Fréttablaðið - 16.06.2014, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 16.06.2014, Blaðsíða 19
SKRIFSTOFAN MÁNUDAGUR 16. JÚNÍ 2014 Kynningarblað Fundir, ráðstefnur, stólar, borð, möppur, prentarar. Fyrirtækjasvið A4 sérhæfir sig í lausnum fyrir fundar-herbergi og ráðstefnusali. „Við bjóðum allt sem þarf fyrir fundinn eða ráðstefnuna, allt frá f letti- og tússtöflum til gagn- virkra lausna fyrir snertiskjái og spjaldtölvur,“ segir Jóhann Más- son, framkvæmdastjóri hjá A4. „Þessa dagana erum við að kynna fyrir fyrirtækjum tíma- mótalausn sem byggir á nýjum Clervertouch-snertiskjáum frá Sahara. Með skjánum f ylgir hugbúnaðarlausn og app fyrir snjalltæki sem gerir raunveru- lega gagnvirkni að veruleika. Skjáirnir sem eru með gljálaust gler og háskerpu-upplausn eru með nýrri snertitækni sem gerir mögulegt fyrir marga notendur að vinna á skjánum í einu. Eins er hægt með appi fyrir Android og Apple að virkja alla aðila fundar á einfaldan hátt.“ Cleverlynx-hugbúnaðurinn sem fylgir Clevertouch-skján- um gerir notendum kleift að sækja skjöl eins og til dæmis Excel, Word eða Powerpoint og vinna með þau á snertiskjánum. „Með hugbúnaðinum er auðvelt að bæta inn skýringum á skjöl- in með penna, pensli, áherslu- penna og svæðafyllingu. Hægt er að vista skjölin með breyting- unum til notkunar síðar.“ Jóhann nefnir líka að gagn- virkur hluti lausnarinnar bygg- ir á Displaynote-hugbúnaðin- um sem gerir notendum kleift að stýra snertiskjá með spjaldtölvu eða snjallsíma. „Hægt er að fá leyfi fyrir ótakmörkuðum fjölda notenda snjalltækja sem tengjast yfir þráðlaust net eða skýið. Not- endur geta sótt efni sem verið er að kynna, bætt inn skýringum og athugasemdum með möguleika á að deila með öðrum notendum.“ Lausnirnar sem A4 býður fyrir fundi og ráðstefnur eru tíma- mótalausnir sem virkja alla aðila á fundum og kynningum. Snertu framtíðina með nýrri tækni A4 er með allan búnað fyrir fundarherbergi og ráðstefnusali. Fyrirtækið kynnir nú tímamótalausn sem byggir á nýjum snertiskjám sem gerir mörgum notendum kleift að vinna á skjánum í einu. Lausnirnar sem A4 býður virkja alla aðila á fundum og kynningum þar sem gagnvirkni verður að veruleika. Clevertouch-skjárinn gerir notendum kleift að sækja skjöl og bæta inn á þau skýringum. Jóhann Másson og félagar hjá A4 bjóða allt sem þarf fyrir fundinn eða ráðstefnuna. MYND/GVA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.