Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.06.2014, Qupperneq 48

Fréttablaðið - 07.06.2014, Qupperneq 48
| ATVINNA | Starf forstöðumanns tæknideildar Snæfellsbæjar er laust til umsóknar Hlutverk og ábyrgðarsvið: Forstöðumaður tæknideildar Snæfellsbæjar hefur yfirumsjón með skipulags- og byggingarmálum og öllum verklegum framkvæmdum og viðhaldi á vegum sveitarfélagsins. Forstöðumaðurinn hefur forystu um faglegan undirbúning við mótun stefnu sveitarfélagsins á sviði skipulags- og byggingamála á hverjum tíma og er skipulags og byggingarnefndum, bæjarstjóra og bæjarstjórn til ráðgjafar á því sviði og sér um að lögum um mannvirki nr. 160/2010, skipulagslögum nr. 123/2010 og öðrum lögum og reglugerðum varðandi byggingarmál í sveitarfélaginu sé framfylgt. Hann ber m.a. ábyrgð á skráningu mannvirkja, eftirliti með viðhaldi, staðfestingu eignaskiptayfirlýsinga, gjaldtöku, skráningu, varðveislu og miðlun upplýsinga um mannvirki til íbúa. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði skipulags- og byggingarmála sbr. 8 gr. mannvirkjalaga nr. 160/2010 og 7. gr. skipulags- laga nr. 123/2010 er skilyrði. • Þekking á lögum um mannvirki, skipulagslögum, byggingarreglugerð er æskileg. • Reynsla af stjórnun er æskileg. • Þekking á starfsumhverfi opinberrar stjórnsýslu er æskileg. • Leiðtogahæfileikar, frumkvæði, framsýni og skipulagshæfni. • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund. • Hæfni til þess að tjá sig í ræðu og riti á íslensku. • Góð almenn tölvukunnátta. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi fagfélags og Launanefndar sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til og með 16. júní nk. Umsækjendur eru beðnir um að senda umsókn til Kristins Jónassonar, bæjarstjóra, á netfangið kristinn@snb.is Umsókninni þarf að fylgja greinargott yfirlit yfir nám og störf þar sem umsækjandi gerir sérstaklega grein fyrir hæfni til starfans út frá ofangreindum hæfnikröfum. Umsækjendur eru beðnir um að tilgreina a.m.k. 2 umsagnaraðila í umsókn sinni. Öllum umsóknum verður svarað Innanríkisráðherra auglýsir embætti forstjóra Samgöngustofu laust til umsóknar. Samgöngustofa tók til starfa þann 1. júlí 2013 við færslu á stjórnsýslu- og eftirlitsverkefnum Flugmálastjórnar, Siglingastofnunar, Umferðar- stofu og Vegagerðar yfir í nýja stofnun sem fer með stjórnsýslu samgöngumála og annast eftir- lit með samgöngugreinum. Forstjóri Samgöngustofu stýrir stofnuninni og ber ábyrgð á rekstri hennar, þjónustu og árangri. Forstjóri skal hafa háskólamenntun sem nýtist í starfi, búa yfir góðri reynslu af stjórnun og rekstri og hafa góða samskiptafærni. Reynsla af alþjóðasamstarfi er kostur, sem og reynsla af sameiningum fyrirtækja eða stofnana. Leitað er eftir einstaklingi sem hefur leiðtogahæfileika, er framsýnn í hugsun, hefur góða þekkingu eða reynslu af stefnumótun, hefur sýnt hæfni í samskiptum og samvinnu og hefur metnað til að ná árangri í þágu almennings og atvinnulífs. Hugmyndir umsækjanda um framtíðarsýn fyrir Samgöngustofu skulu fylgja umsókn. Hæfni umsækjanda verður metin af þriggja manna nefnd sem innanríkisráðherra skipar. FORSTJÓRI SAMGÖNGUSTOFU Innanríkisráðherra skipar forstjóra Samgöngustofu til fimm ára. Um laun og önnur starfskjör fer eftir ákvörðun kjararáðs. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um auglýst starf. Upplýsingar um embættið veitir Ragnhildur Hjaltadóttir, ráðuneytisstjóri innanríkisráðuneytis í síma 545 9000. Umsóknum skal skila rafrænt á postur@irr.is eða til innanríkisráðuneytisins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 22. júní nk. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun liggur fyrir. Save Water, Drink Beer VAKTSTJÓRI ÓSKAST! KREFJANDI STARF! English Pub Austurstræti óskar eftir að ráða vaktstjóra til starfa á líflegum og skemmtilegum stað. Umsækjendur verða að hafa reynslu af því að starfa á bar, metnað í starfi og verða að vera eldri en 20 ára. Nánari upplýsingar fást í síma 697 9003. Umsækjendur sendi umsókn ásamt ferilskrá og mynd á tölvupóstfangið enskibarinn@enskibarinn.is 7. júní 2014 LAUGARDAGUR8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.