga og fræðsluskyldu til 18 ára aldurs. Skólameistari gegnir því mikilvægu hlutverki í mótun skólastarfs. Ráðning og kjör Stjórn Menntaskóla Borgarfjarðar ræður skólameistara. Æskilegt væri að skólameistari hæfi störf í síðasta lagi 1. ágúst 2014 og kæmi að undirbúningi skólastarfs fyrir skólaárið 2014-2015. Laun skólameistara eru samningsatriði. Skólameistari skal búa í Borgarbyggð. Upplýsingar veitir: Þórir Þorvarðarson thorir@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 16. júní. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Þjónustustjóri Um er að ræða nýja stöðu sem heyrir beint undir framkvæmdastjóra. Við leitum að öflugum einstaklingum til þess að takast á við krefjandi verkefni sem framundan eru. Við bjóðum upp á spennandi starfsvettvang í vaxandi alþjóðlegu umhverfi, góða starfsaðstöðu og árangurstengd launakjör. VAKI er framsækið og leiðandi fyrirtæki með áherslu á vöruþróun og sölu á hátæknibúnaði fyrir fiskeldi. Vörur VAKA eru þróaðar og framleiddar á Íslandi og seldar í yfir 50 löndum. Starfsmenn eru 28 talsins á Íslandi og 16 starfsmenn starfa í dótturfyrirtækjum VAKA í Chile og Noregi. Sjá nánar á www.vaki.is Helstu verkefni • Umsjón með framkvæmd þjónustusamninga • Samþætting þjónustuaðila erlendis • Uppbygging á þjónustuveri • Umsjón með ferli viðgerða Menntun og hæfniskröfur • Haldgóð tæknimenntun sem nýtist í starfinu • Reynsla af sambærilegu starfi er mikill kostur • Tungumál: Enska og norska (skandinavískt mál) • Jákvæðni og rík þjónustulund nauðsynleg • Frumkvæði, sjálfstæði og góðir samskiptahæfileikar Verkfræðingur/ Tæknifræðingur Starfið er hluti af þróunarteymi Vaka. Helstu verkefni • Þróun á tæknibúnaði sem m.a. byggir á tölvusjón • Úrvinnsla gagna frá mælitækjum • Þátttaka í þróunarverkefnum Menntun og hæfniskröfur • Háskólapróf í verkfræði eða tæknifræði • Tungumál: Enska skilyrði og norska kostur • Tölvukunnátta: Reynsla af forritun • Frumkvæði, sjálfstæði og góðir samskiptahæfileikar Hugbúnaðarsérfræðingur Starfið felst í að gera umbætur á núverandi hugbúnaði ásamt því að þróa nýjar lausnir á sviði gagnabirtingar og úrvinnslu. Helstu verkefni • Hönnun, útfærsla og rekstur á hugbúnaðarkerfi fyrir framleiðslustýringu í fiskeldi • Umsýsla gagnagrunna og þróun hugbúnaðar til greiningar gagna • Þróun á vefsíðu og skýrslugerð • Þátttaka í þróunarverkefnum Menntun og hæfniskröfur • Háskólapróf í tölvunarfræði eða verkfræði • Þekking á C#, ASP.NET, SQL • Reynsla af hugbúnaðargerð er mikill kostur • Frumkvæði, sjálfstæði og góðir samskiptahæfileikar LAUGARDAGUR 7. júní 2014 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.