Fréttablaðið - 07.06.2014, Side 54

Fréttablaðið - 07.06.2014, Side 54
| ATVINNA | Eftirfarandi kennsla í Flóaskóla er laus til umsóknar fyrir næsta skólaár: Flóaskóli er staðsettur á Villingaholti í Flóahreppi, (í u.þ.b. 15 mín. akstursfjarlægð frá Selfossi). Í Flóaskóla eru 93 nemendur í 1.-10. bekk. Sérkennari (100% ótímabundið starf) Umsjónarkennari í 2. bekk (Vegna afleysingar, 18 kennslust. á viku) Textílkennsla í 1.-7. bekk (Stundakennsla, 7 kennslust. á viku) Tónmenntakennsla í 1.-7. bekk (Stundakennsla, 7 kennslust. á viku) Leitað er að samviskusömum og duglegum einstaklingum sem sýna frumkvæði, sveigjanleika og lipurð í samskiptum við börn og fullorðna. Umsækjendur verða að hafa hreint sakavottorð. Umsóknarfrestur er til og með 19. júní 2014. Nánari upplýsingar um störfin gefur Guðmundur Freyr Sveinsson skólastjóri, sími 486-3460 / 859-3460. Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á netfangið gudmundur@floaskoli.is. Atvinnuráðgjafi með sérhæfingu á sviði ferðaþjónustu SSNV óskar eftir að ráða fjölhæfan og metnaðarfullan einstakling í starf atvinnuráðgjafa á sviði ferðaþjónustu. Starfsstöð atvinnuráðgjafans verður á Norðurlandi vestra og búseta þar er skilyrði. Um er að ræða ráðningu til tveggja ára með möguleika á framlengingu. Atvinnuráðgjafinn starfar náið með fagráði ferðaþjónustunnar á Norðurlandi vestra og starfsfólki SSNV. Starfssvið: • Stuðningur við framkvæmd og útfærslu samstarfssamnings um ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. • Samstarf með fyrirtækjum, einstaklingum og sveitarfélögum að atvinnu- og vöruþróun, markaðsstarfi, viðburðum og fleiru á vettvangi ferðaþjónustu á svæðinu. • Öflun upplýsinga og tilboða, skýrslugerð, aðstoð við gerð kynningarefnis og umsókna, gerð áætlana og önnur ýmis konar skipulags- og skjalavinna. • Undirbúningur nýrra verkefna og ýmis önnur störf sem tengjast starfsemi SSNV og ferðaþjónustu í landshlutanum. Menntun og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Menntun á sviði ferðaþjónustu er mikill kostur en ekki skilyrði. • Hagnýt starfsreynsla, s.s. á sviði ferðaþjónustu, verkefnastjórnunar, rekstrar- og vöruþróunar. • Þekking, innsæi og áhugi á ferðaþjónustu, atvinnu- og byggðaþróun. • Góð hæfni í mannlegum samskiptum og geta til að leiða samstarf og verkefni með öflugum og farsælum hætti. • Færni í ræðu og riti á íslensku og ensku, kunnátta í fleiri tungumálum er kostur. • Frumkvæði og metnaður. Um er að ræða fjölbreytt og spennandi starf þar sem skapandi og duglegur einstaklingur getur haft mótandi áhrif á starfið. Umsóknarfrestur er til og með 19. júní 2014. Nánari upplýsingar veitir Katrín María Andrésdóttir fram- kvæmdastjóri SSNV, sími 455 2510, netfang: kata@ssnv.is. Vinsamlegast sendið umsóknir ásamt ferilskrá í pósti til Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, B.t. Katrínar Maríu Andrésdóttur, Höfðabraut 6, 530 Hvammstanga merktar: „Atvinnuráðgjafi – Ferðaþjónusta“ Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar auglýsir eftir starfsmanni á Þjónustumiðstöð borgarlandsins á Stórhöfða til að sinna eftirliti með vetrarþjónustu og hafa umsjón með hreinsun. Þjónustumiðstöðin sinnir margvíslegum verkefnum í borgarlandinu, hreinsun gatna og gönguleiða, vetrarþjónustu, grasslætti, uppsetningu og viðhaldi umferðar- og gangbrautaljósa og umferðamerkja, útleigu á lokunarbúnaði og fánaborgum, umsjón og viðhald hitakerfa auk eftirlits með framkvæmdum veitustofnana. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Menntunar- og hæfniskröfur Starfsmaður í vetrarþjónustu og hreinsun Reykjavíkurborg Umhverfis- og skipulagssvið Starfssvið Um er að ræða framtíðarstarf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi starfsmannafélags. Unni er á vöktum vegna vetrarþjónustu frá nóv. – apríl, en dagvinna annars. bjorn.ingvarsson@reykjavik.is Umsóknarfrestur er til 22. júní nk. Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is undir „Störf í boði“ Starfsmaður í vetrarþjónustu og hreinsun. 7. júní 2014 LAUGARDAGUR14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.